Morgunblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975
9
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. íbúð á 3ju hæð, um
109 ferm. íbúðin er ein stofa, 3
svefnherbergi, nýstandsett eld-
hús með borðkrók, flísalagt boð-
herbergi. Góðir skápar. Teppi,
einnig á stigum. Sér hiti. Bilskúr
fylgir.
EYJABAKKI
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 94
ferm. íbúðin er hornstofa með
svölum, 3 svefnherbergi, flisa-
lagt baðherbergi með lögn fyrir
þvottavél, fallegt eldhús með
borðkrók. Ágæt teppi á stigum,
málbikuð bilastæði, frágengin
lóð.
3JA HERB.
ibúð i steinhúsi við Ránargötu.
íbúðin er á 2. hæð. Verð: 3.7
mtllj- Laus strax.
KÓPAVOGSBRAUT
3ja herbergja hæð i tvibýlishúsi
Inn af eldhúsi er litið herbergi,
hið fjórða, falleg lóð, bílskúrs-
réttur.
4RA HERB.
í vesturbænum er til sölu. íbúðin
er um 105 ferm. og er aðalhæð-
in (miðhæðin) i 3býlishúsi., sem
er byggt 1953. (búðin stendur
auð.
KLEPPSVEGUR
Stór 4ra herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi ca 1 1 0 ferm. íbúðin
er 2 samliggjandi stofur sem má
loka á milli og svalir út af þeim,
svefnherbergi, barnaherbergi,
eldhús og þvottaherbergi inn af
því, baðherbergi og- forstofa.
íbúðin stendur auð.
HÖRGARTÚN
4ra herb. ibúð á hæð i tvibýlis-
húsi sem er hæð og ris. Húsið er
timburhús, múrhúðað. Stærð i-
búðarinnar er um 104 ferm. og
er hún ein stofa, 3 svefnherb.
eldhús og baðherb. þvottaherb.
og búr. Nýir gluggar og nýtt þak.
Eignarlóð með fallegum garði.
Hitaveita. Sér inngangur. Sér
lóð.
SUMARBÚSTAÐUR
við Hafrávatn ásamt 4 þús, fer-
metra, eignarlagndi sem liggur
að vatninu.
NÝJAR ÍBÚOIR BÆT-
ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA
Vagn E. Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar21410—14400
HJARÐARHAGI
3ja herb. ib. á 4. hæð.
SNORRABRAUT
Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
i Fossvogi
RAÐHÚS í SMÍÐUM
með innb. bilsk. i Garðahr.
MOSFELLSSVEIT
Raðh. með innb. bilsk.
FOKHELDAR ÍBÚÐIR
3ja herb. með bilsk. i K6p.
HIBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
26600
BYGGÐARHOLT
Einbýlishús ásamt tvöföldum bil-
skúr, samtals 184 fm. Selst fok-
helt til afhendingar 1. nóvember
n.k. Vandaður frágangur. Verð:
6.5 millj. 2.0 millj. lánaðar til
2ja ára.
ENGJASEL
3ja herb. 91 fm ibúð á 1. og 2.
hæð í 3ja hæða blokk. Seljast
tilbúnar undir tréverk með sam-
eign að mestu fullgerðri. Frá-
gengin bifreiðageymsla fylgir.
Verð um 5.5 millj.
ENGJASEL
Raðhús, samtals 179 fm jarð-
hæð og tvær hæðir. Húsin selj-
ast fokheld með gleri, útihurður,
pússuð og máluð að utan. Full-
gerð bifreiðageymsla fylgir. Af-
hendast 1. april 1976. Verð:
7.3 millj. Beðið eftir húsnæðis-
málastjórnarláni kr. 1,7 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. ca 80 fm ibúð á 1.
hæð í blokk. Þvottaherbergi í
ibúðinni. Góð ibúð, sameign full-
gerð. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.0
millj.
FURUGRUND
4ra herb. ca 120 fm endaibúð á
1. hæð i blokk. 60 fm rými i
kjallara fylgir. (búðin selst fok-
held með miðstöðvarlögn og
sameiginlegu múrverki innan-
húss. Gler fylgir óísett. Fæst í
skiptum fyrir 3ja—4ra her. ibúð
i Reykjavík.. Verð: 4.5—5.0
millj.
KÓPAVOGUR
3ja herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi
i miðbænum í Kópavogi. (búð
selst tilbúin undir tréverk og er
til afhendingar strax. Verð: 5.0
millj.
NORÐURBÆR, HAFN.
Einbýlishús, sem er hæð um 1 36
fm, kjallari um 53 fm og bílskúr
40 fm. Húsið er fokhelt, pússað
utan. Fæst i skiptum fyrir
4ra—5 herb. blokkaríbúð. Verð:
8,0 millj.
NORÐURTÚN,
ÁLFTANESI
Einbýlishús á einni hæð. Húsið
selst fokhelt til afhendingar um
áramót. Verð: 6.0 millj.
RÁNARGATA
3ja herb. ibúð á 2. hæð í stein-
húsi (timburviðir). Laus strax.
Verð: 3.7 millj. Útb.: 2.7 millj.
Iðnaðarhúsnæði um 1 40 fm á 2.
hæð við Auðbrekku. Verð: 5.5
millj.
Verzlunar- eðg skrifstofuhúsnæði
á jarðhæð, innarlega við Lauga-
veg, stærð ca 95 f. Verð: 6.0
millj.
*
Landspilda rúmir 3 ha í Mosfells-
sveit.
#
Byggingarlóð fyrir verzlunar- og
iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði i
Vesturbænum. Mjög góður stað-
ur fyrir alla þjónustu i tengslum
við höfnina.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSi/liA Va/di)
s/mi 26600
TILSÖLU
Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúðir og 5
herbergja íbúðir í 6 íbúða húsi við Dalsel í
Breiðholti II. íbúðirnar seljast tilbúnar undir
tréverk, húsið frágengið að utan og sameign
inni fullgerð. íbúðirnar afhendast 1. október
1 975. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr.
1 .700.000.00. Teikning til sýnis á skrifstof-
unni. Hér er um mjög góðar íbúðir að ræða.
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
SÍMIMER 24300
25.
Til kaups
óskast í
Breið-
holtshverfi
vandað raðhús sem væri um
1 50— 1 60 fm. hæð. Há útborg-
un i boði. Eða eignarskipti á
hæð 145 fm. og risi I steinhúsi i
eldra borgarhlutanum, sem er 6
herb. ibúð og 2ja herb. ibúð
Til kaups óskast
í vesturborginni
góð 4ra herb. ibúðarhæð i steirv
húsi. Þarf jafnvel ekki að losna
fyrr en næsta vor. Há útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð á 1. eða
2. hæð í austurborginni. Æski-
legast i Háaleitishverfi eða þar i
grennd. Há útborgun.
Höfum til sölu
húseignir af ýmsum
stærðum og 2ja—8
herb. íbúðir.
\ýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
Asparfell
2ja herb. íbúð um 65 fm. Út-
borgun 3 — 3,5 milljónir.
Bragagata
lítil 3ja herb. risibúð. Útborgún
um 1,5 milljón.
Ásbraut
3ja herb. ibúð i góðu standi.
(búðin er á 3. hæð. Útborgun
3—3,5 milljónir.
Tjarnarból
6 herb. ibúð i góðu standi. Út-
borgun um 8 milljónir.
Vesturberg
mjög góð 3ja herb. ibúð á 3.
hæð
Eskihlið
4ra herb. íbúð í skiptum fyrir
raðhús tilbúið undir tréverk.
Nýbýlavegur
3ja herb. ibúð á 1. hæð, ásamt
einu herbergi i kjallara. Bilskúr
Kópavogsbraut
3ja—4ra herb. ibúð. Sérinn-
gangur.
Karlagata
einstaklingsibúð (kjallari) (búðin
er i góðu standi.
Arnarhraun
3ja herb. ibúð jarðhæð. um 80
fm. Útborgun um 3—3,5 millj-
ónir.
Vesturberg
raðhús á einni hæð um 135 fm
vandað hús.
Bræðratunga
raðhús á tveimur hæðum. Út-
borgun um 5 milljónir.
Kópavogur
einbýlishús um 130 fm. Útborg-
un um 7 milljónir.
Fifusel
fokheld 4ra herb. ibúð skipti
möguleg á 3ja herb.
Arnarnes
byggingarlóð. Byggingagjöld
hafa verið greidd.
f smíðum
Einbýlishús um 1 30 fm á einnr
hæð. Húsið selst fokhelt eða
lengra komið eftir samkomulagi.
Hvannhólmi
stórglæsilegt einbýlishús á tveim
hæðum. Innbyggður bilskúr.
Sundlaug. Húsið er um 150 fm
að grunnfleti. Selst fokhelt eða
lengra komið eftir samkomulagi.
Ab(il,VsiN(*ASIMINN ER:
22480
JRerflunWnöiþ
Gegnt Arnarnesi
Fallegt 1 50 fm. 6 herb. einbýlis-
hús á einni hæð. Bilskúr. Falleg
lóð. Útb. 9 —10 millj. Skipti á
3ja herb. ibúð i Vesturbæ. (Rvk.)
eða Háaléiti kæmu vel til greina.
Einbýlishús
í Sméíbúðahverfi
í skiptum
1 50 fm. einbýlishús i Smáíbúða-
hverfi ásamt rúmgóðum bilskúr
fæst i skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð i smáíbúðahverfi eða Foss-
vogi. Húsið er m.a. 4 svefn-
herb., stofur, eldhús, baðherb.,
o.fl. Allar nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Raðhús í byggingu
í Garðahreppi
Höfum til sölu nokkur 1 50 fm.
tvilyft raðhús, sem afhendast
fullfrágengin að utan að öðru
leyti á fokheldu stigi. Teikn. og
allar uppl. á skrifstofunni.
Við Goðheima
1 50 fm. á 6 herb. hæð i fjórbýl-
ishúsi við Goðheima. Bilskúr.
Útb. 8 millj.
Við Álfheima
125 ferm. 5 herb. ibúð á 4.
hæð. 4 herb. i risi fylgja. Bil-
skúrsréttur. Útb. 5,5 millj.
í smiðum
í Seljahverfi
Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á
3. hæð við Fífusel ásamt ibúðar-
herb. i kjallara. íbúðin afhendist
tilb. u. tréverk og máln. I marz
1976. Skipti koma til greina á
nýrri eða nýlegri 2ja herb. ibúð.
Teikn. og allar uppl. á skrif-
stofunni.
Við Hliðarveg,
Kópavogi
4ra herb. íbúð á efri hæð m.
bílskúr. Útb. 4,0 millj.
Við Neshaga
3ja herb. góð kjallaraíbúð. Sér
inngangur. Sér hiti. Útb. 3,5
millj.
Á Melunum
2ja herb. rúmgóð og björt
kjallaraibúð. Sér inngangur.
Utb. 2,8—3,0 miltj.
Við Grettisgötu
2ja herb. ib. á 2. hæð i stein-
húsi. Útb. 1800 þús.
HÖFUM KAUPENDUR
AÐ FLESTUM STÆRÐ-
UM ÍBÚÐA OG
EINBÝLISHÚS
Verðmetum eignir sam-
dægurs.
lEicnftmiDiunin
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
StthistjeH: Sverrir Kristinsson
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
EINBÝLISHÚS
( Smáíbúðahverfi. Á 1. hæð er
stofa 2 herb. og eldhús. ( risi
3— 4 herb. og bað. Rúmgóðar
geymslur og þvottahús í kjallara.
Stór ræktuð lóð. Bílskúrsréttindi
fytgja-
SKIPHOLT
4— 5 herbergja enda-iþúð i ca.
10 ára fjölbýlishúsi. (búðin fkipt-
ist í rúmgóðar stofur og 3 svefn-
herb. Allt i mjög góðu tandi.
Tvennar svalir, 2falt verksmiðju-
gelr í gluggum. Sér hiti. Mjög
gott útsýni. fbúðinni fylgja byrj-
unarframkvæmdir að bilskúrs-
byggingu.
MARÍUBAKKI
4ra herbergja ibúð á 2. hæð i
nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvotta-
hús og búr á hæðinni. (búðin er
mjög vönduð. Gott útsýni.
4RA HERBERGJA
ibúð á 2. hæð i steinhúsi i Mið-
borginni. íbúðin i góðu standi,-
með nýlegri eldhússinnréttingu.
Útb. kr. 2,8 m.
HÁALEITISBRAUT
3ja herbergja jarðhæð i nýlegu
fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar.
Sér hiti.
EYJABAKKI
Góð 3ja herb. jarðhæð. Ibúðin er
um 80 ferm. Sér þvottahús.
í SMÍÐUM
EINBÝLISHÚS
Á góðum stað i Skerjafirði. Hús-
ið er á einni hæð um 190 ferm.
með innbyggðum bilskúr. Selst
fokhelt.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
120 ferm. iðnaðarhúsnæði á
Teigunum. Húsnæðinu getur
fylgt tvöfaldur bilskúr, um 60
ferm.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
2ja herb.
íbúðir
Við Álftahóla
glæsileg 2ja herb. rúmgóð ibúð.
Góð sameign. Vélaþvottahús.
Ræktuð lóð. Malbikuð bilastæði.
Við Æsufell
vönduð 2ja herb. ibúð. Mikið
tréverk. Góð sameign. Véla-
þvottahús. Ræktuð lóð.
Malbikuð bilastæði. Barnagæzla
i húsinu.
Við Efstasund
rúmgóð 2ja herb. ibúð á hæð.
Við Blönduhlið
3ja herb. risibúð. Stórar suður-
svalir. Sér þvottaherbergi.
Einstaklingsibúðir við
Sólheima og Snæland.
AflALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsími 8221 9.
83000
Til sölu
Parhús við Digranesveg, Kóp
vandað parhús um 180 fm ásamt tveimur
herbergjum þvottahús og geymslu i kjallara.
Húsið er tvær hæðir og kjallari. Stór gróinn
garður. Bílskúrsréttur.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI8300H tsssltssí