Morgunblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975 ef þig \iantar bil TII afi komast uppi sveit.út á land eðaibinnenda borgarlnnar.þá hringdu f okkur LOFTLEIBIR BlLALEIGA Suersubtlaletga lamtebn ^21190 m BÍLALEIGAN 51EYSIR 11 CAR Laugavegur 66 o RENTAL o o 24460 28810 P > I o O" lii Ho ,, Utvarpog stereo kaseituiæki Hópferðabílar 8—22ja farþega I lengri og skemmri ferðir Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga, sími 81 260. Fólksbílar —- stationbílar — sendibilar — hópferðabílar. ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 -- 1 1 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaieigan Miðborg Car Rental i a a an| Sendum l-V4-92| Útvarp Reykiavfk ÞRIÐJUDKGUR 30. september MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason lýkur lestri sögunnar „Siggi fer 1 sveit“ efíir Guðrúnu Sveins- dóttur (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Hijómpiötusafnið kl. 11.00. Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 I léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis" Mál- frfður Einarsdóttir þýddi Nanna Ólafsdóttir les (20). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð og fiutt er tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegisiónleikar: Is- Icnzk tóniist. a. Sónata fyrir óbó og klarinettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Stepbensen og Sig- urður I. Snorrason ieika. b. „(Jr söngbók Garðars Hóim“, nokkur lög úr iaga- flokki fyrir tvo einsöngvara og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Asta Thorstcnsen og Halldór Vilhelmsson syngja; Guðrún Kristinsdótt- ir leikur á píanó. c. „Duttiungar" fyrir pfanó og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundur og Sinfónfuhijómsveit tslands leika, Sverre Bruland stj. d. Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál Pampichler Pálsson. Hans Ploder Franzson og Sinfónfu- hijómsveit Islands leika; höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Síðdegispopp 17.00 Tónleikar. ^ 17.30 Sagan. „Ævintýri Pick- wicks" eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_______________________ 19.35 Hin nýja stétt. Finnur Torfi Stefánsson lögfræðingur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.00 (Jr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétiamað- ur tekur saman þáttinn. 21.25 Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms Manoug Parikian, Erling BIöndal-Bengtsson og Enska kammersveitin leika; Nor- man del Mar stjórnar (Frá tónlistarhátíðinni í Aldinburgh f sumar.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan. „Rúbrúk“ eftir Paul Vad Þýðandinn, Ulfur Hjörvar, les (21). 22.35 Harmonikulög Horst Wende og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi Ur danska pokahorninu. Rif- bjerg, Panduro, Ebbe Rode, Dirch Passer og fleiri skemmta. 23.40 Frétiir I stuttu máii. Dagskrárlok. AIIDMIKUDkGUR 1. OKTÓBER MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir byrjar að lesa „Dfsu og sög- una af Svartskegg" eftir Kára Tryggvason. Tilkynn- ingar ki. 9.30. Létt iög milii atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Grethe Krogh ieikur orgel- verk eftir Johann Sebastian Bach og Carl Nieisen. (Hijóðritað á tónlistarhátfð- inni í Bergen í júní s.l.) Morguntónleikar kl. 11.00: Amsterdam-kvartettinn leik- ur Kvartett nr. 1 1 D-dúr eftir Telemann/Kammersveit Bodhans Warchal leikur Concerto grosso op. 6 nr. 9 eftir Coreiii/Henry Helaerts og La Suissc Romande hljómsveitin leika Fagott- konsert í c-moll eftir Vivaldi/Hátíðarhljómsveitin f Bath ieikur Hljómsveitar- svítu nr. 3 f D-dúr eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfrfður Einarsdóitir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (21). Finnig flutt tónlist eft- ir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar Raymond Lewenthal leikur tvö pfanóverk eftir Alkan, „Le festin d’Esope" op. 39 nr. 12 og Barcaroiie op. 65 nr. 6. Trieste-trióið leikur Tríó f a- moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Ravel. Daniii Shafran og Rússneska útvarpshljómsveitin leika Sellókonsert eftir Kabal- evsky, höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Séní“ eftir Ása f Bæ Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 1 sjónmáli Skafti Harðarson óg Stein- grímur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Skiptir tóniistin máli? Nokkrir hlustendur svara spurningunni. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 „Sögusinfónfan" eftir Jón Leifs. Sinfónfuhljömsveit íslands leikur. Stjórnandi Jussi Jal- as. Þorsteinn Hannesson tón- listarstjóri flytur formáls- orð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan. „Rúbrúk“ eftir PaulVad Þýðandinn, Clfur Hjörvar, les (22). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Arnason kynnir. 23.20 Frétiir I stuttu máli. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 30. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.25 Lifandi myndir Þýskur fræðslumyndafiokk- ur 9. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guðmundsson. 20.50 Svonaerástin Bandarfsk gamanmynda- syrpa. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.40 Mechinacu-indíánar Bresk fræðslumynd um þjóðfiokk, sem býr á land- svæði þvf í Brasiifu, þar sem Xingu-fljót á upptök sfn. Fyrirhugað er að ieggja veg um landið, og indíánunum er ljóst, hve gífurlegar af- leiðingarnar kunna að verða. 22.30 Dagskráriok. 1-*^ EHI™ RQI ( HEVRH! FINNUR Torfi Stefáns- son lögfræðingur flytur erindi í hljóðvarpi í kvöld kl. 19.35, sem hann nefn- ir „Hin nýja stétt“. Að- spurður sagði Finnur, að í erindinu héldi hann þvi fram, að hér í landi ríkti yfirstétt, sem væri varan- leg og ekki lengur háð Finnur Torfi Stefánsson vilja kjósenda. Þetta kall- ar hann hina nýju stétt. Er fjallað um hana, henni lýst og dregnar fram meginlínur hennar. Þá fer hann og út í að reifa hvernig og af hverju hin nýja stétt hefur náð völdum í landinu. GLUGG Sjónvarpsdagskráin um helgina var heldur bragðdauf. Laugar- dagsmyndin, „Banda- rísk harmsaga“, hafði að vísu sína ljósu punkta ef grannt var gáð, sérstaklega ef hafður var í huga aldur hennar. Leikur Montgomery Clift var verulega dramatískur og framganga Shelley Winters í hlutverki hinnar ólukkulegu og óléttu vinkonu hin ágætasta. Elizabeth Taylor var grannur álfakroppur en ekki ástæða til að falla í stafi yfir leik hennar, enda hlutverkið ekki til þess fallið. Það er sérdeilis ánægjulegt að sjá bandaríska mynd frá þessum tíma, eða upp úr 1950, sem ekki hefur sæluendi og myndin var og bless- unarlega laus við um- talsverðar sálfræðileg- ar bollaleggingar, eins og Amríkanar lögðu stundum mikið upp úr á þessum tíma með fremur misheppn- uðum árangri. Sunnudagsleikritið var með afbrigðum efnislítið og útþvælt og hvorki söguþráður né meðferð til þess fallin að vekja áhuga. Upptakan á þætti hljómsveitarinnar „Change“ þótti mér ófrumleg og heldur gamaldags, minnti í bland á aðferðir sem viðhafðar voru í frum- bernsku sjónvarpsins. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.