Morgunblaðið - 30.09.1975, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975
6
í dag er þriðjudagurinn 30.
september, 273. dagur ársins
1975.— í dag er árdegisflóð
í Reykjavlk kl. 01.28 og sið-
degisflóð kl. 14.07. Sólar-
upprás í Reykjavtk er kl.
07.31 i dag og sólarlag kl.
19.03. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 07.17 og sólarlag
kl. 18.48.
Tungl ris i Reykjavík i dag
kl. 00.10. (Heim. jslandsal-
manakið). Hann veit, hvernig
breytni min hefir verið. (Job
23.10.)
Lárétt: 1. hlóðir 3. belju 4.
kvennmannsnafn 8. félag-
ar í hreyfingu 10. fleygir
11. ólfkir 12. slá 13. guð 15.
röskur.
Lóðrétt: 1. álögu 2. ósamst.
4. flát 5. (myndskýr.) 6.
hirzlan 7. fuglar 9. forfeð-
ur 14. leit.
Lausn á sfðustu
Lárétt: 1. rós 3. ek 5. flýt 6.
smáa 8. ei 9. ról 11. snjall
12. sá 13. ann.
Lóðrétt: 1. refa 2. ókláran
4. stalla 6. sessa 7. Mfna 10.
ól.
NÝ BLÓMABtJÐ, hefur
verið opnuð á Laugavegi
42 hér í bæ. Eigandi verzl-
unarinnar er Magnús Guð-
mundsson. Magnús hefur
stundað nám við Institute
ur Blumenkunst, sem er
deild við landbúnaðarhá-
skólann í Bæjaralandi, en
áður hafði hann verið við
nám og sötrf í Danmörku.
I Merkúr verður lögð
áherzla á að hafa á boð-
stólum ýmsar vörur, hent-
ugar til gjafa, auk blóm-
anna, en verzlunin mun
einnig annast margvísleg-
ar blómaskreytingar. Þá
hyggst Magnús efna til
námskeiða f blómaskreyt-
ingum og blómarækt.
Á myndinni er Magnús í
hinni nýopnuðu verzlun,
sem er á horni Laugavegar
og Frakkastigs.
| FRÉTTIR |
HÚSMÆÐRAFÉLAG
REYKJAVIKUR hefur nú
hafið vetrarstarfið með
því, eins og í fyrra, að hafa
opið hús að Baldursgötu 9,
á þriðjudögum frá kl. 2
siðd. Nú verður haldið áfr-
am af fullum krafti að und-
irbúa stóra basarinn, sem
halda á í nóvembermánuði.
— I dag verður sem sagt
byrjað á Baldursgötunni á
ný.
HREYFILSKONUR, eða
eiginkonur leigubflstjóra á
Hreyfli, hafa með sér fé-
lagasamtök og ætla að
halda fyrsta fund sinn á
haustinu og hefja þar með
vetrarstarfið, í kvöld kl.
8.30 f Hreyfilshúsinu.
KP.ISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gfrónúmer
6 5 1 0 0
Hættu nú að syngja: „Er ég kem heim í Búðardal ..." Borgin á
ekkert í þeirri lóð, Alli minn.
| BRIDC3E ~|
Eftirfarandi spil er frá
leik milli Bretlands og
Danmerkur í Evrópumót-
inu, sem fram fer þessa
dagana í Englandi:
NORÐIIR:
S. G-9-8
H. D-10-9-3
T. 7-5
L. D-G-6-2
VESTUR:
S. 5-2
H. A-G-7-5-4-2
T. 4
L. A-8-7-5
AUSTUR:
S. K.-D-10-7-3
H. 6
T. K-D-10-2
L. K-10-4
SUÐUR:
S. A-6-4
II. K-8
T. A-G-9-8-6-3
L. 9-3
Dönsku spilararnir sátu
A-V við annað borðið og
þar opnaði vestur á 2 tfgl-
um, austur sagði 2 hjörtu,
suður sagði 3 tígla og varð
það lokasögnin, én erfitt er
að útskýra hvers vegna
austur dobblaði ekki þessa
lokasögn. Spilið varð 4 nið-
ur og danska sveitin fékk
400 fyrir.
Við hitt borðið sátu
brezku spilararnir A-V og
hjá þeim varð lokasögnin 3
grönd og vannst sú sögn.
Danska sveitin tapaði 3
stigum á spilinu, en hefði
grætt 11 stig, ef lokasögnin
við hitt borðið hefði verið
dobbluð. Leiknum Iauk
með sigri dönsku sveitar-
innar 13—7.
ÁRIMAO
HEILLA
29.3 gaf séra Sigurður
Kristjánsson saman f
hjónaband í Isafjarðar-
kirkju ungfrú Guðríði
Brynju Guðmundsdóttur
og Þorlák Hinrik Kjartans-
son. Heimili þeirra er að
Fjarðarstræti 57 þar í bæ.
(LEO-ljósmyndastof a).
29.3 gaf séra Gunnar
Björnsson samán f hjóna-
band í Hólskirkju ungfrú
Jóhönnu Sigurðardóttur og
Stefán Ingólfsson. Heimili
þeirra er að Skólastíg 20,
Bolungarvík. (LEO-
ljósmyndastofa)
30. ágúst gaf séra Arni
Pálsson saman f hjónaband
í Kópavogskirkju ungfrú
Matthildi Róbertsdóttur og
Jens Pétur Jóhannsson.
Heimili þeirra er að
Barmahlíð 25 (Stúdfó Guð-
mundar)
LÆKNAR OG LYFJABUÐ1R
VIKUNA 26. september til 2. október er
kvöld- helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana
í Reykjavík I Ingólfs Apóteki, en auk þess er
Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspltal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur
11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sFma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er f Heilsuverndastöðinni kl. 17—18.
f júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu-
daga milli kl. 1 7 og 18.30.
í» 11'| |/D A U l'l C HEIMSÓKNARTÍM-
dJUIXnHnUo AR: Borgarspítalinn
Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
■ og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SÖFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: Sumartfmi — AÓAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðsafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud.
kl 10—12 ísima 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakcssar fánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið f
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÖNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ, Breiðfirðingabúð.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 1 —6 sfðd.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og ! þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I' nip Hítardalsbrenna var þenn-
UAu an dag, 30. sept. árið 1148. —
Brann þar inni Magnús Skálholtsbiskup
Einarsson og með honum 82 menn, meðal
þeirra voru 8 prestar. Bóndinn þar
Þorleifur beiskaldi Þorláksson, sem var
goðorðsmaður, bjargaðist. Hann beitti sér
fyrir stofnun klausturs þar (1166—1201).
_
! CENGISSKRÁNING 1 \gg&i .. 1 1
| V.isv' l7‘'- bi'ptt inbúr 1975, 1
*■’ "'"'K i.l- 12. UU 1 “.'i' * S.i 1 a |
| 1 IGiimI.i r ikjctdi.lIri r 104, JO 104,70 * 1
¥’ 1 Sl* rlúif-hjjiii.íl i i-4. 1 S 115. 15 * 1
| 1 1 Hcl 1... lóO, 10 100, «0 * 1
1 1 "** l/.i iis k.i r krtni ir dvi'), 50 2047,50 * 1
J H'ú \orsk.i r krúin.r 287 4, 50 28« 1, 10
| IUU S..-i,sk.tr kruu ir U.dO, t,0 1011,70 * 1
1 M»0, 1 mn-k ,.rk 4150, 10 4 17 1,90 * 1
• 1 Ui* 1 r.msk i r 1 r.i i k., r 150 1, 70 1005, 00 * | * •
1 100 l' , 1 £ i r.i i.k.i r 4 0M, 20 409,40
1 1 l)l> S\ i - hl.. 1 r.i 1.k .. 595«, t,U 5970,«0 * 1
■ l<M’ iÍllliiL! 59«5,«0 0004,00 * 1
1 1 o»» V. I'y.k n,..rk <>111,90 0160, 00 *
1 IiHi 1.i r ■ i r 2 i, «0 21, «7 « 1
1 I 0(i Aiisinr r, Si h . «i>9, 10 «7 1, 90 * 1
• 1 00 !•- S. 'lilns 596,«5 59«,05
| IOO JjvsMt., r 274,20 275, 10 * 1
I |O0 _V iii 5 1, 20 54. 17 * 1
. 100 Ki'ikmn^í, \ ri-ini r * V ■ ■ r 1,5 k ij.ltí |.,i,(J 99. «*> 100, 14 , 1
| 1 i<« ik doll.i r | V.,ru!> k i(il,i li.i.rl lt.4, 10 104,70 , 1 |
| * : riylin^ 1 r.i siftiihlu ukr. '""K'* J