Morgunblaðið - 30.09.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 30.09.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975 9 EINBYLISHUS Einbýlishús á úrvalsstað i Kópa- vogi er til sölu. Húsið er um 140 ferm., 6 herb. íbúð ásamt jarð- hæð sem er um 70 ferm. Inn- byggður bílskúr. Framúrskarandi vandað og vistlegt hús i fögru garðahverfi. SKRIFSTOFUHÆÐ i steinhúsi við Skólavörðustíg er til sölu. 1-aus strax. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Steinhús, hæð, ris og kjallari við Skólavörðustig er til sölu. Grunnflötur um 75 ferm. Á hæð- inni eru 3 stofur, og eldhús en í risi 4 stór herbergi, súðarlitil og baðherbergi. Laus strax. LEIRUBAKKI 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 100 ferm. 2 stofa, 3 svefnherbergi, öll með skápum, eldhús með borðkrók og þvottaherbergi inn af þvi. Flisalagt bað. Teppi á stigum. Sameign frágengin. Laus 1. júli 1 976. MIÐSTRÆTI 4ra herbergja efri hæð í timbur- húsi. 1 stofa og 3 svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi. Sér hiti tvöfalt gler. Verð: 5,5 millj. EYJABAKKI 4ra herb. falleg og nýtízku íbúð á 2. hæð (endaibúð) Gott útsýni. Frágengin lóð. SKÓGARGEROI Hæð og ris, alls 5 herb. falleg ibúð i rólegu hverfi með góðum garði og bílskúr. Sér hiti og sér inngangur. Verð 10 millj. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. rishæð, sem er suður- stofa með svölum, 2 svefn- herbergi, forstofa, eldhús, bað- herbergi og sér þvottaherbergi i risinu. Samþykkt ibúð. Laus strax. MELABRAUT Parhús, tvilyft, um 60 ferm. að grunnfleti. Á neðri hæð er stofa, eldhús og baðherbergi, ytri og innri forstofa, en á efri hæð eru 4 svefnherbergi. í kjallara er þvottahús og geymsla. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. HÖRGATÚN i Garðahreppi. 4ra herb. ibúð i tvibýlishúsi sem er hæð og ris og er hæðin til sölu. Húsið er múrhúðað timburhús. Hæðin er um 104 ferm. og er stofa, 3 herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús, ytri og innri forstofa. Nýir gluggar. Teppi á gólfum. Hitaveita komin i húsið. Sérinn- gangur. Sér garður, fallegur. RAÐHÚSALÓÐIR Höfum til sölu 3 mjög góðar raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi. Gatnagerðargjöld greidd. Allar leiðslur komnar i götu. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Ilaukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca 100 fm ibúð á 3. hæð i blokk. —. Suður svalir. Falleg vönduð íbúð. Verð: 6,0 millj. Útb.: 4,0 — 4,5 millj. BYGGÐARHOLT Einbýlishús um 140 fm og ca 46 fm bilskúr. Húsið selst fok- helt með frágengnu þaki. Af- hending 1. nóvember n.k. Vand- aður frágangur. Verð: 6.5 millj. Útb.: eftir samkomulagi. DIGRANESVEGUR Einbýlishús um 170 fm með innbyggðum bilskúr. Fullgerð eign. Ræktuð lóð. Útsýni. Hugs- anieg skipti á ca 3ja herb. ibúð. DVERGABAKKI 2ja herb. ca 50 fm ibúð á 1. hæð i blokk. íbúð og sameign fullgerð. Verð: 4.0 — 4.2 millj. , Útb.: 2,6 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Góð ibúð. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.0 millj. HRINGBRAUT 4ra herb. ca 80 fm risibúð i fjórbýlishúsi (sambygging). Góð ibúð. Verð: 4.8 millj. Útb.: 3.0 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ca 65 fm nýstandsett ibúð á 3. hæð (efstu). Góð ibúð. Óinnréttað ris fylgir. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. TÚNGATA 3ja herb. ca 80 fm risíbúð i járnvörðu timburhúsi. Sér inn- gangur. Verð: 3.4 millj. Útb.: 2.4 millj. ÆGISSÍÐA 4ra herb. ca 110 fm ibúð á 1. hæð. Laus strax. Verð: 7.6 millj. ÖLDUGATA 4ra — 5 herb. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Verð: 5.9 millj. Útb.: 3.9 millj. ★ Erum að út- búa október söluskrána. Seljendur sem vilja láta skrá eignir sínar hafi samband við okkur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til sölu við Flókagötu vönduð hæð einnig íbúð í risi Ibúðarhæðin er 1 30 fm 5 herb. íbúð 3 svefn- herbergi. Þar af eitt forstofuherbergi og 2 samliggjandi stofur. Stórt hol. Rúmgott eldhús og bað. íbúðinni fylgir vandaður bílskúr. Risíbúðin er 90 fm 3ja—4ra herb. íbúð. Tvö svefnherbergi, annað forstofuherbergi og stór skiptanleg stofa, rúmgott eldhús og bað. Gesta- snyrting í forstofu. Fallegur mikið ræktaður garður. Einnig til sölu við Rauðalæk 1 50 fm 5—6 herb. hæð ásamt bílskúr. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. ÍBÚÐA- SALAN Fokheit einbýlishús Höfum í einkasölu fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr við Byggðarholt í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. AFSAL Austurstræti 6, simi 27500 Björgvin Sigurðsson hrl. S. 36747. Árni Ág. Gunnarsson viðsk.fr. S. 40118. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA (búð i nýju háhýsi við Hrafnhóla. íbúðin mjög vönduð og smekk- lega innréttuð. Útsýni yfir alla borgina. 2JA HERBERGJA Nýleg íbúð á 1. hæð við Kóngs- bakka. Sér lóð. 3JA HERBERGJA (búð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Hrauntungu. íbúðin öll ný endurnýjuð. Sér inng. sér hiti, bílskúrsréttindi. 4RA HERBERGJA 107 ferm. ibúð á 2. hæð við Mariubakka. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Glæsilegt útsýni. 5 HERBERGJA enda ibúð við Skipholt, með sér hita. Tvennar svalir. Tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum. Mjög góð ibúð. 5—6 HERBERGJA 140 ferm. ibúð á 1. hæð við Suðurvang i Hafnarfirði. íbúðin öll mjög vönduð. Öll sameign frágengin. EIGNASALAN REYKJAVlK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kópavogsbraut 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Kópavogsbraut. Stórlóð. Bilskúrsréttur. Vesturbærinn 3ja herb. vönduð og snyrtifeg ibúð á jarðhæð á Högunum ná- lægt Háskólanum. Sérinngang- ur. Sér hiti. Hafnarfjörður 3ja herb. góð risibúð við Grænu- kinn, Hafnarfirði. Kleppsvegur 4ra herb. stór og rúmgóð enda- ibúð á 1. hæð við Kleppsveg. Laus strax. íbúð — verkstæðispláss 5 herb. endaibúð á 3. hæð við Dunhaga, ásamt bilskúr. Sérhiti. Verkstæðispláss ca 100 fm í kjallara i sama húsi. Til greina kemur að selja íbúðina og verk- stæðisplássið sitt i hvoru lagi. Þrastarlundur 140 fm nýtt og vandað raðhús við Þrastarlund, ásamt bilskúr og 70 fm óinnréttuðum kjallara. Einbýlishús Stórt og glæsilegt 210 fm ein- býlishús með bilskúr við Hraun- tungu, Kópavogi. Raðhús Raðhús við Torfufell um 1 27 fm, fokhelt með hitalögn og einangr- un. Skipti á minni ibúð möguleg. Raðhús Raðhús i Fossvogi, Kópavogs- megin, fokhelt, múrhúðað að ut- an. Múrhúðun innanhúss getur fylgt. Hraunbær — Vogarnir Höfum kaupanda að góðri 2ja — 3ja herb. ibúð i Hraunbæ eða Vogunum. Útb. 2,5 millj. við samning og a.m.k. 1 millj. siðar. Skipti — Háhýsi Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. ibúð. Skipti á 4ra herb. ibúð i háhýsi við Sól- heima koma til greina. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi á Flötunum. Þarf ekki að vera full- gert. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlíshús- um. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Gústafsson, tirl. ftusturslræll 14 ^Simar 22870 - 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.