Morgunblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975
11
iteprteftaftptcrtx? |
Lágu haustfargjöldin
okkar
lengja sumaríð
hjá þér
30% lækkun á fargjöldum býöur upp ásumarauka fyrir
okkartil Evrópu á tímabilinu þig í stórborgum Evrópu.
15. september til 31.október,
FUJGFÉuyc LOFTLEIBIR
ISLANDS
Félög með eigin skrifstofur í 30 stórborgum erlendis
Fanny Watermann heldur
námskeið fyrir píanókennara
Fanny Watermann.
1970, er að gangast fyrir slikum
námskeiðum. Haustið 1972 hélt
austurríski píanóleikarinn Jörg
Demus vísi að slíku námskeiði
fyrir félagsmenn, en haustið 1973
hélt próf. Hans Leygraf frá Aust-
urríki fyrsta námskeið þessarar
tegundar hér á landi. S.l. haust
voru tvö námskeið haldin á veg-
um félagsins: í samvinnu við Fél-
ag íslenzkra einsöngvara hélt
pólsk-þýzki söngkennarinn
MBL. hefur borizt fréttatilkynn-
ing frá Félagi tónlistarkennara,
þar segir m.a.:
Dagana 29. sept. — 1. okt. mun
frú Fanny Waterman halda nám-
skeið fyrir píanókennara í Tón-
listarskólanum í Reykjavík á veg-
um Félags tónlistarkennara, Eitt
af markmiðum Félags tónlistar-
kennara. sem stofnað var árið
Hanno Blaschke hér þriggja
vikna námskeið fyrir einsöngvara
og norski píanóleikarinn Kjell
Bækkelund hélt fyrirlestra um
norræna píanótónlist fyrir píanó-
kennara.
Píanókennurum þykir nú mik-
ill fengur að því að fá hingað til
lands frú Waterman, en mikið orð
hefur farið af starfi hennar á und-
anförnum árum. Fanny Water-
man, sem fæddist í Leeds á Eng-
landi, lærði fyrst hjá Tobias
Matthey og á námsferli sínum
vann hún til margra verðlauna.
Hún hóf feril sinn sem mjög efni-
legur konsert-píanóleikari en,
varð síðar eftirsóttur píanókenn-
ari. Hún hefur haldið námskeið
víða um heim, t.d. nú nýlega I
Ástralíu. Árið 1963 stofnaði hún
ásamt Marion Harewood hina al-
þjóðlegu píanókeppni i Leeds.
Meðal verðlaunahafa þaðan má
nefrta Radu Lupu, sem leika mun
með Sinfóníuhljómsveit Islands I
des. n.k. Frú Waterman er nú
formaður Leeds-keppninnar og er
henni nú nýlokið í 5. sinn.
1 samvinnu við Marion Hare-
wood samdi frú Waterman píanó-
skóla, sem þekktur er orðinn f
mörgum löndum. Á námskeiðinu
hér, mun hún útskýra aðferðir
sínar í píanóleik, skóla sinn og
síðasta daginn leiðbeinir hún
nemendum Tónlistarskólans I
Reykjavík.
VEGNA mistaka féll niður kynning á einum þeirra, sem spurður var í
þættinum 1 tilefni kvennaárs, sem birtist sunnudaginn 28. sept. sl., en
á myndinni eru þau Jón Gunnar Árnason, myndlistarmaður, og
Elísabet Gunnarsdóttir, kennari. — Biðjum við þau hér með vel-
virðingar á mistökum þessum.
Sýnir í vinnu-
stofunni
SIGURÞOR Jakobsson heldur um
þessar mundir sýningu á verkum
sinum í vinnustofu sinni að
Hafnarstræti 5. Flest verkanna
eru abstrakt-myndir málaðar með
oliulitum.
Sigurþór lærði teikningu og
málun í Myndlistarskóla Reykja-
víkur, en hélt til Lundúna árið
1965 þar sem hann lagði stund á
frjálsa teikningu og auglýsinga-
gerð.
’ Sigurþór hefur áður haldið
tvær einkasýningar að Mokka, en
einnig tók hann þátt í tveimur
síðustu haustsýningum Félags fsl.
myndlistarmanna að Kjarvals-
stöðum.
Myndirnar, sem hann sýnir nú
eru allar málaðar 1974—75.
r v.
JíTWWh tkúrm tmnr *
s þtömTit-MMts tm'
aiEtmu*er ws
jrLi*- ** VfiíTOWM ^ , y
vöskuM
TIK HKÖlbNAJtKH''
, 0& EFE& m&s,
ÍM3ÍS6 taÚPT þfi HEíÞ
Al GLYSINGA
SÍMINN ER:
22480