Morgunblaðið - 30.09.1975, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 30.09.1975, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975 QPR og West Ham unnu en United gerði jafntefli Mynd þessi er úr viðureign toppliðanna í 1. deild, Q.P.R. og West Ham fyrr f haust og sýnir Gerry Francis f viðureign við einn af leikmönnum West Ham. 1. DEILD HEIMA UTI STIG. Q.P.R. 10 4 2 0 8:3 1 3 0 8:4 15 West Ham United 9 4 0 0 7:2 2 3 0 9:7 15 Manchester United 10 3 1 0 10:4 3 1 2 8:5 14 Leeds United 9 2 1 1 5:4 3 1 1 8:5 12 Middlesbrough 10 3 1 0 6:0 2 1 3 6:10 12 Derby County 10 4 0 1 10:8 1 2 2 5:7 12 Liverpool 9 3 1 0 9:4 1 2 2 4:5 11 Everton 9 3 1 1 9:4 1 2 1 6:8 11 Norwich City 10 3 1 0 12:6 1 2 3 8:13 11 Manchester City 10 4 2 0 15:3 0 0 4 0:5 10 Stoke City 10 2 1 2 7:7 2 1 2 5:5 10 Aston Villa 10 4 0 1 7:3 0 2 3 4:12 10 Newcastle Utd. 10 3 1 0 12:2 1 0 5 7:14 9 Arsenal 9 1 2 1 5:5 1 3 1 3:4 9 Coventry City 10 1 2 2 3:5 2 1 2 6:6 9 Ipswich Town 10 3 1 2 8:8 0 2 2 2:6 9 Tottenham Hot. 9 1 3 0 4:3 0 1 4 7:11 6 Birmingham City 10 2 1 2 8:6 0 1 4 6:13 6 Burnley 10 1 3 1 9:7 0 1 4 2:11 6 Leicester City 10 0 4 1 8:11 0 2 3 2:8 6 Wolverh. Wand. 10 1 3 2 4:5 0 1 3 3:11 6 Sheffield Utd. 10 1 1 4 3:8 0 0 4 1:11 3 2. DEILD HEIMA (JTI STIG Sunderland 10 6 0 0 15:3 1 1 2 2:5 15 Notts County 9 2 1 0 2:0 4 1 1 8:7 14 Fulham 9 3 1 1 9:2 2 1 1 7:6 12 Bristol City 9 4 1 0 11:2 1 1 2 5:8 12 Southampton 8 5 0 0 13:2 0 1 2 3:7 11 Bolton Wanderes 9 1 2 0 6:3 3 1 2 8:7 11 Oldham Athletic 7 4 0 0 8:3 0 2 1 3:6 10 Charlton Athletic 8 3 1 1 7:5 0 2 1 1:2 9 Blackpool 9 3 1 0 8:4 0 2 3 1:6 9 Luton Town 8 2 2 1 7:4 1 0 2 2:2 8 Bristol Rovers 8 1 2 0 4:3 1 2 2 3:4 8 Orient 9 2 3 1 4:3 0 1 2 1:3 8 Hull City 9 3 0 2 6:5 1 0 3 2:5 8 Chelsea 10 2 2 0 7:3 0 2 3 3:11 8 York City 8 2 0 2 6:5 0 2 2 4:6 6 Blackburn Rovers 8 1 0 2 5:4 1 2 2 3:6 6 Nottingham Forest 8 1 0 3 4:5 1 2 1 3:3 6 Playmouth Argyle 8 2 1 0 3:1 0 1 4 3:8 6 Carlisle United 9 1 2 1 4:4 1 0 4 4:10 6 West Bromwich Albion 8 1 3 0 4:3 0 1 3 1:9 6 Portsmouth 8 0 3 1 3:5 1 0 3 3:8 5 Ovford United 9 1 1 2 4:5 0 1 4 4:12 4 Knattspyrnuðrsllt ■■ ..... ■ . .... ...... LUNDU'NALIÐIÐ Queens Park Rangers hefur nú náð forystu í ensku 1. deildar keppninni f knattspyrnu og er með 15 stig að loknum 10 leikjum. Lið West Ham United stendur þó öllu bet- ur að vígi, þar sem það hefur hlotið jafnmörg stig en ieikið ein- um leik færra. Manchester Uni- ted, sem haft hefur forystu f deildinni, allt frá þvf að hún hófst í haust, hefur hins vegar .fallið niður f þriðja sætið, en litlu mun- ar, þar sem United er með 14 stig eftir 10 Ieiki. Ljóst má vcra að baráttan á toppnum f 1. deildinni ensku verður gffurlega hörð í vet- ur, eins og oft endranær, og er ekki ótrúlegt að nokkrar svipting- ar verði þegar kemur fram til þess tfma að vcllirnir taka að versna. A.m.k. eru spádómar á lofti um að lið Queens Park Rang- ers muni ekki njóta sfn þá sem nú, en liðið leikur beztu knatt- spyrnu allra liða á Englandi um þessar mundir. Heldur uppi mikl- um hraða f leikjum sfnum, með snöggum og skemmtilegum skipt- ingum og skuttu og nákvæmu spili. Er ekki ótrúlegt að lið eins og Leeds United og Liverpool muni sækja verulega á, þegar lengra líður á keppnistímabilið, já, og sennilega einnig Englands- meistararnir frá f fyrra, Derby County. Mesti baráttuleikur helgarinn- ar var viðureign nágrannalið- anna, Manchester United og Manchester City. Manchester United, sem var ákaflega óheppið að tapa báðum stigunum í viður- eign sinni við Derby fyrr í vik- unni, mátti teljast sleppa vel á laugardaginn að ganga með annað stigið af hólmi í viðureigninni við City. Þó kom sú staða upp að United náði forystu í leiknum 2—1. Fyrsta markið skoraði Jimmy Nieholl, leikmaður með United, í eigið mark og þar með náði City forystu. Hinn 17 ára David McReery jafnaði síðan fyr- ir Manehester United og Lou Mac- ari færði liði sínu forystu. Joe Royle tókst svo að skora jöfnunar- mark City, og eftir að staðan var orðin þannig, 2—2, var jafnvægi í leiknum. Queens Park Rangers náði góðu spili í leik sínum við Newcastle, en gekk illa þegar nálgaðist mark- ið. Eina mark leiksins kom á 39. mínútu og var það Mick Leach sem það skoraði, eftir frábærlega vel skipulagða sókn af hálfu þeirra Stan Bowles og Dave Cle- ment. Annars settu óhagstæð skil- yrði mörk sfn á þennan leik, en ausandi rigning var allan tfmann sem hann stóð. Úlfarnir börðust vel gegn West Ham, en mark, sem Graham Pad- don skoraði með langskoti á 63. mínútu, gerði út um leikinn. Meistarar fyrra árs, Derby County, fengu að kynnast þeim sannindum að Stoke er erfitt lið heim að sækja. Reyndar var þarna um fremur jafna viðureign að ræða. Jimmy Greenhoff skor- aði eina mark leiksins. Middlesbrough-liðið virðist vera f miklum ham um þessar mundir og er skyndilega komið upp f fimmta sætið í deildinni. Á laugardaginn náði liðið forystu á 3. mínútu á móth Ipswich og var það Alan Foggen sem það mark skoraði, og virtist mark þetta brjóta niður alla baráttu í Ips- wich-liðinu sem átti í vök að verj- ast allan leikinn. Leeds United sigraði einnig ör- ugglega í sínum leik, þótt ekki væri skorað nemá eitt mark. Það gerði Trevor Cherry í fyrri hálf- leik, og eftir að mark þetta korr hafði Leeds töglin og hagldirnar i leiknum. Markakóngurinn í 1. deildinni ensku, Ted MacDougall, var á ferðinni á laugardaginn og skor- aði eina markið í leik Norwich við botnliðið Sheffield United. Virð- ist svo sem að Norwich-liðið ætli að spjara sig mun betur en gert var ráð fyrir í upphafi. í 2. deild vakti mesta athygli leikur toppliðanna, Sunderland og Notts County. Leikur þessi var jafn framan af, en þar kom að Sunderland sýndi algjöra yfir- burði og sigraði með fjórum mörkum gegn engu. Þá átti Mick Shannon stjörnuleik með liði sínu, Southampton, sem sigraði Portsmouth 4—0. Skoraði Chann- on þrennu í leiknum og átti þess að auki nokkur mjög góð tækífæri sem honum tókst ekki að nýta. Markhæstir Eftirtaldir leikmenn eru nú markhæstir f ensku knattspyrn- unni: 1. deild: Ted MacDougall (Nor- wich) 15 mörk, Peter Noble (Burnley) 11 mörk, Malcolm MacDonald (Newcastle) 7 mörk, Alan Bowling (Newcastle) og Peter Lorimer (Leeds)7. 2. deild: Mike Channon (Sout- hampton) 6 mörk, Paul Cheesley (Bristol City; George Jones (Old- ham) og Mick Wals (Blackpool) 5 mörk. 3. deild: David Kemp (Crystal Palace) og Ray Treacy (Preston) 8 mörk, Mick Cullerton (Port Vale), Fred Binney (Brighton) og Peter Silvester (Southend) 7 mörk. 4. deild: Fred O’Callaghan (Don- caster) og John Ward (Lincoln) 8 mörk og Ronnie Moore (Tran- mere) 7 mörk. 3. deild: Staða efstu liðanna t 3. deildinni er sem hér segir: Crysíal Palace 9 6 2 1 16—8 14 Bury 8 5 3 0 15—7 13 Preston 8 5 2 1 14—7 12 Halifax 8 4 3 1 13—8 11 Grimsby 8 5 1 2 12—13 11 Mansfield 8 2 1 5 12—15 5 Colchester 8 2 1 5 6—9 5 Chesterfield 8 2 1 5 7—13 5 Chester 8 I 3 4 7—18 5 Swindon 8 I 2 5 5—13 4 4. Deild: Staða efstu og neðstu liðanna I ensku 4. deildinni er þessi: Reading 8 6 1 1 18—9 13 Lincoln 8 5 2 1 17—10 12 Northampton 8 5 2 1 13—8 12 Tranmere 8 5 2 1 12—8 12 Watford 8 2 0 6 5—14 4 Workington 8 1 1 6 4 — 12 3 Southport 8 0 2 6 6—17 2 Skotland Staðan I úrvalsdeildinni I Skot- landi er sem hðr segir: Glasgow Rangers 5 3 2 0 7—2 8 Celtic 5 3 1 1 10—5 7 Hibernian 5 3 1 1 7—4 7 Dundee United 5 2 1 2 6—5 5 Motherwell 5 0 5 0 6—6 5 Ayr United 5 2 1 2 5—6 5 Aberdeen 5 1 2 2 10—11 4 Hearts 5 1 2 2 6—8 4 Dundee 5 1 1 3 6—11 3 St. Johnstone 5 1 0 4 4—9 2 í 1. deildar keppninni er Par- tick með forystu 9 stig eftir 5 leiki, sen næstu lið eru Kilmarn- ock með 8 stig og Hamilton og Montrose með 7 stig, og í skozku 2. deildar keppninni hefur Clyde- band forystu með 10 stig eftir 5 Ieiki. Belgía og Italía unnu A laugardaginn fóru fram tveir leikir i Evrópubikarkeppni landsliða, 23 ára og yngri. Belgia sigraði Austur-þýzkaland f leik sem fram fór f Magdeburg með tveimur mörkum gegn einu. Mörk Belgíumannanna skoruðu Eycken og J. Ceulemans en Steinback skoraði fyrir Þjóðverjana. Þá sigruðu Italir Finna með þremur mörkum gegn tveimur f leik sem fram fór í Helsinki, eftir að Finnar höfðu haft 2—1 forystu í hálfleik. Mörk Ítalíu skoruðu Franco Casarsa á 27. og 62. mín- útu og Aldo Maldera á 66. mínútu en Eska Heiskanen skoraði bæði mörk Finnanna á 11. mínútu og á 35. mínútu. ENCLAND I. DEILD: Aston Villa — Birmingham 2—1 Burnley — Leeds 0—1 Everton — Liverpool 0—0 Ipswich—Middlesbrough 0—3 Leicester—Coventry 0—3 Manchester Clty — Manchester Utd. 2—2 Q.P.R.—Newcastle 1—0 Sheffield Utd. — Norwich 0—1 Stoke — Derby 1 —0 Tottenham—Arsenal 0—0 Wolves — West Ham 0—1 ENGLAND 2. DEILD: Bristol Clty — Blackpool 2—0 Carlisle — W.B.A. 1—1 Fulham—Chelsea 2—0 Luton — Blackburn Rovers 1—1 Notthingham—Bolton 1—2 Oldham — Plymouth 3—2 Southampton—Portsmouth 4—0 Sunderland — Notts County 4—0 York City — Oxford 2—0 ENGLAND 3. DEILD: Brighton—Chesterfield 3—0 Bury — Millwall 2—0 Crystal Palace — Sheffield Wed. 1—1 Grimsby—Aldershot 1—0 Halifax—Chester 5—2 Hereford—Gillingham 1—1 Mansfield — Walsall 4—1 Peterborough — Rotherham 1—3 Preston—Cardiff 3—1 Southend—Shrewsbury 1—3 Swindon—Colchester 0—1 W'rexham — Port Vale 1—0 ENGLAND 4. DEILD: Barnsley — Workington 0—0 Brandford — Watford 1—0 Darlington—Lincoln 0—0 Doncaster — Southport 5—2 Exeter — Crewe 2—2 Hartlepool—Tranmere 1—2 Huddersfield — Brentford 2—1 Newport — Cambridge 2—0 Reading — Bournemouth 2—1 Swansea — Scunthorpe 2—0 Torquay — Northampton 0—1 SKOTLAND — CRVALSDEILD: Aberdeen—Ayr Utd 3—1 Celtic — Dundee Utd. 2—1 Hibernian—St. Johnstone 4—2 Dundee — Rangers 0—0 Motherwell — Ilearts 1—1 SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath—Airdrieonians 3—0 Dumbarton — East Fife 5—5 Dunfcrmline — St. Mirren 2—2 Kilmarnock — Clyde 3—0 Montrose — Hamílton 1—1 Morton — Falkirk 2—3 Partick — Queen of the South 2—1 SKOTLAND 2. DEILD. Albion Rovers — Alloa 0—1 Bcrwick — Clydebank 0—4 East Stirling — Brechin 1—0 Meadowbank — Cowdenbeath 1—1 Raitn Rovers — Forfad 2—2 Stenhousemuir — Stirling Albion 0—1 Stranraer — Queens Park 1—1 V-ÞÝZKALAND 1. DEILD: Bayern Uerdingen — FC Köln 1—l Bayern Miinchen—Hanover96 3—1 Karlsruher—Schalkc04 2—2 Eintracht Frankfurt — FC Kaiserslautern 1—1 Rot-Weiss Essen — MSVDuisburg 5—2 Bochum—Hamburger 0—3 Werder Bremen — Fortuna Dusseldorf 3—0 Eintracht Braunswick — Kickers Offenbach 5—1 Hertha Berlín — Borussia Mönchengladbach 3—0 AUSTURRÍKI 1. DEILD: Admira Wacker — Austria Klagenfurt 5—1 GAZ—SW Innsbruck 0—0 Voecst — Sturm 2—1 Rapid — Austria WAC 1—1 Austria Sal/burg — Lask 1—1 Austria WAC hefur forystu f deildinni með 13 stig, en næstu Jið eru Admira Wacker, Rapid og Innsbruck með 11 stig. UNGVERJALAND 1. DEILD: SZED — Ferencvaros 0—1 Salgotarjan — Vasas 3—l Kaposvar — Videoton 3—3 Bekescsaba — Haladas 0—2 Zalacgersöeg — Tatabanya 3—0 Dossa — Diosgyor 7—2 Honved—MTF — VM 5—1 Csepel — Raba Eto 2—0 HOLLAND 1. DEILD: NEC —GoAhead 3—3 MVV — Feyenoord 1—1 Ajax — de Graafschap 3—0 NAC Breda — FC Haag 2—0 FC Twente — FC Utrecht 2—0 Sparta — PSV 1—0 Eindhovcn — FCAmsterdam 2—1 Excelsior — Roda 1—2 Telstar — AZ 67 1—1 Eftir 6 umferðir hefur Feyenoord og FC Twente forystu með 10 stig, en PSV og Ajax hafa hlotið 9 stig. spAnn l deild. Barcelona — Sevilla 2—0 Granada — Athletio Bilbao 2—1 Atletico Madrid — Salamanca 4 — 1 Racing — Elche 2—1 Real Oviedo — Sporting 3—1 Hercules — Real Zarago/a 2—0 Real Betis — Real Madrid 0—2 Las Palmas — Valcncia 2—4 Real Sociedad—Espanol 1—0 PÓLLAND 1. DEILD: Legia — Gornik 1—3 Zaglebie — Szombicrki 2—0 Stal Mielec — Stal Rzeszow 1—0 Polonia — Ruch Chorzow 0—1 Widzew — Row Rybnik 3—1 Lech — GKS Tychy 0—1 Wisla — Slask 1—0 Pogon — Lodz i —o

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.