Morgunblaðið - 30.09.1975, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Byggingarvinna
Vantar menn í handlang hjá múrurum
o.fl. Uppl. í síma 32233 eftir kl. 6.
Agfreiðslustarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þeg-
ar.
Uppl. í síma 1 651 3 kl. 1 —4 í dag.
Brauðborg,
Njálsgötu 112.
Okkur vantar strax
vel frískan mann til afgreiðslustarfa í
bílavarahlutaverzlun. Góðir tekjumögu-
leikar. Umsóknir sendist til augld. Mb.
merkt: „Sérverzlurt — 2457."
Háseti
óskast á 140 lesta netabát frá Þorláks-
höfn.
Sími 99 — 3635 — 3625.
Starfsmenn
óskast
Starf: Afgreiðsla, nótuskriftir, iðnaður.
Upplýs. ekki í síma.
SÓLAR GLUGGA TJÖLD S.F.
Lindargata 25.
Háseta vantar
á 250 tonna togbát frá Patreksfirði.
Upplýsingar í síma 94-1261 oq 94-
1308.
Fóstrur
Barnaheimilið Krógasel, Hábæ 28, óskar
að ráða fóstru sem fyrst.
Upplýsingar í síma 36219, eftir kl. 8.
Staða
deildarstjóra
sjúkratrygginga
deildar laus
Umsóknir stílaðar á heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið, ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
Tryggingastofnun ríkisins fyrir 23.
október.
Staðan er laus frá 1. janúar n.k. Laun
samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna. Forstjóri gefur nánari
upplýsingar.
25. september 1975.
Tryggingastofnun ríkisins.
Bifvélavirkjar
Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra
bifvélavirkja.
Einnig óskum við eftir að taka nema í
bifvélavirkjun.
BIFREIDAR I LANDBÚNAÐARVÉLAR
Sfnrm.ANnSHRAl T )4 REYKJAVIK SlMI 38600
Iðntækni hf.,
óskar eftir að ráða
framleiðslustjóra
við framleiðslu rafeindatækja.
Viðkomandi aðili þarf að vera stjórnsamur
og hafa menntun og þjálfun á sviði fram-
leiðslustjórnunar eða rafeindatækni.
Möguleikar á starfsþjálfun erlendis.
Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif-
stofu Iðntækni hf., fyrir 1 5. október. n.k.
Oskum eftir að ráða
járnsmið eða menn vana járnsmíði.
Stáliðjan h.f., Kópavogi,
sími 43 150.
Ferðaskrifstofa
Um og eftir næstu áramót óskum við eftir
að ráða 1 —2 stúlkur á skrifstofu okkar.
Aðeins stúlkur 25 ára eða eldri koma til
greina. Menntun verzlunarskólapróf eða
hliðstæð menntun. Nokkur málakunnátta
nauðsynleg. Skriflegar umsóknir er greini
frá aldri fyrri störfum og menntun sendist
skrifstofu okkar fyrir 7. okt. merkt „Starf"
FERDASKRJFSTOFAN
URVAL
E imskipafélagshúsinu
Reykjavík.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
bílar | tilkynningar þakkir
Til sölu
Blazer Cheyenne árg. '74. sjálfskiptur
með vökvastýri og aflhemlum, fullklædd-
ur, ekinn 1 2 þús. km.
SVEINN
EGILSSON HF
Skeiffunni 37 sími 85100
Frá Fjölbrautaskólanum
Breiðholti
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur laugardaginn 4.
október kl 14.00 1 húsakynnum skólans við Austurberg.
Nemendur maeti ! skólanum föstudaginn 3. október á tíman-
um frá kl. 9.00 til 16.00 til að staðfesta námsbrautir og til
viðtals við kennara skólans og námsráðgjafa.
Skólameistari.
Kórskóli
Pólýfónkórsins
Haustnámskeiðið hefst 6. október. Kennt
verður á mánudagskvöldum í Vogaskóla,
2 st. í senn í 1 0 vikur.
Hjartanlega þakka ég ykkur öllum sem
glöddu mig á 75 ára afmæli mínu með
heimsóknum, veglegum gjöfum, blómum
og skeytum. Lifið heil.
Eiríkur Jóhannesson,
Hafnarfirði.
kennsla
Notaðir bílar til sölu
Höfum eftirtaldar bifreiðar á söluskrá.
GAZ-69 M árg. 1971, klæddur og með
vönduðu húsi.
Lada-2101 fólksbifreið árg. 1975.
Einnig Volga-Gaz 24 og Moskvich
bifreiðar.
BIFREIÐAR i. LANDBÚNABARVÉLAR
srfX’RLANDSBRAt'T 14 REYKJAVlK SlMI 38600
Kennslugreinar: öndunar- og raddbeit-
ingaræfingar, söngur, tónheyrn, taktæf-
ingar og nótnalestur. Engin inntökuskil-
yrði, en kennt verður í flokkum, fram-
haldsflokkur auk byrjendaflokks.
Hafkvæm leið til að afla sér undirstöðu-
menntunar, sem opnar leið inn í beztu
kóra landsins.
Innritun í síma 2661 1 á virkum dögum.
Þeir sem áhuga hafa að komast í Pólýfón-
kórinn gefi sig einnig fram í síma 2661 1.
Pólýfónkórinn
Hressingarleikfimi
fyrir konur
Kennsla hefst fimmtudaginn 2. okt. í
leikfimisal Laugarnesskólans. Byrjenda-
og framhaldsflokkar.
Fjölbreyttar æfingar — músík — slökun.
Innritun og upplýsingar i sima 33290 kl. 2—4
og 8—10.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir
íþróttakennari.