Morgunblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975
XJCHfUftPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þú verdur að breyta ýmsum áætlunum
þfnum vegna óvæntra atvika. Ráttu þeim
heilt, sem leita ráda hjá þór, en minnstu
þess um leid, að hægara er að gefa heil-
ræði en halda þau.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Afstaða Venusar er góð og muntu marka
það á velgengni f ástamálum og ýmsir
hæfileikar þfnir munu njóta sfn tii fulls.
Leggðu ra»kt við fjölskyldu og heimili.
h
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Afstaða heillastjörnu þinnar, Merkúríus-
ar, er afar góð og muntu fá ýmsar
skemmfilegar hugmyndir. Leggðu rótt
mat á þa*r og hrintu þeim í framkvæmd.
Það mun bera góðan ávöxt.
Krabbinn
<91 1JE’
21. júní — 22. júlf
Þó að þú sórt ekki vel upplagður, skaltu
ekki skjóta á frest verkum, sem kunna að
hafa áhrif á framlfð þfna. Einbeittu þér
að þessum verkefnum og láttu allt annað
lönd og leið.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Sýndu nú að þú hafir góða greind og
hafðu f huga, að ekki er allt gull, sem
glóir. Sumt af þvf, sem þú hefur ekki
gefið mikinn gaum, vinnur á við nánari
athugun. Hugleiddu vel alla möguleika.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þér gengur illa að ná takmarki þínu en
ef þú lætur ekki deigan sfga og heldur
ótrauður áfram muntu ná þvf á sfnum
tíma. Viljastyrkur er þín sterka hlið nú
sem fyrr.
Vogin
mfiiíTá 23. sept- — 22-okt-
Láttu innsæi þitt ráða ferðinni. Með
hjálp þess opnast þér ýmsar leiðir og þú
sérð hvernig þú getur beát hagnýtt þér
þær. Stjörnurnar benda til, að lánið leiki
við þig.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Mikíls vcróur af þcr krafizl í dag.
Rcyndu aó komasl hjá öllum árckslrum
þvi að nú rlður á að ciga goll samslarf við
vinnufélagana.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Allt gengur þér í haginn í dag og vel-
gengin hvetur þig til frekari dáða.
Nokkrir erfiðleikar kunna þó að verða en
hafðu f huga að þollnmæðin þrautir vinn-
ur allar.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Hagstæð staða stjarnanna auðveldar
skynsamlegar ákvarðanir. Spilltu ekki
fyrir þér með fljótfærni og taktu þér
ekki fyrir hendur óarðbær viðskipti.
Vertu sjálfum þér samkvæmur.
u
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Fyrir hinn dæmigerða Vatnsbera er ris-
inn skemmtilegur og eftirminnilegur
dagur. Hafðu augun opin og eigðu frum-
kvæði að nýjum aðferðum, sem gefa
betri árangur. Leggðu á ráðin.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
>ður dagur hefst ekki með óákveðni og
rkkvfða. Vandamálin eru ekki meiri
i svo að þú getur leyst þau ef þú hefst
mda án tafar. Vertu örlátur við þína
inustu — það gleður mest sjálfan þig.
X-9
LJÓSKA
I ALORei I þvi HVERNIG
SVONA LITIL FJÖLSKYLOA
GETUR ÓHRWNKAO
~W\
FERDINAND
PKANUTS
I HEARP VOU \
ANP TH£ 6ARA6E
PLAVED iN A
MIXEP-OOU0LES
TOURNAMENTy
HOiU Dl0 HOU COME OUT ?
DIP HOU PLAV 10ELL?
nV k* i
Ég frétli að þú og bllskúrinn Hvernig gekk? Lékuð þið vel?
hefðuð leikið saman í tvenndar-
keppni.