Morgunblaðið - 30.09.1975, Síða 29

Morgunblaðið - 30.09.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975 29 fclk í fréttum + Kvikmyndastjarnan Ursula Andress er ennþá einu sinni orðin ástfangin — f þetta sinn af kvæntum manni og þriggja barna föður. Hann heitir Nic- ola Pietrangeli og er þekktur ftalskur tennisleikari. Pietr- angeli hefur nú sótt um skilnað frá konu sinni. Það er dásam- legt að vera með manni, sem hugsar um annað en kvikmynd- ir, segir Ursula. + Franska söngkonan MireiIIe Mathieu er sögð syngja betur en nokkru sinni fyrr. Hún er nefnilega orðin ástfangin af starfsbróður sínum, Francois Valery. + Claudia Cardinale stendur nú ein uppi. Fyrir nokkru sleit hún sambandinu við Franco Christaldi, ítalskan kvik- + Alan Osmond, sá elzti af hin- um frægu Osmond-bræðrum, og kona hans, Suzanne, eiga von á barni f nóvember. Hjónin búa nú í glæsiiegu einbýlishúsi f Provo í Utah f Bandarfkjun- um. myndaleikstjóra, en þau hafa búið saman í 10 ár. Og núna er Patrick, 16 ára gamall sonur hennar, farinn að heiman. + Mark Spitz, sá sem sópaði að sér gullverðlaununum í sundi á olympfuleikunum í Miinchen, var nýlega ráðinn f vinnu hjá sjónvarpsfyrirtæki einu f New York þar sem hann verður íþróttafréttamaður að sjálf- sögðu með sundið sem sér- grein. Kennsla hefst í byrjun október. Siðasta innritunarvika í síma 43350, kl. 1 —4. Ath. Morgun- og eftirmiðdagstímar. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Vid afgreidum Kodak litmyndir ydará 3 dögum Ailar myndir okkar eru fram- leiddar a úrvals Kodakpappír med silkiáferð Myndirnar eru afgreiddar án hvítra kanta Höfum þrautþjálfað starfsfólk er vinnur myndir í fullkomnustu vélum sem fáanlegar eru Þér greiðið aðéins fyrir myndir sem hafa heppnast hjá yður Notiö einungis Kodak-filmur svo þér náið fram sem mestum gæöum í myndum yðar Munið: Þaö bezta verður ávallt ódýrast Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar HANS PETERSEN", BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ S 20313 S 82590

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.