Morgunblaðið - 11.10.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 11.10.1975, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1975 m BÍLALEIGAN 51EYSIR o CAR Laugavegur 66 ,, RENTAL o o P , i o oo i n,, Utvarp og stereo kasettutæki , t 24460 28810 FERÐABÍLARh.f. Bílaleiga, sími 81260. , Fóiksbilar — stationbílar — sendibilar — hópferðabílar. Jf llll. X l. I. lf. t V 'ALsUR',' DATSUN ææmm 7,5 I pr. 100 km /ÆS Bilaleigan Miöborg Car Rental * 0 A 00 Sendum 1-74-92 Danskur lýðháskóli (35 km norð- an Kaupmannahafnar) með sér- stakt námskeið i norðurlanda- evrópskum málefnum. Utanrikisvandamálum, leikfimis- kennaramenntun. Ný skólaáætlun, með mörgum valgreinum, 4—8 mánaða frá nóvember, 4 mánaða frá janúar. Biðjið um skólaáætlun með þvi að hringja eða skrifið. Forstander Sv Erik Bjerre, sími 03-26 87 00 —> 3400 H illeröd. Œr GRUNDTVIGS H0JSKOLE FREDERIKSBORG GEYMSLU HÓLF J A GEYMSLUHOLF I l /J ÞREMUR STÆRDUM. / I NY ÞJONUSTA VIO / J? VIDSKIPTAVINI I 7 / S NÝBYGGINGUNNI CZ. | BANKASTÆTI 7 Saiminnuhankinn — Opið bréf Framhald af bis. 8 íslands lætur eins og það sé því óviðkomandi og heldur áfram að etja því á foraðið þangað til fólkið sjálft spyrnir við fótum. Því fyrr, því betra. Og hvernig væri að húsmæð- urnar, fjölmennasta starfstétt þjóðarinnar og sú eina launa- lausa, héldu með sér fundi, til að krefjast réttar síns. Ekki til að vera launaðar útungunarvélar hjá ríkinu. Heldur tii að fá viður- kennd helmingaskipti á tekjum heimilisins sem laun, og skatt- skyldu á við manninn. Síðan helming sinna tekna frádreginn til skatts, sem aðrar vinnandi konur. Allar húsmæður verða að láta til skarar skrfða og krefjast réttar síns, ef þær vilja halda mannlegri virðingu sinni og hætta að vera áfram sem viljalaus og launalaus Þý. Að lokum vil ég skora á alla þingmenn hvar f flokki sem þeir standa, að samræma lögin heil- brigðri skynsemi og réttarvitund. Það mundi verða affarasælla fyrir alla menn. Konur jafnt sem karla. Eskifirði 24. september. Herdfs Hermóðsdóttir. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir Ies söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög miili atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 A slóðum Stephans G. Annar þáttur Agnars Guðna- sonar með frásögnum og við- tölum við Vestur-lslendinga. 15.00 Miðdegistónleikar Artur Rubinstein og hljóm- sveit undir stjórn Alfred Wallensteins leika Konsert fyrir pfanó og hljómsveit nr. 20 í d-moll eftir Mozart. Fíl- harmonfusveitin f Vfn leikur Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93 17.00 Iþróttir Enska knattspyrnan o.fl Umsjónarmaður Bjarní Felixson. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Laíknir f vanda Breskur gamanmyndaflokk- ur Glópurinn Þvðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Eins konar jass IV Pálmi Gunnarsson, Erlcnd- ur Svavarsson, Magnús Ei- ríksson, Halldór Pálsson og Úlfar Sigmarsson leika nokkifr kunn jasslög. Þátturinn var tckinn upp í fehrúarmánuði sfðastliðn- um. Stjórnandi upptöku Egill Eðvarðsson. 21.30 Refurinn (HoneyPot) eftir Beethoven; Hans Schmidt-Isserstedt stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. Bandarfsk bíómynd frá árinu 1967 Leíkstjóri Joseph L, Mankiewicz. Aðalhlufverk Rex Harrison og Susan Hayward. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótl- ir. Englendingur, sem búsettur er í Feneyjum, ákveður að nota hugmyndir úr lcikrit- inu Volpone til aö afla sér fjár. Hann boðar til sfn þrjár fyrrverandi vinkonur sínar, læst vera dauðvona og telur hverri þeirra trú um, að hún ein muni erfa hann. Þær koma færandi hendi. Ein kvennanna er revndar eiginkona hans og keniur ásamt þjónustustúlku sinni. Nótt eina cr eiginkonan myrt, og fer þá þjónustu- stúlkuna að gruna ýmislegt. 23.40 Dagskrárlok. 16.30 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 17.00 Popp á iaugardegi 17.50 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Lífið sigur ber“ Ljóðastund með Daníel A Daníelssyni. Arnar Jónsson leikari sér um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Útúrdúrar úr Land- réttum Þáttur f umsjá Steinunnar Sigurðardóttur. 21.15 Promenadehljómsveitin f Berlín leikur lög eftir Suppé, Waldteufel, Millöker, Eilenberg og Strauss. 21.45 tlr ljóðum Jakobfnu Johnson Halla Guðmundsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steinunn Sigurðardóttir í Landréttum — þáttur kl. 20.45 „tJtúrdúrar úr Land- réttum“ heitir þáttur í hljóðvarpi í kvöld kl. 20.45 og það er Steinunn Sigurðardóttir, sem ann- ast hann. Steinunn fór austur ásamt Herði Jóns- syni hljóðupptökumanni, þegar réttað var í Land- réttum og voru þau þar fram eftir degi og héldu síðan að Skarði, sem er eitt stærsta býli á land- inu og ræddu þar við búendur. „Við tókum ýmsa tali í réttunum, bæði fólk úr sveitinni og aðkomufólk," sagði Steinunn „og við hlýdd- um á fjöldasöng og verður honum útvarpað mjög rækilega í þætt- inum. Þá hlustuðum við á sögumenn segja frá, en minna var um kvæða- menn í þetta sinnið.“ Það kom í ljós er innt var eftir að bóndi nokkur á bezta aldri, sem sé fertugsaldri, hafði gert vísu, Steinunni til heiðurs, en ekki hafði hann flutt henni óðinn persónulega „heldur var þessu gaukað að mér,“ sagði Steinunn og hún bætti því við að svo fremi hún fengi að ráða yrði vísan flutt í þættinum. „Þarna var að öllu leyti stemmning og heilmikill gleðskapur, eins og vera ber. Þessi dagur er með þeim skemmtilegri sem ég minnist og hjálpaðist þar allt að, kæti rétta- fólks og fegurðin allt um kring.“ Mynd þessi er úr „Lækni í vanda“ sem að venju birtist í sjónvarpi kl. 20.30 í kvöld. Svo einkennilegt sem það nú er virðist aldrei hörgull af hálfu sjónvarps á myndum úr Læknaþáttum þessum, enda þótt myndir sendar til blaðanna af dagskrárefni séu af skornum skammti. Rex Harrison ásamt Kurt Kreuger og Lindu Darnell f kvikmyndinni Unfaithfully Yours frá árinu 1948. HONEY POT heitir kvik- myndin sem verður f sjónvarpi í kvöld og fær hún þrjár stjörnur f kvik- myndavegvísi þessa dálks. Myndin er gerð í samvinnu Breta, ítala og Bandaríkjamanna og segir þar ennfremur og því bætt við að jafnvel annars flokks mynd sem Joseph Mankiewicz stjórni sé betri en flestar aðrar háþróaðar gaman- Refurinn með Rex Harrison í kvöld myndir. Rex Harrison sem leikur aðalhlut- verkið og fær hugmynd úr Volpone sem hann ætlar að nota til að afla sér fjár, fær ákaflega góða dóma fyrir leik sinn og Maggie Smith sömu- leiðis. Með stór hlutverk fara og Susan Hayward og Cliff Robertson. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætti því að vera óhætt að hvetjafólk til að horfa á þessa mynd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.