Morgunblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTOBER 1975
Hausthappdrœtti
Sjálfstœðisflokksins
Fjáröflun til flokksstarfsins
Dregið 15. nóvember
VINNINGAR
1. PASSAT L 2JA DYRA
ARGERD 1975 .KR: 1J70 000 00
FLOKK/IN/
.
2.-3,
4 KANARlEYJAFEROIfl,
2 vtnnlngar.. KR: 220.000.00
4.-12.
ANltA VASATÖI VUR
...... KR; 128.000.00
VEftÐ
Kfl
300
HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA KR. 1.718.000.00
DREGIÐ 15. NÖVEMBER 1975
UPPLÝSINGAR i SIMA 1/100
MlOlNN ER ÓGILDUR FftA 15. NÓVEMBER 1976
SJALFSTÆÐISFLOKKUR-
INN er um þetta leyti að
hrinda af stokkunum haust-
happdrætti I fjáröflunarskyni
og er verið að ganga frá út-
sendingu á happdrættismiðum
til stuðningsmanna flokksins.
Vinningar verða að þessu sinni
12 talsins — Passat L fólksbif-
reið og auk þess fjórar Kanarf-
eyjaferðir og tólf vasatölvur,
samtals að verðmæti kr.
1.718.000,00.
I bréfi formanns, varafor-
manns og framkvæmdastjóra
flokksins, sem látið er fylgja til
þeirra, sem fá senda miða,
segir:
„Um þessar mundir reynir
mjög á starf og styrkleika Sjálf-
stæðisflokksins. Andstæðingar
flokksins veitast hart að
honum. Því riður á, að sjálf-
stæðismenn sýni árvekni, herði
baráttuna og efli samtök sín.
I 45 ár hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn verið fjölmennasti
stjórnmálaflokkur landsins og
kjölfestan í íslenzku þjóðlífi.
En það hefur verið með sam-
eiginlegum áhuga og gagn-
kvæmum skilningi sem sjálf-
stæðismenn hafa gert flokk
sinn að sterkasta og traustasta
aflinu i islenzkum stjórn-
málum.
"S 300
Nú sem fyrr þarf á fé að
halda til reksturs flokksins og
flokksstarfsins alis. Sjálfstæðis-
flokkurinn leyfir sér því sem
oftar að leita til stuðnings-
manna sinna með því að senda
þeim tiltekna tölu happdrættis-
miða, sem hver og einn standi
síðan skil á eftir því sem að-
stæður leyfa.
Við verðum að ætlast til mik-
ils hvert af öðru og biðjum þig
þvi að athuga þetta erindi með
vinsemd og skilningi.
Við treystum á samhug og
samhjálp þeirra sem til er leit-
að og ætíð hafa sýnt fullan
skilning á nauðsyn styrks
Sjálfstæðisflokks.
Með samstilltum huga sækist
leiðin að settu marki — betra
og traustara þjóðfélagi — frelsi
og framtið Islands.“
Ákveðið er, að dráttur fari
fram 15. nóvember næstkom-
andi. Hér er þess vegna um
skyndihappdrætti að ræða og
því mikils um vert, að þeir, sem
fá miða heimsenda, geri vin-
samlegast skil sem allra fyrst
og auðveldi þar með skrifstofu
happdrættisins það mikla starf,
sem þar þarf að vinna. Skrif-
stofan er að Laufásvegi 46, sfmi
17100.
BOSCH frystikistur
MEIRA MAGN - MINNA FE
Hagkvæmt heimilishald er ekki síst undir gó6ri frystikistu komió
Vondid valið - veljið BOSCH
mSsm
'VW.AI.
!.i.
Verðlagsstjóri:
Verðlagsskrifstofunni ekki kunnugt um
að ákvæðisvinnutaxtar væru ofreiknaðir
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær
samband við Georg Olafsson verð-
lagsstjóra og bar undir hann
ummæli Gunnars Björnssonar
formanns Meistarasambands
byggingamanna f frétt f Mbl. f
gær. 1 viðtalinu við Gunnar kom
m.a. fram, að byggingameistarar
hefðu vitað um að ákvæðisvinnu-
taxtar væru ofreiknaðir og hefði
bæði núverandi og fyrrverandi
verðlagsstjóri vitað af þessu.
Georg Ólafsson verðlagsstjóri
sagði:
1. Hvorki núverandi eða fyrrv.
verðlagsstjóra, né nokkrum
starfsmanni á verðlagsskrifstof-
unni, var kunnugt um það fyrr en
nú í sumar, að byggingameistarar
hefðu ofreiknað launatengd gjöld
í ákvæðisvinnu. Þá kom í ljós við
athugun á útreikningum þeirra
ýmislegt sem benti til þess, að
ákvæðisvinnutaxtar væru ekki
rétt reiknaðir.
Athugun á töxtum hefur verið
haldið áfram síðan og eins og
fram kom í fréttatilkynningu
verðlagsstjóra í gær, er henni
ekki að fullu lokið ennþá. Málið
var hinsvegar komið á það stig að
verðlagsstjóri taldi tímabært að
leggja það fyrir fund verðlags-
nefndar 1. okt. s.l.
2. I viðtali blaðsins við Gunnar
Björnsson kemur einnig fram að
núverandi og fyrrverandi verð-
lagsstjóri „hefðu ekki talið
ástæðu til að leiðrétta þessa
útreikninga og lagfæra álagn-
ingartölur miðað við þær leiðrétt-
ingar, þrátt fyrir að meistara-
sambandið hefði farið fram á að
slíkt væri gert“.
Þetta er alrangt. Hið rétta er, að
þegar verðlagsskrifstofan hafði
fengið staðfestan grun sinn nú í
sumar, var vakin athygli
meistarasambandsins á því, að
útreikningar á ákvæðisvinnunni
væru rangir. Þá fyrst taldi
meistarasambandið ástæðu til að
Norræn ráðstefna við-
skiptafræðinema hafin
FÉLAG viðskiptafræðinema mun
standa fyrir norrænu þingi við-
skipta- og hagfræðinema hérlend-
is um þessa helgi og fram til
miðvikudags, en á þvf verður
fjallað um verðbólguna, helztu
áhrif hennar og nýjustu hug-
myndir til lausnar.
Haldnir verða sjö fyrirlestrar á
ráðstefnunni. Dr. Guðmundur
Magnússon, prófessor, fjallar um
verðbólguna, dr. Gylfi Þ. Gísla-
son, prófessor, mun fjalla um sér-
einkenni islenzkrar verðbólgu,
Jónas Haralz, bankastjóri, mun
fjalla um áhrif verðbólgu á
13 verkfallsfundir
BSRB um helgina
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning frá
BSRB:
Fundarsókn á verkfallsréttar-
fundum BSRB og aðildarfélaga
þess hefur verið mjög góð. Á
fimmtudagskvöld var lokið 40
fundum, og á þeim mættu 2500
manns.
Um helgina verða 13 fundir og
hafði verið áformað, að funda-
höldunum lyki með fundi Starfs-
mannafélags rikisstofnana á
senda skrifstofu verðlagsstjóra
erindi þar sem óskað er eftir
hærri álagningu til jafns við það,
sem það hafði áður tekið sér, enda
Framhald á bls. 31
Aðalsafnaðarfundur
Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður
haldinn í Dómkirkjunni miðvikudaginn 15.
október, kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf
Sóknarnefndin
bankakerfið, Ásmundur Stefáns-
son, hagfræðingur, og Brynjólfur
Bjarnason, hagfræðingur, munu
slðan fjalla um áhrif verðbólg-
unnar á atvinnulífið. Dr. Þráinn
Eggertsson, lektor, fjallar um
peningamálastjórn við verðbólgu-
aðstæður og Sigurgeir Jónsson,
aðstoðarseðlabankastjóri, fjallar
um vísitölubindingu fjárskuld-
bindinga.
Fastir þátttakendur verða um
30, þar af um 20 frá hinum
Norðurlöndunum. Ráðstefnan
mun fara fram í húsi lagadeildar,
Lögbergi, stofu 101.
Hótel Esju. En þar sem sýnilegt
er að það húsnæði verður alltof
lftið og vegna þess að fjölmargir
gátu ekki mætt á fundum í sfnu
félagi, hefur verið ákveðið að
ljúka fundahöldunum um verk-
fallsréttarmálið með sameiginleg-
um fundi fyrir alla félagsmenn
bandalagsfélaga í Súlnasal Hótel
Sögu mánudagskvöld 13. okt. kl.
20.30.
Kemur fundur þessi i stað hins
áður auglýsta fundar á Hótel
Esju.
BOSChLÍ
BOSCHJ