Morgunblaðið - 11.10.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1975
í dag er laugardagurinn 11.
október. sem er 284. dagur
ársins 1975. ÁrdegisflóS t
Reykjavfk er kl. 10.47 og
siðdegisflóð kl. 23.21. Sólar-
upprás I Reykjavík er kl.
08.04 og sólarlag kl. 18.24.
— Sólarupprás á Akureyri er
kl. 07.55 og sólarlag kl.
18 05. Tunglið rís i Reykja-
vik kl. 16.04. (íslandsalman-
akið).
Ver eigi fjarri mér, þvi að
neyðin er nærri. (Sálm.
22.12 )
Lárétt: 1. fönn 3. belju 4.
týna 8. beltinu 10. sáldaðs
11. jurt 12. bardagi 13.
brodd 15 uppstökk
Lóðrétt: 1. batna 2. atviks-
orð 4. auður 5. sund 6
(myndskýr.) 7. skera 9.
ólíkir 14. eignast.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. ást 3. FK 5. árás
6. pára 8. ól 9. óra 11. taut-
að 12. ár 13. aða
Lóðrétt: 1. afar 2. skrautið
4. espaði 6. potar 7. álar 10.
rá.
| FRÉTTIR 1
Kvenfélag Frfkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
heldur fund n.k. mánu-
dagskvöld kl. 8.30 síðd. í
Iðnó uppi. Rætt verður um
vetrarstarfið.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Aðalfundur félagsins verð-
ur haldinn n.k. mánudags-
kvöld í safnaðarheimilinu.
Kvenfélag Grensássóknar
Aðalfundur félagsins verð-
ur haldinn n.k. mánudags-
kvöld f safnaðarheimilinu
kl. 8.30 síðd.
Föndrið í Hallgrímskirkju
hefst í dag kl. 2 síðd. fyrir
yngri börnin, á nýjum stað
í gömlu kapellunni (í
austurenda kirkjubygg-
ingarinnar). Föndur eldri
barna, 10—12 ára, á mánu-
dögum kl. 5.30 síðd.
Sóknarprestar.
„Nú
þarf
að nema staðar
og rifa seglin"
ást er . . .
... að hæla honum
fyrir hinar snjöllu
hugmyndir þínar.
| BRIPBE ~~1
Hér fer á eftir spil frá
leik milli Póllands og
Noregs í Evrópumótinu
1975.
NORÐUR:
S D-G-9-4
II A-G-8-5-3
T —
L 10-8-7-3
AUSTUR:
S —
H 9-7-6
T K-D-10-7-5-2
L K-D-6-2
SUÐUR:
S A-8-5-3
II 2
T A-G-4-3
L A-G-5-4
VESTUR:
S K-10-7-6-2
II K-D-10-4
T 9-8-6
L 9
Pólsku spilararnir sátu
N—S við annað borðið og
þar gengu sagnir þannig:
v —
p
D
P
P
D
N —
P
2s
31
4 s
P
S
1 s
2g
3 h
P
P
Vestur var að vonum
bjartsýnn og reiknaði með
að sögn þessi gæti ekki
unnizt. Hann lét í byrjun
út tfgul, gefið var í borði,
austur drap með kóngi og
sagnhafi drap með ási. Nú
var hjarta látið út, drepið i
borði með ási og síðan víxl-
trompaði sagnhafi hjarta
og tígul og fékk þannig 10
slagi og vann spilið. — Við
hitt borðið sögðu norsku
spilararnir, sem sátu N—S,
5 lauf, en sú sögn varð 2
niður og pólska sveitin
græddi 12 stig á spilinu.
KP. ISTNIBOÐSS AMB'AND 1«
G'írónúmer
6 5 10 0
IÁRNAÐ
| HEILLA
Sextugur verður í dag,
laugardag, Helgi Jóhannes-
son, Fellsmúla 8, aðalfé-
hirðir Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Hann tekur á
móti gestum sínum í
félagsheimili Rafmagns-
veitunnar við Elliðaár,
eftir kl. 5 síðd. í dag.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Laugheiður
Bjarnadóttir og Ketill
Rúnar Tryggvason. Heim-
ili þeirra verður að Mímis-
vegi 8 R. (Stúdíó Guð-
mundar).
Gefin hafa verið saman f
hjónaband ungfrú Björg
Jónsdóttir og Hilmar Þór
Kjartansson. Heimili
þeirra er að Drápuhlíð 46.
(Stúdíó Guðmundar).
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Hólm-
fríður Vilhjálmsdóttir og
Aðalsteinn Steinþórsson.
(Barna- og fjölskylduljós-
myndir).
LÆKNAROG LYFJABUÐIR
VIKUNA 10. —16. október er kvöld-, helgar-
og næsturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavlk i
Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
—i LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspital-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr.
dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við
lækni i sima Læknafélags Reykjavikur
11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. —
T' "iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—1 8.
ÓNÆMISAOGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum ki. 16.30. —
17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
O hWdAUMC HEIMSÓKNARTÍM-
OJUIxnAnUO AR: Borgarspítalinn.
Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30---
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. ki. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
i CnCM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
1« VÍKUR: áumartimi — AÐAL-
3AFN Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðsafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA-
3ÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÓGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h„ er oðið eftir
umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið [
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNHD er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. í sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRlMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJÁ-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
BILANAVAKT
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í nnn °kt- 1935 birtist
I Unb fregn í Mbl. um herforingja-
uppreisn f Grikklandi gegn lýðveldinu í
landinu. Og þennan dag samþykktu 53
þjóðir þjóðabandalagsins refsiaðgerðir
gegn ítölum — vegna Abbysíníustríðsins.
Á heimavígstöðvunum, í Alþingi, voru
átök út af þingsetu Magnúsar Torfasonar
og Stefáns Stefánssonar frá Fagraskógi,
sem Bændaflokkurinn heimtaði að tæki
sæti Magnúsar, en hann hafði um vorið
sagt sig úr flokknum, en Stefán var vara-
maður Magnúsar.
CENCiSSKRÁNINC
NR . 188 - 10. okt. 1975.
imnp i;> 12, 00 r.dup Sala
1 Itanria rfkjariolla r 164, 80 165, 20
1 Str rl inubpunrl 338, 20 339, 20 *
1 Ka iiMrladoi l«i r 160, 70 161,20 *
100 Dauskdr króunr 2728, 10 2736, 40 «
100 Norsk.i r k róm.r 2973, 15 2982, 15 *
100 S.t nsknr krónur 3748, 35 3759.75 *
1 00 Kinnsk n.ork 4239, 00 4251,90 *
100 1 rauskir frank.t r 3726, 50 3737, 80 *
100 IK-lg. frnnk.ir 421, 70 423, 00 *
100 SvihM.. trnnk.ir 6160, 00 6178, 70 «
100 r.yllini 6188, 95 6207,75 *
100 V . - l’ýy.k nu.rk 6377, 00 6396,40 *
100 Lirur 24. 24 21, 32 *
100 Austurr. Srh. 899, 05 901, 75 «
100 Ksiudos 614,70 61 6, 60 *
100 Pelfla r 277, 75 278, 55 *
100 Yrn 54,39 54. 55 *
100 1 Reikningsk rónur Vi.ruskipta lnnd Ri ikningBdolld r 99, 86 100, 14
Vi.ruskiptái lnnd 164, 80 165, 20
* hreytinp 1 rá sföuatu skrámngu