Morgunblaðið - 11.10.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1975
13
Dadaistinn
í íslenskri
ljóðagerð
Aipnskáldið:
r
verka hans í einrúmi, í stofum
sínum, af hljómplötum auk
þeirra sem raula ljóð hans
hvort sem er í vinnu, á leið frá
vinnu, eða heima I baði, svo
ékki sé minnst á þann fjölda
sem sækir veitingahus nokkurt
til þess að hlýða á Ölaf Gauk
ásamt aðstoðarmönnum flytja
verkin persónulega svo og svo
mörg kvöld i viku.
Forvitnilegt er að vita hvern-
ig skáldið yrkir. Aðspurður
sagði Ólafur: „Þetta er niður-
röðun orða til þess að koma
ákveðnum tónum á framfæri.
Ég bara raða þessu niður f snar-
heitum við ritvél. Þetta kemur
ekkert, ég bara geri það. Þetta
er ákaflega einfalt mál, sko.
Maður fer svona 50% eftir
bragfræðinni sem maður lærði
og skellir svo saman einhverj-
um orðum, ákaflega einfalt
mál.“
Ofangreind orð bera skýrt
merki um óbein áhrif frá Kurt
Schwitters upphafsmanni
hljóðrænna ljóða.
Skyggnumst í verk Ólafs:
Þá sá hún Stjána,
hann kom á Grána,
út yfir ána
þá fann hún þrána.
Jafnvel þó hér megi kenna
autobiografiska paralellu situr
phonetíkin í fyrirrúmi. Hljóð er
mikilvægara en merking.
Formið ber þó efnið aldrei
ofurliði. Ferskleik sinn og
dirfsku f túlkun setur hann
fram í léttleik og einfaldleik.
Kenningar og heiti leika Ólafi i
munni:
Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrfs,
þú ert sætabrauðsdrengurinn minn.
Víkjum nú aftur að orðum
Ólafs: „Ég geri þetta ekki af
innblæstri eins og skáldin.“
Er Ólafur dadaisti? Er
Ólafur antiskáld? Já. Ólafur
notar aðferðarfræði ljóðskálda
en neitar því samhliða að það
séu ljóð. Líkt og maður sem
smíðar hlut úr bílhlutum, sem
lítur út eins og bíll, en neitar
því samt sem áður að um bíl sé
að ræða, á þeirri forsendu að
hann geti ekki keyrt.
Aðalvandi ungra skálda í dag
er hversu bókalatur almenning-
ur er orðinn. Listamenn sam-
tímans hafa leitað að nýjum
tjáningarmiðlum. Hefur Ólafur
ekki fundið lausnina? Hversu
ólistrænt sem dægurlagið þyk-
ir, nær það þó altént til þorra
þjóðarinnar, og fyrir hvern ætti
fremur að yrkja en hinn al-
menna borgara.
Að lokum skal hér birta eitt
hinna nýrri verka hans óstytt.
Þar sem Ólafi er það meðvitað
hverjir munu neyta listar hans
er inntak verka hans og við-
fangsefni sótt í hversdagslega
lífsreynslu sem þó er í órjúfan-
legu sambandi við innviði
mannkynsins og sameiginlegan
arf: Ástina og lífið.
Jaimoe — tnmmur og
percussion hljóðfæri
Buch Trucks — trommur,
congatrommur og percussion-
hljóðfæri
Jonny Sandiin — kassagítar og
percussionhljóðfæri
Bill Steward — percussion-
hljóðfæri
Platan er tekin upp í Los
Angeles og Macon á timabilinu
frá febrúar til júlí 1975. Á plöt-
unni eru 7 lög, 3 eftir Richard
Betts, 2 eftir Gregory Allman, 1
eftir McKinley Morganfield
(Muddy Waters) og 1 eftir
Billy Joe Shaver nokkurn.
Það verður að segjast að ekki
er þessi plata sérlega frumleg
því fátt er það á þessari plötu,
sem ekki hefur heyrst á fyrri
plötum Allman Brothers. Sér-
staklega má þar nefna siðustu
plötu þeirra „Brothers And
Sisters" og einnig „Eat A
Peach“. Hvað eftir annað heyr-
ir maður laglinur eða hljóð-
færaleik á þessari plötu, sem
eins gæti verið á „Brothers And
Sisters" og lagið „High Falls“,
eftir R. Betts, sem er rúmar 14
mínútur að lengd, minnir mjög
á lagið „Les Brers In A Minor“
eftir R. Betts, á plötunni „Eat A
Peach“. Allur hljóðfæraleikur
á þessari plötu er í sama stil og
á „Brothers And Sisters". Mest
ber á gítarleik R. Betts og
píanóleik Chuck Leavells
og er hljóðfæraleikur þeirra
mjög lagrænn. Undir-
spil ásláttarhljóðfæra og
bassa er mjög svipað á
öllum lögunum og fellur vel
að þeim, en lögin á plöt-
unni eru öll mjög jöfn og frekar
afslöppuð og laglínur þeirra
fremur veikar samanborið við
fyrri framleiðslu Allman Brot-
hers. Mjög Iftið ber á Gregory
Allman, sem hljóðfæraleikara,
en söngur hans er hinn sami og
fyrr. Segja má að tónlistin gæti
kallast softrokk með sterkum
blues og countryrokk áhrifum.
Eftir að hafa hlustað á þessa
plötu vaknar sú spurr.ing hvort
Allman Brothers Band hafi
endanlega glatað þeim sköpun-
ÉG OG Þ(J OG VIÐ TVÖ
Ég og þú og við tvö, Úh.
Syngjum öll saman ég og þú og við tvö
höfum fyrlrsíðtvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt f fjórða gfr.
Ég og þú og við tvö höfum enga bið tvö
þjótum beint af stað.
ökum út úr bænum allt f hvelli grænum
ævintýri leitum við að.
Opnaðu augun, slakaðu á taugum
slappaðu af og vertu hýr.
Lffið þér veitir ef að þú leitar
allrahanda ævintýr
Ch.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt í f jórða gír.
Hossasa hossasa hossast af stað
bfllinn hann brunar og það er nú það
á áttatfu hendumst við svo yfir hvað sem
er
og ævintýrið fínnum loksins eins og vera
ber.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt í fjórða gír.
Ég og þú og við tvö höfum enga bið tvö
þjótum beint af stað.
ökum út úr bænum allt f hvelli grænum
ævintýri leitum að.
Syngjum öll saman ég og þú, við bæði
brunum svo í næði beint heim í fyrsta gír
köttur útf mýri sett'upp á sér stýri
úti er það ævintýri.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrirsiðtvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt í fjórðagfr.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt f fjórða gír.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt f fjórða gír.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt f fjórða gfr.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt í fjórða gfr.
Ég og þú og við tvö
höfum fyrirsiðtvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi ævintýr.
Allt f fjórða gír.
03 as £
’> eð
VI 1
VI 0> 2
A V)
1 (3)
2 (2)
3 (13)
4 (4)
5 (1)
6 (7)
7 (6)
8 (9)
9 (5)
10 (12)
11 (11)
12 (18)
13 (10)
14 (14)
15 (28)
16 (27)
17 (21)
18 (—)
19 (22)
20 (26)
21 (8)
22 (—)
23 (24)
24 (29)
25 (—)
26 (16)
27 (17)
28 (15)
29 (—)
30 (—)
LITLAR PLOTUR
Bretland 30. 9.1975
HOLD ME CLOSE David Essex (CBS)
SAILING Rod Stewart (Warner Bros.)
I ONLY HAVE EYES FOR YOU
Art Garfunkel (CBS)
FM ON FIRE ... 5000 Volts (Philips)
MOONLIGHTING Leo Saýer(Chrysalis)
THERE GOES MY FIRST LOVE
Drifters (Bell)
FUNKY MOPED/MAGIC ROUND-
ABOUT..........Jasper Carrott (DJM)
HÉARTBEAT .. Showaddywaddy (Bell)
THE LAST FAREWELL
Roger Whittaker (EMI)
FATTIE BUM BUM
Carl Malcolm (UK)
UNA PALOMA BLANCA
Jonathan King (UK)
UNA PALOMA BLANCA
George Baker (Warner Bros.)
A CHILD’S PRAYER
Hot Chocolate (Rak)
MOTOR BIKINGChris Sperfding (Rak)
LIKE A BUTTERFLY
Mac &Katie Kissoon (State)
S.O.S.................Abba (Epic)
FOOL........ ... AI Matthews (CBS)
FEELINGS .... Morris Albert (Decca)
rrs TIME FOR LOVE
Chi-Lites (Brunswick)
FEEL LIKE MAKIN’ LOVE
Bad Company (Island)
SUMMERTIME CITY
Mike Batt (Epic)
SCOTCH ON THE ROCKS
Band Of The Black Watch (Spark)
WHO LOVES YOU
Four Scasons (Warner Bros.)
FALLIN’ IN LOVE
Hamilton, Jóe Frank & Reynolds (Pye)
NO WOMAN NO CRY
Bob Marley & The Wailers (Island)
THAT’S THE WAY (I LIKE IT)
K.C. & The Sunshine Band (Jayboy)
PANDORA’S BOX
Procol Harum (Chrysalis)
JULIE-ANN.............Kenny (Rak)
SING A LITTLE SONG
Desmond Dekker (Cactus)
CHICK-A-BOOM . . 53rd & 3rd (UK)
Ég og þú og við tvö
höfum fyrir sið tvö
er sólin brosir hýr, að elta uppi sevintýr.
Alit f fjórða gír.
Samstarfsnefnd um nútíma-
ljóðlist
Menntaskólanum við
Hamrahlíð
V/ö
armætti og krafti sem þeir
bjuggu yfir á tímum Duan All-
man og Barry Oakley.
Fyrri plötur Allman Brothers
Band og einstakra meðlima:
The Hour Class (Liberty 1968)
The Allman Brothers Band
(Acto 1969)
Idlewild South (Atco 1970)
Layla (Polydor 1970); Duane
Allman with Derek and the
Dominoes
At Fillmore East (Atlantic
1971)
AIl Men’s Brothers (Atlantic
1972)
An Anthology (Capricorn
1972)
Duane And Greg Allman
(Polydor 1973)
Eat A Peach (Capricorn 1973)
Brothers And Sisters
(Capricorn 1973)
Gregg Allman: Laid Back
(Capricorn 1973)
Gregg Allman Tour (Capricorn
double 1974)
Duane Allman Anthology Vol.
2 (Capricorn 1974)
Dickie Betts: Highway Call
(Capricorn 1974)
Bald. J.B.
Immaummmm—mmBmn
Stuttsfðan er f umsjón Ásmundar I
Jónssonar og
Baldurs J. Baldurssonar.
as
cð
£
c«
> 2
■s S
<o
CZ1
(1)
(3)
(2)
(5)
(4)
(6)
(13)
o
A
1
2
3
4
8 (20)
<s
<s
11 (21)
12 (9)
13 (11)
14 (8)
15 (10)
16 (19)
17 (17)
18 (16)
19 (15)
20 (—)
21 (25)
22 (18)
23
24
Í23J
25 (14)
26 (—)
27 (26)
28 (—)
STÓRAR PLÖTUR
Bretland 30.9. 1975 f
ATLANTIC CROSSING
Rod Stewart (Warner Bros.) 7
WISH YOU WERE HERE
Pink Floyd (Harvest) 3
BEST OF STYLISTICS.........(Avco) 25
THE VERY BEST OF ROGER
WHITTAKER .................(EMI) 5
CAT STEVENS GREATEST HITS
(Island) 11
HORIZON.........Carpenters (A & M) 16
ALL THE FUN OF THE FAIR
David Essex (CBS) 3
SABOTAGE ... Black Sabbath (Nems) 3
VENUS AND MARS . .Wings (Apple) 17
ANOTHER YEAR
Leo Sayer (Chrysalis) 4
LIVE
Sensational Alex Harvey Band (Vertigo) 3
THANK YOU BABY Stylistícs (Avco) 13
TUBULAR BELLS
Mike Oldfield (Virgin) 110
ONE OF THESE NIGHTS
Eagles (Asylum) 14
ONCE UPON A STAR-
Bay City Rollers (Bell) 24
THE SINGLES 1969-1973
Carpenters (A & M) 90
SIMON & GARFUNKEL GREATEST
HITS........................(CBS) 147
CAPTAIN FANTASTIC
Elton John (DJM) 19
E.C. WAS HERE
Eric Clapton (Polydor) 5
ELTON JOHN’S GREATEST HITS*
(DJM) 44
TEN YEARS NON STOP JUBILEE
James Last (Polydor) 10
DARK SIDE OF THE MOON
Pink Floyd (Harvest) 130
MISTY...........Ray Stevens (Janus) 1
ORIGINAL SOUNDTRACK
10 c.c. (Mercury) 28
RAINBOW Ritchie Blackmore (Oyster) 54
40 GOLDEN GREATS
Jim Reeves (Arcade) 1
MYTHS & LEGENDS OF KING
ARTHUR .. .Rick Wakeman (A & M) 16
MINSTRÍL IN THE GALLERY
Jethro TuH (Chrysalis) 1
THE ELVIS PRESLEY SUN
COLLECTION..................(RCA) 4
FAVOURITES . . Peters & Lee(Philips) I