Morgunblaðið - 11.10.1975, Page 20

Morgunblaðið - 11.10.1975, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTOBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur Byggingartæknifræðingur óskast til starfa á verkfræðistofu sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf ; sendist inn til Mbl. eigi síðar en 17. okt. merkt: T — 2468. Stúlka með kennara og stúdentspróf óskar eftir hálfsdags vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 82831. Smiðir — Smiðir Smiðir Vanir innréttingasmíði og uppsetningur óskast nú þegar. TRÉSMIÐJAN ÁS HF. Auðbrekku 55, Sírni 42702. Óskum eftir að ráða ábyggilegan kvenmann nú þegar til simavörzlu ofl., til starfa á vinnustofu, frá 1 5. des í póstdeild. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Uppl. gefnar i skrifstofunni. Myndiðjan Ásþór h. f., Suðurlandsbraut 20. Atvinna óskast 27 ára útlitsteiknari með meistararéttindi í handsetningu óskar eftir vel launuðu starfi. Alls konar skipulagsvinna og stjórn- un sem fylgir einhver ábyrgð kemur til greina. Sendið strax linu á augl.deild Mbl. merkt: „Vakandi — 2474". Áreiðanlegur ungur maður með skrifstofugreinapróf óskast, til lager og skrifstofustarfa við heildverzlun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Heildverzlun — 5403". Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu í Hafn- arfirði, hálfan daginn. -Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 5409". Skrifstofustarf Stórt og traust fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Viðkomandi þarf að kunna vélritun og hafa gott vald á íslenzkri stafsetningu. Hér er um að ræða fjölbreytt og sjálfstætt starf. Þær, er áhuga kynnu að hafa, vinsamlega leggi inn uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri störf á afgr. Mbl. merkt: Fjölbreytt starf — 1111. Starf ritara Leitað er eftir stúlku með góða vélritunar- kunnáttu til ritarastarfa og símavörslu frá kl. 1 3.00—1 7.00 fimm daga vikunnar. Tilboð merkt: „ritari — 5406" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 5. okt. n.k. Sendisveinn á vélhjóli óskast strax. Hf. Fimskipafé/ag fs/ands aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn RÁÐSKONA OG AÐSTOÐARRÁÐS- K0NA óskast til starfa í borðstofu spítal- ans. Húsmæðrakennaramenntun æskileg í stöðu _ráðskonu eða önnur jafn góð menntun. Umsóknir um stöðurnar, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, óskast sendar stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eir- íksgötu 5, fyrir 23. október n.k. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 " ... . . 1 i .1 raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu tvö 142 rúml. stálskip. Smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri 1 974. Landsamband íslenzkra útvegsmanna Skipasa/a — Skipaleiga Sími 16650. bílar Óska eftir að kaupa vörubifreið, 5 tonna, með krana. Bifreiðin þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 84-2204 eftir kl 7 á kvöldin. Tiiboð óskast í m/s Sæfara RE 77 í því ástandi sem skipið er í eftir brunatjón. Skipið liggur í vesturhöfninni í Reykjavík. Tilboð sendist Vélbátaábyrgðafélaginu Gróttu, box 163 eða Samábyrgð íslands, Lágmúla 9, Reykjavík fyrir 20. okt. kaup — sala SHURÐAROPNARAR STALTÆKI s.f. Fyrirtæki til sölu. Þekkt fataverksmiðja er til sölu af sérstök- um ástæðum. — Aðstaða til smásölu gæti fylgt. Allt nýlegar vélar í góðu lagi. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu eða fyrir verzlun sem vildi auka sölumögu- leika sína. — Tilboð merkt. „Tækifæri" — 2471 sendist blaðinu fyrir 15 þ.m. Nokkur folöld og tryppi til sölu á Hvítanesi, Skilmannahreppi. Upplýsingar í síma 93-1062 og eftir kl. 21 í síma 38293. sem auglýst var í 65., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsíns 1974 á verksmiðjuhúsi við Sæmundargötu, á Sauðárkróki muð tilheyrandi lóðarréttindum og með vélum og tækjum tilheyrandi sokka og prjónaverksmiðju i húsinu töldu eign Samverks h.f., fer fram að kröfu framkvæmdasjóðs íslands, Iðnaðarbanka íslands h/f, ofl., á eigninni sjálfri föstudaginn 1 7. október kl. 14. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. það sem auglýst var í 32., 35, og 37. tbl. Lögbirtingablaðsíns 1974 á vélbátnum Sæbjörgu SU 39, eign Gunnars Árnmars- sonar ofl. Reyðarfirði, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, við bátinn þar sem hann er staðsettur i Slippnum á Fáskrúðsfirði, miðvikudaginn hinn 15. október n.k. kl. 14. Skjöl öll varðandi uppboðið eru til sýnis í skrifstofu minni á Eskifirði. Fatahreinsun Fatahreinsun á góðum stað til sölu. Öll tæki ný: Westinghouse hreinsivél 8 kg., önnur minni, Sissel pressa og gína. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „Fatahreinsun — 541 3", fyrir þriðjudaginn 14. þ.m. Sýslumaðurinn i Suður-Múiasýslu, Bæjarfógetinn á Eskifirði, Valtýr Guðmundsson. •Ati(iLYSÍN(iÁr SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.