Morgunblaðið - 11.10.1975, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.10.1975, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTOBER 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ||J| 21. marz — 19. aprfl Farðu varlega og varastu að troða öðrum um tær. Það gæti valdið leiðindum, sem komast hefði mátt hjá. í dag fer bezt á því að vera vingjarnlegur og þægilegur í umgengni. m Nautiö 20. apríl —20. maí Ekki er von á mikilli mótstöðu ef þú gætir þess að ögra engum. Sýndu að þú vilt vel en Iáttu vera að gefa þeim heil- ræði, sem vilja ráða sfnum málum sjálf- ir. Vinur færir þér kærkomnar fréttir. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þér kemur til hugar að þú getir notað sömu aðferðir og aðrir til að ná betri árangri en ekki er vfst að svo sé. Aðferðir þínar munu Ifklega reynast betur þegar til lengdar lætur. Krabbinn <9* 21. júní —22. júlf Gleymdu nú ekki að hrinda f framkvæmd hugmyndum þfnum á þennan listræna hátt, sem þér er svo lagið. Þú mæðist í mörgu, en ef þú skipuleggur tfma þinn hefurðu tfma bæði fyrir fjölskyldu og Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Þó að þú sért værukær og rólegur f tfðinni skaltu ekki slá slöku við verk, sem hefur mikla þýðingu fyrir framtfð þína. Ef þú leggur þig allan fram muntu bera mikið úr býtum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Stjörnurnar lofa góðum degi en þú verð- ur að gera þitt bezta til að svo verði. Farðu eftir settum reglum og varastu allt óhóf. Hafðu allan vara á gagnvart fólki, sem þú ekki þekkir. Vogin ■JÍSl 23. sept. • ■ 22. okt. Þú verður að endurskoða og breyta ýms- um áætlunum þfnum hvort sem þér Iíkar betur eða verr. Það er engin ástæða til að harma það, þvf að þú munt hagnast á breytingunum. Taktu öllu með ró og sjáðu hverju fram vindur. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Drekinn á það sama í vændum og Vogin, óvænt atvik og breytingar. Dagurinn verður erfiður á stundum en ef þú gætir stillingar kemstu vel frá öllu. Reyndu að Ifta veröldina björtum augum, það hjálpar. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Láttu þér ekki gremjast tafir og mistök annarra. Ef þú lætur sem ekkert sé gleymist það og þú getur einbeitt þér að vinnu þínni. Vertu varkár í öllu er Iýtur að fjármálum. Steingeitin ’fZWLX 22. des. — 19. jan. Áhríf stjarnanna eru nokkuð á reiki. Þú verður að halda aftur af þér f öllu, er snertir peninga, en að öðru leyti hefur þú frjálsar hendur. Þú getur reitt þig á eigin dómgreind. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Staða stjarnanna bendir til að breytingar séu f vændum f vinnunni. Þú munt hafa úr ýmsu að velja og vertu raunsær f vali þínu. Þegar þú hefur komizt að niður- stöðu geturðu hafizt handavið framtfðar- áætlun. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þó að innsæi þitt sé oft áreiðaniegt skaitu ekki treysta þvf f blindni. Leitaðu þér upplýsinga um eðli hvers máls og um allt, sem getur haft áhrif á það. ENGIN BfíÖGÐ! r EF þÚ TRÚK? \ /WEK EKKLSRALTU X-9 F þu HERJR EKW NOGU \ SrgRKAK TAUGAR TIL AÐ DREPa mann duncrest ' f>ESS VEGNA VILTU AÐTRÚ, /SATAN FyRlRFARI VFlRMANN/ (3ÍNUM ME© ElNHVERT- ' UM SVIKABRÖGÐUM- 1 ENGIN Svik- ALLT SATT.' EG SA ÞAD meo EGIN AUGUM.' RANNSAKA BySS- UNA SJÁLFUR...ÉG NÁÐI HENNI FRÁy ASMODEUSl,.. XJ HáRHA ! þAÐ SEM þu SAST 1 VORU BARA EITRAÐAR isnálar úr Þessari Byssu! Wr'lJ LJÓSKA KÖTTURINN FELIX (HELLA) SORM, D06... MH' AtOTHER SMS lOE'D TAk£ V0U H0ME 10ITH US, 3UT «0[) OOU'T L00K LIKE ^OU'O 56 MUCH OF A UATCHD06... £A Þvf miður, voffi... Mamma segir að við gætum tekið þig heim með okkur, en þú lftur bara ekki út íyrir að vera nothæfur varðhund- UJHILE I U/A5 TALKIN6 TO HER, 50ME0NE 5T0LE MY SI6H' Á meðan ég var að tala við hana, stal einhver skiltinu mfnu! ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.