Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1975 9 D Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Nú er lokið fimm kvölda tvimenningskeppninni og sigruðu þeir félagar Björn Kristjánsson og Þórður Elfas- son eftir að hafa haft forystu alla keppnina. Röð efstu para varð annars þessi: Björn Kristjánsson — Þórður Elfasson 898 Helgi Einarsson — Sigurjón Tryggvason 881 Hilmar Ólafsson — Ingólfur Böðvarsson 872 Gestur Jónsson — Gísli Steingrímsson 865 Gísli Vlglundsson — Þórarinn Árnason 851 Bragi Jónsson — Dagbjartur Grímsson 831 Bragi Bjarnason — Guðmundur Aronsson 830 Bernharður Guðmundss. — Július Guðmundss. 825 Baldur Ásgeirsson — Bjarni Jónsson 824 Kristján Jónasson — Þórhallur Þorsteinsson822 Inga Hoffman — Ólafía Jónsdóttir 810 Næsta keppni félagsins verð- ur hraðsveitakeppni og hefst á fimmtudaginn kemur. Þátt- takendur eru beðnir að láta skrá sig í síma 17500 (Eiríkur) eða 17490 (Kristján). Spilað er í Domus Medica klukkan 20. XXX BRIDGEFÉLAG KÓPAVOGS: Eftir 3 umférðir í tvimenn- ingskeppni félagsins eru nú eftirtalin pör efst: Guðmundur Pálsson — Grimur Thorarensen 370 Kristinn A. Gustavsson — Þorsteinn Þórðarson 360 Arnar Guðmundsson — BjörgvinÓlafsson 360 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinss. 360 Bjarni Pétursson — Gylfi Gunnarsson 359 Kári Jónasson — Ragnar Stefánsson 357 Ilaukur Jónsson — Jóhannes Ásgeirsson 357 Karl Stefánsson — Birgir Isleifsson 357 Sigmundur Stefánsson — JónG.Pálsson 337 Guðmundur Jakobsson — Valgerður Bára Guðmundsd. 333 Meöalskor: 324 stig. Fjórða og síðasta umferðin i þessari jöfnu keppni verður spiluð í Þinghól fimmtudaginn 23. okt. n.k. og hefst kl. 20 stundvíslega. A.G.R. Símar: 1 67 67 _____________1 67 68 Til Sölu: Bergþórugata 2- herb. íbúð. Otb. 2.5 millj Kópavogsbraut 3- herb. ibúð Útb. 2.5 millj. Lindargata 3-herb. íbúð. Útb. 2.5 millj Skipasund 3-herb. íbúð Leirubakki 3-hérb. íbúð Asparfell 3-herb. íbúð Laugarnesvegur 3- herb. íbúð Æsufell 4- herb. ibúð Maríubakki 4-herb. íbúð Holtsgata Hafnarfirði 4- herb.ibúð Laugavegur 5- herb. ibúð. Efnar Sigurðsson.hrl. Ingólfsstræti4, sími16767 í KVÖLDSÍMI36119 ÍBÚÐIR ÓSKAST HÖFUM M.A. KAUPENDUR AO: 3JA HERB. ibúð við Kaplaskjólsveg, Meistaravelli eða nágrenni, á 1. eða 2. hæð. 5 HERB. sérhæð i austurborginni. Falleg og stór 4ra herb. endaibúð með bilskúr við Háaleitisbraut, getur komið á móti i skiptum. Milligjöf i peningum 2 millj kr. 4RA — 5 HERB. ibúð i neðra Breiðholti á 1. eða 2. hæð. 2JA HERB. ÍBÚ.Ð i Árbæjarhverfi. Skipti á 3ja herb. ibúð i sama hverfi mögu- leg. 3JA — 4RA HERB. íbúð i Hliðunum. Má vera ris- eða kjallaraibúð. 3JA — 4RA HERB. herb. vandaðri ibúð i austur- borginni. 4RA HERB. íbúð á Melunum. Útborgun. 4RA HERB. ibúð i Árbæjarhverfi. Skipti á 3ja herb. ibúð i sama hverfi koma einnig til greina. Há útborqun. 4RA HERB. ibúð i vesturborginni, á 1. eða 2. hæð. Má vera i eldra steinhúsi. FJÖLDI ÚRVALSEIGNA , af öllum stærðum í skiptum fyrir fjölskyldur sem þurfa ýmist að stækka eða minnka við sig. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 UTAN SKRIFSTOFUTÍMA SÍMI 32147. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Einstaklingsibúðir við Hátún og Laugaveg Við Laugarásveg Góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð, sér inngangur og sér hiti 3ja herb. íbúðir við Grettisgötu, Laugaveg og Kárastíg 4ra herb. íbúðir í Heimum, Vogum, Austur- og vesturborg. Litið einbýlishús í Hólmslandi við Suðurlands- braut Laus strax. Hagstæð kjör. 4ra herb. sérhæð ásamt stórum bilskúr í Kópavogi. Laus strax. Mikið er um skiptamöguleika hjá okkur. Höfum t.d. mjög góða 2ja herb. ibúð i Hafnarfirði (Norðurbæ) í skiptum fyrir fokhelda stærri eign. Stóra og góða 2ja herb íbúð i háhýsi i Heimahverfi i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð i mið- eða vesturborginni. Nýtt stórt raðhús í skiptum fyrir minna einbýlishús ofl. o.fl. Seljendur athugið Ef eign yðar er ekki á skrá hjá okkur þá góðfúslega hafið sam- band Við verðmetum samdægurs. Oðið i dag frá kl. 1 0— 1 6 Baldursgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 3.8 millj. Njálsgata 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 3.3 millj Kleppsvegur 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 4.6 millj. Benedikt Sveinsson hrl., j Austurstræti 1 8, Símar 10223 — 25535. SÍMIMER 24300 18. Til kaups óskast 4ra herb. íbúðarhæð í steinhúsi, helst í Kleppsholti eða þar í grennd. Há útb. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum i borginni. Háar útb. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja til 6 herb. íbúðir Nýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutíma 18546 \l (iI.YSIN<; ASIMINN KR: 22480 J íHovöunþlnöiö x 2 — 1 x 2 8. leikvika — leikir 1 1 okt. 1 975. Leiðrétting: 1 . vinningur: 1 1 réttir — kr. 82 000.00 9402 en ekki 9401 eins og auglýst var. GETRAUNIR, íþróttamiðstöðin, REYKJAVÍK. Til sölu við Lækjarfit í Garðahreppi snotur 4ra herb. Ibúð í tvíbýiishúsi. Bflskúrsréttur. Eignarlóð. Vorð 6.3 millj. Útborgun 4.2 millj. 2ja herb. risíbúð (lítið undir súð). Sérinngangur Vorð 4.1 millj. Útborsun 2.6 millj. Við Karlagötu einstaklingsíbúð Vorð 2.4 millj. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180 KVÖLD- OG HELGAR SÍMI 20199. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs með hið GLÆSILEGA úrval Poesie extra soft Jane Set Pony H Sloggi mini Fabienne Fabienne Slip Amourette click Jolly cotton Amor teen 1111 Amor teen 1112 Amor teen 1115 Amor teen V Butterfly FT Butterfly V Triumfih AGUST ARMANN hf. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN - SUNDABORG - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.