Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1975
23
Fjórir leikir í 1. íeild í
haníknattleik um helgina
Fjórir leikir fara frani í 1,
deild lslandsmólsins í knall-
spyrnu um lielgina og eigast
við í þeim annars vegar þau lið
Var bodið starfið
segir Ceorge Kirby
George Kirby þjálfari Akurnes-
inga kom að máli við Morgun-
blaðið I gær vegna fréttar i blað-
inu sem bar yfirskriftina „Þykjast
geta orðið landsliðsþjálfarar" og
birtist á íþróttasíðu i gær. Þar var
sagt að Kirby hefði sagt i viðtali
við enskt blað að honum hefði
verið boðið starf landsliðsþjálfara
á íslandi. Sömuleiðis var haft
eftir framkvæmdastjóra KSÍ að
hvorki Kirby né óðrum þjálfurum
hefði verið boðið að taka við
þjálfun islenzka knattspyrnu-
landsliðsins næsta sumar
— Mér var boðið landsliðs-
þjálfarastarf ið næsta sumar af
áhrifamanni I islenzkri knatt-
spyrnu, sagði Kirby í gær. —
Hann sagði að ef ég kæmi hingað
til lands næsta sumar og tæki að
mér þjálfun hjá hans félagi þá
myndi landsliðsþjálfarastarfið
fylgja Ég hef vitni að þessu sam-
tali. en kæri mig ekki um að segja
til nafns mannsins, en vil að
sannleikurinn i málinu komi
fram, sagði Kirby
sem lalin eru verda í toppbar-
áttunni og hins vegar þau lið
sem álitió er aó lendi fyrir
neóan miója deild. Úrslit eru
þó engan veginn ráðin fyrir-
fram. Armenningar eru t.d. til
þess ' lsir aö taka stig af Fram
og hver er kominn til með aó
segja að Víkingar sa*ki stig til
Hafnarfjarðar er þeir mæta
Haukum þar á morgun.
Leikir 1. deildar um helgina
verða þessi:
FII — Grótta og Haukar —
Vfkingur leika í Iþróttahúsinu
í Hafnarfiröi f dag og hefst
fyrri leikurinn klukkan 15, en
sá síöari klukkan 16.15. Annað
kvöld leika Valur og Þróttur í
Laugardalshöllinni og hefst sá
leikur klukkan 20.15, en
seinni leikurinn þar annað
kviild er á milli Armanns og
Fram.
Keppnin f 2. deild hefst í
dag og leika Breiðahliksmenn
þá gegn KA fyrir noröan, hefst
leikurinn klukkan 16.00. A
morgun kl. 14.00 liefst svo leik-
ur Þórs og Iíreiðabliks í
Iþróttaskemmunni á Akur-
eyri. Fylkir og ÍBK leika
sömuleiöis f 2. deild annað
kvöld og hefst leikur þeirra
klukkan 19.00 f Höllinni.
Þá fara fram um heigina
leikir í Reykjanes- og Reykja-
víkurmótinu í handknattleik.
Kolbeinn á nv með KR
gegn erkifjendnnnm í ÍR
LEIKUR helgarinnar í körfuboltanum er leikur erkifjendanna
KR og ÍR, en hann hefst f Kennaraskólahúsinu kl. 17 f dag. ÍR
hefur ekki tapað leik í mótinu, en KR hefur tapað einum leik, og
verður þvf að sigra ÍR í dag til þess að eiga möguleika á sigri í
mótinu. ÍR-ingar hafa svnt í leikjum sfnum til þessa að þeir eru
mjög sterkir nú og munar þar mest um endurkomu Þorsteins
Hallgrfmssonar í liðið. — KR-ingar hafa ekki átt góða leiki til
þessa, en í dag leikur Kolbeinn Pálsson með KR á ní eftir
meiðsli, og er ekki að efa að koma hans f liöið styrkir það injög,
og við það ætti að losna meira um Curtiss Carter. Það verður
erfitt hlutskipti ÍR-inga f dag að stiiðva „trukkinn". En um leiki
þessara liða þarf ekki að hafa mörg orð, þeir eru ávallt mjög
spennandi og skemmtilegir.
Að þessum leik loknum verða tveir leikir í m.fl. kvenna, ÍR
leikur gegn Fram og KR gegn ÍS.
A morgun kl. 12 eru leikir f yngri flokkunum, en kl. 19.30
annað kvöld eru tveir leikir í ni.fi. karla. Fyrst leika Fram og ÍS,
og síðan Armann og Valur. Leikur Fram og ÍS ætti að veröa mjög
jafn miðað við framniistöðu liðanna aö uiidanförnu, en Armenn-
ingar ættu aö sigra Val, þótt Valsmenn geti bitið frá sér eins og
þeir sýndu f leiknuni gegn KR um síðustu helgi. gk.
■ Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9 — 2.
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.15—6.
Simi 21971.
GÖMLUDANSA
KLUBBURINN
LOKSINS — NÝJUNG
Diskótek í Templarahöllinni
í kvöld kl. 20—23:30.
Aldurstakmark: Fædd '62 og fyrr. Aðqanqs-
eyrir kr. 250.—
ALLIR í HÖLLINA.
ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR.
Kaffisala og tízkusýning
Kvenstúdentafélags fslands
verður í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn
1 9. okt. kl. 1 5.
Miðar seldir í anddyri Súlnasals milli kl. 1 4 og
1 7 í dag.
BRAUTARHOLT 4
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9
Tríó Guðjóns Matthíassonar
Leikur og syngur
Simi 20345 eftir kl. 8 — ESSKÁ
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MARÍA EINARS
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 simi 1 2826.
‘O Diskó — Restaurant — Diskó — Restaurant — X
SESAR (/> 0) C 0)
Rest Erlendur Magnússon — !
1 1 1 velur lögin í kvöld o <7>’
tn Opið alla daga frá kl. 8 e.h. nema miðvikudaga. A O
Q Gestir athugið. Snyrtilegur klæðnaður. X rc (/>
, Rest — Diskó — Rest — Diskó — Rest — Diskó — Rest
Opið í kvöld Opið i kvöld Opiö í kvöld
Höm /A<iA
SÚLNASALUR
Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar
og söngkonan
Þuríöur Siguröardóttir
Dansað til kl. 2.
Borðapantanir eftir kl. 4 ísíma 20221.
Gestum er vinsamlega bent á
að áskilinn er réttur
til að ráðstafa fráteknum borðum eftir
kl. 20.30.
Opið í kvöld Opið í kvöld Opið i kvöld
Glæsilegt kalt borð i hádegi
Dixelandhljómsveit
Árna ísleifs
söngkonan
Linda Walker
skemmta i kvöld til kl. 2.
'iÓTEL BORG
ALLT MEÐ
EIMSKIF
Á næstunni ferma
skip vor til (slands,
sem hér segir:
ANTWERPEN:
Tungufoss 22. okt.
Grundarfoss 27. okt íip
Urriðafoss 3. nóv. LJ|
Tungufoss 10. nóv.
ROTTERDAM
Tungufoss 23. okt.
Grundarfoss 28. okt.
Urriðafoss 4. nóv.
Tungufoss 1 1. nóv.
FELIXSTOWE
Mánafoss 21.okt.
Dettifoss 28. okt.
Mánafoss 4. nóv.
Dettifoss 11. nóv.
Mánafoss 1 8. nóv.
HAMBORG
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
m
p
5
Í
m
I
i
1
i
i
P
|
I
I
m
Í
i
i
1
23. okt.
30. okt.
6. nóv.
1 3. nóv.
20. nóv.
1 7. okt.
24. okt.
6. nóv.
1 2. nóv.
NORFOLK
Selfoss
Goðafoss
Bakkafoss
Brúarfoss
WESTON POINT
Askja 1 7. okt.
Askja 3 1. okt.
Askja 1 4. nóv.
Askja 28. nóv.
KAUPMANNAHÖFN
Irafoss
M úlafoss
írafoss
M úlafoss
írafoss
21 . okt.
28. okt.
4. nóv.
1 1. nóv.
1 8. nóv.
HELSINGBORG
Álafoss 22. okt.
Álafoss 5. nóv.
Álafoss 1 9. nóv.
GAUTABORG
írafoss
Múlafoss
í rafoss
Múlafoss
írafoss
KRISTIANSAND
Álafoss 24. okt
Álafoss 7. nóv
Álafoss 2 1 . nóv
22. okt.
29. okt.
5. nóv.
1 2. nóv.
1 9. nóv. ÍT|
. Jjl
ov. jZJ
- iirj
É
óv. Irj
GDYNIA/GDANSK 5j
I
Skógafoss
Fjallfoss
VALKOM
Skógafoss
Fjallfoss
VENTSPILS
Skógafoss
Fjallfoss
28. okt. £f|
6. nóv.
29. okt.
3. nóv.
30. okt.
5. nóv.
sl
a
i
jS Reglubundnar P
| vikulegar
p hraðferðir frá: JTj
ANTWERPEN, m
FELIXSTOWE, d
GAUTABORG,
HAMBORG, pU
KAUPMANNAHÖFN, iij
ROTTERDAM T?l
i
m
1
I
Pí
I
GEYMIÐ
auglýsinguna