Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1975 Minning: VigdísLydía Sigurgeirsdó ttir Margai' oru þær minningar, sem vi<l cigum og geymum í huga um systur okkar, sem í dug er kvödd hinztu kveðju t Ólafsvikurkirkju á Snæfellsnesi. Allar þessar minningar eru jafn fagrar og yndislegar. Við áttum fagra og minnisstæða æsku í Brimilsvalla- plássi á góðu foreldraheimili. I-’oreldrar okkar, þau Sigurgeir Arnason og Steinunn Vigfús- dóttir, innrættu okkur öllum guðstraust og innilega trú, þvi þótt hærinn í Nýjabæ væri litill, var samt næg hlýa og hjartarúm þar. Margir voru unglingarnir á okkar reki, sem ólust upp á pláss- inu, hæði á höfuðbólinu og hjá- leigum þess og var oft glatt á hjalla með kærum jafnöldrum, en þrátt fyrir alla glaðværð, var lifið samt enginn leiklir. Við fylgd'- umst með störfum fullorðna fólksins, og allar urðum við að vínna til þess að styðja okkar góðu foreldra. Gengið var niður að sjó, er bátarnir lentu, og okkur lærðist að nieta starf sjómanná og sjálfar urðum við að taka þátt í þvi starfi. þó á landi væri. Snemma, ungár að árum, urð- um við að vinna við alla þá vinnu, ef unnin var á heimilinu, og ekki vorunt við orðnar gamlar er mamma okkar kenndi okkur að taka lvkkjuna. Yndislegar voru kvöldvökurnar er allir sátu við vinnu sína og var bæði lesid og sungið. Allar tókum við þátt í þessu þó það hvíldi jafnvel mest á elztu systrunum. Fóstursystirin var ætíð skoöuð sem kær systir. t>ar sem Vigdís sáluga, sem fyrst er kölluð héðan okkar systra, var önnur í aldurs- röðinni, hvíldi oft mikið á henni og eins var þetta eftir að for- eldrar okkar fluttu til Ólafsvíkur. Ilversu ánægjulegt var að fylgjast með Vigdisi, er hún stofnaði sitt eigið heimili, er hún giftist sinum góða mikilhæfa manni Bjarna Sigurðssyni vélsmið, og jafnvel þó hcimili þeirra væri í 20 ár vestur á Þingeyri var alltaf jafn indælt að fylgjast með fréttunum, sem við fengum af þeirra góða heimili. Þegar þau komu aftur til Ólafs- víkur var alltaf gott að koma til þeirra og rifja þá upp með henni kærar æskuminningar, en þó sér- staklega að sjá af reynd hversu góð húsmóðir og móðir hún var. Sannarlega óskuðum við þess að við hefðum getaö styrkt og httggað kæru systur, þegar sorgin gisti heimili hennar, en einnig þá var hún hin sterka kona sem bar, allar byrðar með hreysti og hetju- lund en þá átti hún einnig börn og tengdabörn, sem öll hjálpuðust að við að hugga og styrkja. Þegar við t Bróðrr okkar GUNNAR ÓLAFSSON, véltæknifræðingur lést miðvikudaginn 1 5 október Fyrir hönd aðstandenda Nanna Ólafsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Kristín Ólafsdóttir. t Maðurmn mmn GUÐVALDURJÓNSSON, fyrrverandi brunavörður verður jarðsungmn frá Dómkirkjunni kl 3 e h mánudaginn 20 okt Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði Fyrir hönd aðstandenda Bergný Ólafsdóttir t Útför eiginmanns mins, sonar, tengdasonar, föður, tengdaföður' og afa, MAGNÚSAR H. VALDIMARSSONAR fyrrv. framkvæmdastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18 október kl 10 30 Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim. sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsféiag íslands eða Slysavarnarfélagið Margrét Jónsdóttir Magdalena Jósefsdóttir, Aðalbjörg Óladóttir, Erla M. Magnúsdóttir, Hermann Hermanssson, Valdimar J Magnússon Sigrún Viggósdóttir. og barnaborn. t Þökkum mmlega auðsýnda samúð og vi narhug við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóðu r, ömmu og systur. HELGU INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Ránargötu 13, Akureyri Björn Jónsson Pála Björnsdóttir Gísli Sigfreðsson Guðmundur Björnsson, Sigriður Steinþórsdóttir, Jón Björnsson Álfhildur Vilhjálmsdóttir, Kristin Björnsdóttir Steingrímur Steingrímsson Björgvin Björnsson Hörður Björnsson, Björg Björnsdóttir Hanna Guðmundsdóttir og barnaborn hugsum um ævi systur okkar þá koma okkur í hug þessi helgu orð heilagrar ritningar: Guð, þú hefur verið með mér frá æsku og allt til þessa kunngjöri ég dásemdarverk þín og jafnvel þegar ég er orðin gömul og grá fyrir hærum munt þú, ó Guð, ekki yfirgefa mig að ég megi boða arm- legg þinn komandi kynslóð. Og einnig þessi orð: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína. Lof sé Guði fyrir ævi hennar, lif hennar og störf. Lofaður sé Guð sem kallað hefur kæra systir til sinna himnesku bústaða Blessuð sé minning hennar. Systur og fóstursystir Júlíus Gunnar Svein- björnsson — Minning Fæddur 9. júlí 1953 Dáinn 8. október 1975 EG kynntist Júlla fyrst sem stálpuðum ungling, gáskafullum og fjörugum. Var mér snemma ljóst, að ætíð var eitthvað um að vera þar sem hann var nærri. Ekki átti ég því láni að fagna a<' dvelja langtímum með honum, er nógu lengi þó til að kynnast þein landinu. Auk kynningar- og fram- kvæmdastarfa tók Magnús ætíð virkan þátt í stefnumótun félags- ins með nýjum hugmyndum og tillögu um starfsemi þess. Vegaþjónustan var eitt af hans aðaláhugamálum. Þá starfsemi skipulagði hann, stjórnaði og Minning: Magnús H. Valdimarsson fyrrv. framkvœmdastjóri Þegar kvaddur er hinsta sinni Magnús H. Valdimarsson, dyrr- verandi framkvæmdastjóri Félags íslenzkra bifreiðaeigenda (F.Í.B.), sjáum við á bak þeim manni sem lengst og mest hefur unnið við framkvæmd stefnumála F.Í.B. og á þann hátt unnið fyrir málstað allra bifreiðaeigenda í landinu. Magnús var fyrsti fram- kvæmdastjóri F.I.B. og gegndi því starfi um áratug þar til hann lét af því starfi fyrir tveim árum sökum heilsubrests. F.Í.B. var stofnað 1932 en á styrjaldarárun- um liggur starfsemi þess niðri að mestu og þegar félagið er aftur endurvakið gerist Magnús mjög virkur félagi og er kjörinn í stjo'rn þess 1949 og gegndi stjórnarstörfum í rúman áratug, Magnús var ráðinn framkvæmda- stjóri í hluta af starfi. En brátt gerðust umsvif félagsins það mikil að hann var ráðinn í gullt starf ásamt aðstoðarfólki en um sama leyti var skrifstofa félagsins flutt í rúmgott húsnæði að Bol- holti 4. Með tilkomu þessarar skrifstofu, sem Magnús veitti for- stöðu, breyttist starfsemi félagsins gersamlega, jafnt á sviði félagsmála sem hagsmuna og öryggismála. Magnús kynnti frá- bærlega vel stefnumál félagsins, aflaði þeim skilnings, virðingar og vinsælda meðal bifreiða- eigenda. Hann taldi ekki eftir sér að ferðast um um landið, til þess að skýra og kynna málefni félags- ins, og ekki síður til þess að kynnast viðhorfum félagsmanna alstaðar á landinu. Slík ferðalög voru árviss þáttur í starfi hans, enda öfluðu þau honum og stjórn félagsins ómetanlegrar þekkingar um skoðanir, hag og vandamál bifreiðaeigenda hvar sem var á t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts STEFÁNS THORARENSEN, úrsmiðs frá Akureyri. Margrét Þórðardóttir. Gunnar Thorarensen. t þáttum í fari hans, sem ein- kenndu hann til hinstu stundar, — bjartsýni, lífsgleði og trúin á lífið. Hin hörmulega andlátsfregn var mikið reiðarslag. I fyrstu var efldi mjög I sinni framkvæmda- stjóratíð, þá vann hann einnig að því að komið var á fót krana- þjónustu ásamt sjálfsþjónustu- verkstæði fyrir félagsmenn. Þá voru Magnúsi mjög hugleikin öryggismál umferðarinnar. Á þeim fyrstu árum sem Magnús var framkvæmdastjóri beitti F.t.B. sér fyrir því að reglulegar Ijósastillingar bifreiða yrðu fram- kvæmdar árlega um allt land. Magnús vann að þessum öryggis- málum af mikilli atorku og skipu- Iagði ljósastillingu bifreiða á vegum F.t.B. um nær allt land tvö ár í röð. Framhald á bls. 17. erfitt að trúa, en smám saman rann hin blákalda staðreynd upp. Smitandi glaðværð Júlla er ein- ungis minning. Hlátur hans að- eins bergmál. Júlli var þuhgu heimili sinu ávallt styrk stoð. Og alltaf var hægt að leita til hans ef á aðstoð þurfti að halda. Kom það og ósjaldan fyrir. Þannig eignaðist Júlli marga vini, sem mikið dálæti höfðu á honum. Held ég þó að á enga sé hallað, þó fullyrt sé að mest dálæti hafði móðir hans á honum. Er það reyndar engin furða svo góður og hjálpsamur sem hann var henni. Við, sem þekktum Júlla, eigum um sárt að binda i dag. En ekki megum við láta sorgina yfirbuga okkur enda væri það andstætt lífsskoðun hans. Hann var lífs- glaður og bjartsýnn og ber okkur, sem eftir lifum, að minnast þess. Þannig eigum við auðveldara með að taka gleði okkar aftur. Hin ástkæra eiginkona geymir greini- lega þessa björtu mynd af Júlla í huga sér, svo vel ber hún harm sinn. Lif hans var bjart og fullt af gleði. Megi minningin um góðan dreng vera eins. Stebbi ÍSLENSKA þjóðin hefur misst einn úr hópi fyrirvinnunnar. Tuttugu og tveggja ára glæsi- menni er allt í einu kippt af sjónarsviðinu, þar sem það er að störfum um borð í skipi sinu. Skipstjóri og skipshöfn verða að horfa á slíkan ógn-ar viðburð, einn af félögunum liggur i valn- um, án þess að nokkur fái að gert úr því sem komið er. Það eru slíkir atburðir, sem leggja þyngstar byrðar á skip- stjórnarmenn og skipshöfn. Bar- átta við storm og stórsjó eru hverfandi hjá þeim. Allt í einu er kallað út í talstöðina voða slys um borð, og ógnarfréttin flýgur eins og eldur i sinu, menn eru vaktir upp um miðja nótt, og erindið er að tilkynna sorgarfréttina. Heimabyggðin hefur hlotið sár, Framhald á bls. 17. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu ÞÓRU HANNESDÓTTUR Skipholti 28, Reykjavík. GústavA. Guðmundsson Sigriður Gústavsdóttir Karl Ásgrímsson Þóra S. Karlsdóttir, Gústav A. Karlsson + Hjartans þakkir til allra, sem vottuðu samúð við andlát og jarðarför, ÓLAFS SIGURJÓNSSONAR hreppstjóra, Þórustíg 8, Ytri Njarðvík. Sérstakar þakkir sendum við hreppsnefnd og öðrum félagsskap Njarðvíkur og starfsfólki Stapa Sigurjón Jónsson Gunnar Sigurjónsson, Sigurlilja Þórólfsdóttir og börn, fóstursystkini og aðrir vandamenn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför FRIÐBJARGAR EINARSDÓTTUR frá Ey Norðurbraut 21. Rúnólfur Jónsson og vandamenn. Úllaraskreytlngar blömouol Groðurhúsið v/Sigtún simi 36770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.