Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1975 | BFIIDGÉ Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Danmerkur og Belgíu í Evrópumótinu 1975. Norður. S. — H. 10-8-5 T. D-10-8-7 L.A-10-8-7-3-2 Vestur. S. 9-2 ást er . . . Þessar glaðlegu telpur komu á ritstjórn Mbl. um daginn en þaer höfðu efnt tii tomhóiu til þess að styrkja Styrktarfél. van- gefinna, að Langholtsvegi 99. Þær söfnuðu alls 3000 krónum. Allar eru þær skólasystur úr Langholts- skóla og á mvndinni eru Agústa Magnea Jónsdóttir og Hugrún Guðmundsdótt- ir, báðar í 7. bekk, Ólöf Guðmundsdóttir 1 8. bekk og IWaría Vilborg Hauks- dóttir í 5. bekk. Þær báðu fyrir þakkir til allra er studdu tombólu þeirra á ýmsan hátt. I FRÉTTIR" J i dag er laugardagurinn 18. október, sem er 291. dagur ársins 1975. Lúkasmessa. Árdegisflóð er kl. 05.19 og slðdegisflóð er kl. 17.34. Sólarupprás i Reykjavik er í dag kl. 08 15 og sólarlag er kl. 17.39. Tunglið rís i Reykjavik kl. 17.11 (Islands- almanakið) Hjartað eitt þekkir kvöl sina, og jafnvel i gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14.10 ). | KROS5GATA FRÁ býlinu Meltungu í Kópavogi hefur tapazt tíkarhvolpur strútróttur að lit, á þriðja mánuði. Hann var ómerktur. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvolpinn geri Gesti Gunn- laugssyni bónda viðvart í sima 34813. SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa heldur happamarkað á Hallveigarstöðum á morg- un, sunnudag, kl. 2 siðd. Á boðstólum verður margs konar fatnaður, notaður og nýr, og fleira. — Auðvelt að gera góð kaup. MÆÐRAFÉLAGIÐ hér í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á haustinu í Prentarahúsinu, Hverfisg. 21, n.k. þriðjudagskvöld kl. 8. Lilja Ólafsdóttir mun ræða við fundarkonur um kvennafriið og rætt verður um vetrarstarfið. Austur. S. A-D-(í-8-5-3 II. Á-K D-9-3 II. 6-4-2 T. K-9-.1 T. 2 L. K-O-4 L. G-9-5 Suður. S. K-10-7-6-4 II. G-7 T. A-G-6-5-4 I. O Sagnir gengu þannig, en dönsku spilararnir sátu A—V. V — N — A — S lg I> 4s I’ P 4« P 51 D P P P Vestur tók 2 fyrstu slag- ina á ás og kóng i hjarta, lét síðan spaða, sagnhafi trompaði i borði, tók laufa ás, lét aftur lauf og trompaði heima. Næst lét sagnhafi . út spaða, trompaði í borði, lét út hjarta, trompaði heima, lét enn spaða, vestur kastaði laufa kóngi, trompaði í borði og enn var lauf látið út og trompað heima með tigul ási. Nú voru 4 spil eftir og sagnhafi lét enn einu sinni spaða, vestur trompaði með tígul 3 ... að standa sam- an. '«• ■•* U % ».*•>•• ' I dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðlaug Haraldsdóttir og Kristinn Bjarnason. Heimili þeirra verður að Hólmgarði 30. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Helga Þorvaldsdóttir og Hannes Kristinsson, Miðstræti 8 R. ■•* u 1 If/lfcr trompað var yfir i borði og lauf látið út, austur trompaði með tigul 2 og A—V fengu afganginn. Trompi vestur ekki með tígul 3, þá lendir hann inni i 11. slag og verður að gefa sagnhafa slag til viðbótar á tromp. Sextug er i dag frú Svan- hvit Smith, Eiriksgötu 11 R. , ÁRIMAD I HEILLA Lárétt: 1. lík 3. spil 4. vott 8. heimsálfa 10. sárin 11. samhlj. 12. ólíkir 13. þurrka út 15. stefna. Lóðrétt: 1. vandvirk 2. möndull 4. (myndskýr.) 5. mjög 6. hrafn 7. athuga 9. sýki 14. hvflt. Lausn á síðustu Lárétt: 1. BSl 3. ak 5. rýna 6. gaul 8. ár 9. uni 11. pannan 12. fs 13. sið I.óðrétt: 1. báru 2. skýlunni 4. matinn 6. gapir 7. árás 10. ná. ■ £j “(árbAO WD Ósköp vildi ég að það færi að renna af þeim þetta gullæði !! Við höfum ekki orðið við að fela draslið! 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Halldóri Gröndal ungfrú Rannveig G. Lund og Halldór Gisla- son vélstjóri, Háaleitis- braut 51. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þóri Stephensen ungfrú Sigrún Snævarr, Laufásvegi Laufásvegi 47, og Kaj Storgaard. Heimili þeirra verður að Asparfelli 6 R. í dag verða gefin saman í hjónaband i Bústaðakirkju ungfrú Jóna Björk Gunnarsdóttir og Þor- valdur Helgason. — Ileimili þeirra er að Ilóf- gerði 20, Kóp. Systrabrúðkaup verður i dag í Bústaðakirkju. Gefin verða saman ungfrú Margrét Karlsdóttir og Indriði Kristinsson, Iðu- felli 4, R. og Þorbjörg Karlsdóttir og Hreggviður Ágúst Sigurðsson, Torfu- felli 25, R. Tvíburasystur halda brúðkaup í dag i Bústaða- kirkju: ungfrú Guðný Marta Óskarsdóttir og Hannes Jónsson, Hvoli, Vestur-Skaft. — Og Oddný Aldís Óskarsdóttir og Finn- björn A. Hermannsson, Bleikargróf 7, R. Guðný Árnadóttir matráðskona i Bjarkar- lundi verður sextug í dag 18. október. Hún verður stödd I dag á heimili sinu Bræðraborgarstíg 20 R. í dag verður áttræður Vilhjálmur Hann'esson frá Tandraseli i Borgarhreppi, nú til heimilis að Skúla- götu 9 í Borgarnesi. Hann er að heiman. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 17. — 23. október er kvöld , helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík i Lyfjabúðinni Iðunn, en auk þess er GarSs Apótek opiS til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vhkun. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21 230 Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888! — T''iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. ÓNÆMISAÐGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30 — 17.30 Vinsamlegast hafið með ónæmisskir- teini. rt 11'| I/D A Ll l'l O HEIMSÓKNARTÍM- OJUIXnMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—fóstudag kl 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. —föstud kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15-—16 —- Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30--- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavögshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard kl. 18.30 — 1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA- VÍKUR: Sumartlmi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opi3 mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. lipplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.h , er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14 —19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl í sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I DAG árið 1813 var háð fólk- orrustan við Leipzig, nú 1 Austur-Þýzkalandi. En svo tekið sé eitt- hvað nær nútímasögu og sem snertir okk- ur meira, má geta þess að i Morgunblað- inu fyrir 30 árum, þennan dag, er frá skýrt, að unnið sé af fullum krafti við að ljúka smíði Þjóðleikhússins. Byrjað var á byggingunni haustið 1928. Én þennan dag árið 1945 er heildarkostnaður við bygg- íngu þess kominn upp i 2,3 milljónir króna. GENGISSKRÁNING NR. 193 - 17. októbcr 1975 BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala l Banda rfkjadolla r 165, 20 165,60 1 Sterhngspund 339,40 340,40 * 1 Kana dadolla r 160,60 161,10 * 100 Danska r krénur 2760, 30 2768,70 » 100 Norskar krónur 3007, 65 3016,75 * 100 Sarnskar krónur 3777,50 3788,90 « 100 Finnsk mork 4260,85 4273, 75 100 Kranskir frank.tr 3765, 15 3776,55 » 100 Btlg. frankar 426,90 428,20 * 100 Svissn. frankar 6235,00 6253,90 * 100 Gyllini 6252, 15 6271,05 * 100 V . - Þýzk nuirk 64TB, 60 6458, 10 * 100 Lírur 24,43 24, 50 * 100 Austurr. Sch. 909.15 91 l. 95 * 100 Escudos 622.95 624,85 * 100 Peseta r 279, 50 280, 30 * 100 Y en 54, 56 54,73 100 Reikningskronur - Vóruskiptalönd 99,86 100, 14 1 Reikningsdollar - Voruskipta lond 165,20 165, 60 Breyting frá síðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.