Morgunblaðið - 18.10.1975, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 18.10.1975, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Framleiðsluumsjón Hefur þú vit á saumaskap? Getur þú stjórnað vinnandi fólki á farsælan hátt? Hefur þú skipulagsgáfu í einhverjum mæli? Áttu gott með að aðlagast nýjum aðstæðum? Kvenmann með slíka eiginleika vantar okkur til að hafa eftirlit með framleiðslu- gangi í fataiðnaði. Vinsamlegast sendið tilboð til Mbl. fyrir 24/10 merkt: F- 5424. Vélstjóra vantar á 360 lesta síldveiðiskip Upplýsingar í síma 231 67 Reykjavík. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki óskar að ráða ungan, röskan skrifstofumann. Verzlunarmennt- un nauðsynleg. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Morgunblaðið fyrir 22. þ.m. merkt: Framtíðarstarf — 2360. j raðauglýsingar - - raöauglýsingar - - raðauglýsingar Fríkirkjan í Hafnarfirði. Af aflokinni guðsþjónustu sunnudaginn 19. október verður almennur safnaðarfundur í kirkjunni. Safnaðarstjórn. Fyrstu Háskólatónleikar 1975 — 1976 í Félagsstofnun stúdenta kl. 1 7, laugar- daginn 18. október 1975. John Speight syngur við undirleik Sveinbjargar Vil- hjálmsdóttur, lög eftir Purcell, Ireland, Schubert, Strauss, og Schoenberg. Tón/eikanefnd Háskó/ans. þakkir Hjartanlega þakka ég öllum sem sýndu mér vinsemd á áttatíu ára afmæli mínu 8. október s.l. Gestur Gunnlaugsson, Meltungu. Beztu þakkir til allra vina minna nær og fjær, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 30. ágúst sl. með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum. Sigurbergur H. Þor/eifsson, Garðskagavita. fundir — mannfagnaðir húsnæöi Þekkt vefnaðar- og smávöruverzlun er hyggst auka rekstur sinn óskar að taka á leigu hentugt húsnæði á góðum stað. Skriflegt tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: Áramót — 1 094. tilkynningar Tilkynning í tilefni auglýsingar í Morgunblaðinu 16 10.1975 um sölu veiðileyfa til handa rjúpnaskyttum á Holtavörðuheiði og víðar sk;?i tekið fram, að Hafsteini Ólafssyni í Fc 'iahvammi er ekki heimil sala veiði- ley ! land Fornahvamms í Norðurárdal, þa: em ábúðartíma hans lauk á fardög- um ! 975. Vegagerð ríkisins. r kaup — sala stihús Hefiim til sölu frystihús á Faxaflóasvæði. uppl. í Fasteignamiðstöðinni, : ' irstræti 11, sími 14120 — 14174 js. 30008. nar léreftstuskur óskast keyptar. nblaðið óskar eftir að kaupa hrein- ts'uskur Dagleg móttaka í tæknideild Mbl. bílar Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Fíat 125 ...................árg. 1971 VolvoAmason ................árg. 1965 Pontiac ....................árg. 1 968 Vauxhall víva ..............árg. 1974 Datsun 180 b................árg. 1973 Volkswagen 1300 ............árg. 1968 Fíat 125 ...................árg. 1 968 Austin Gipsi................árg. 1963 Volkswagen..................árg. 1963 Taunus 20 m ................árg. 1 967 Hilman Hunter ..............árg. 1974 Honda.......................árg. 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, Rvík. Mánudaginn 20 október nk. frá kl. 18—18. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- tryQginga, bifreiðadeild, fyrir 17. þriðju- daginn 21. október 1 975. 10 tonna G.M.C. vörubíll með álhúsi og vökvalyftu að aftan, árg. 1971, nýkominn til landsins, til sölu að Melabraut 12, Seltjarnarnesi. Skipti á góðum fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í símum 1 7292 og 1 2051. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það á vélbátnum Fram RE-247 sem auglýst var í 48. 50. og 52. tölublaði Lögbirtingarblaðsins á þessu ári fer fram við bátinn í Þorlákshöfn fimmtudaginn 23. október 1 975 klukkan 1 5. Sýslumaður Þingeyjarsýslu Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða mann til réttinga bif- reiða í Reykjavík, ennfremur að ráða bifvélavirkja til starfa hjá félaginu í Kefla- vík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Uppl. veittar á bílaleigu Loft- leiða simi 21190 og eftir kl. 7 í síma 74726. Flugleiðir h. f. Yfirlæknir Staða yfirlæknis við handlækningadeild sjúkrahúss Vestmannaeyja er laus til um- ! sóknar. Staðan veitist frá og með 8. des. n.k. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. des. n.k. og fylgi þeim uppl. um nám, starfsferil og meðmæli ef til eru. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri sími 1955. Stjórn sjúkrahúss og hei/sugæzlustöðvar Vestmannaeyja. Annar vélstjóri eða maður vanur vélum óskast á 150 ! rúmlesta bát, sem er að hefja reknetaveið- ar. Uppl. í síma 83058. Verkamenn Óskum að ráða nú þegar eða síðar röskan lagtækan verkamann til starfa i verk- smiðju okkar. Framtíðaratvinna fyrir góðan mann. Upplýsingar ekki í síma. Sigurður Elíasson h. f. trésmiðja, Auðbrekku 52—54, Kópavogi. Framkvæmdastjóri H.F. Ofnasmiðjan í Reykjavík óskar að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Vél- fræðileg- eða skipulagsmenntun er æski- leg og að auki einhver reynsla í störfum eftir skólanám. Skriflegar umsóknir óskast fyrir 22. þ.m. til skrifstofu fyrirtækisins, Háteigsvegi 7. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.