Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1975 11 FERMINGAR Fundur Vorboða- kvenna á mánudag Haustferming f Dónikirkjunni sunnudaginn 19,. október, kl. 11. f.h. Prestur: sr. Þórir Stephensen. Drengir: Gunnar Aðalsteinsson, Bauganesi 14. Halldór Kvaran, Kvisthaga 2. Kristján Gunnarsson, Bauganesi 32. Stúlkur: Astrid Helgadóttir, Grenimel 2. Ester Helgadóttir, Grenimel 2. Guöríður Arna Ingólfsdóttir, Stýrimannastig 2. Sylvia Ingibergsdóttir, Vestur- bergi 3. Þórdis Ásgeirsdóttir, Vatnsstíg 8. Fermingarbörn f Dómkirkjunni, sunnudaginn 19. okt. 1975, kl. 2 e.h. Sr. Óskar J. Þorláksson Stúlkur: Elin Ingibjörg Jacobsen Hverfis- götu 49. Jónína Sigríður Magnúsdóttir, Hringbraut 101. Sigriður Grimsdóttir, Möðrufelli 3. Sigrún Bergsdóttir, Möðrufelli 1. Sigrún Erla Siggeirsdóttir, Langabrekka 20.K. Stella Maria Mahaney, Melabraut 49. Vala Jóhannsdóttir, Bergholti, Mosfellssveit. Drengir: Björn Auðunn Magnússon, Hring- braut 101. Félagsvist í Iðnó Félagsvist verður spiluð i Iðnó (uppi) annan hvern laugardag í vetur. I dag hefst þar þriggja spiladaga keppni. Keppnin hefst ki. 2 e.h., en ekki kl. 2.30 eins og siðast, þegar spilað var. Enn ólga á Timor Djakarta 15. okt. NTB. Reuter. INDÓNESÍSKIR landamæra- verðir hafa drepið tvo félaga f Fretelinsamtökunum, sem eru mjög vinstrisinnuð, í átökum Indónesíumegin við landamæri Austur- og Vestur-Timor aó þvf er talsmaður hersins f Djakarta sagði í kvöld. Átökin urðu þeg r tólf Fretelinhermenn ruddusi vfir landamærin til að stela kvik- fénaði. I fyrri fregnum var talað um enn meira mannfall en það var sfðar borið til baka. Portúgalskt orrustuskip er úti fyrir Dili höfuðborg Austur- Timor, en samkvæmt fregnum virðast bardagar hafa breiðzt út frá höfuðborginni og portúgalska sendiráðið í Dili staðfesti að skipið hefði verið sent á vettvang vegna þess að ástandið hefði versnað skyndilega á nýjan leik. Snorri Goði Hermannsson, Arnar- bæli, Ölfusi. Terry D. Mahaney, Melabraut 49. Þorsteinn Scheving Thorsteins- son, Öldugötu 17. Fermingarbörn f Neskirkju, sunnudaginn 19. okt. kl. 2 síðd. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Stúlkur: Freyja María Þorsteinsdóttir, Tómasarhaga 17. Halldóra Berglind Brynjarsdóttir, Mörðufelli 3 Jóna Daðey Hálfdánardóttir, Brekkustíg 15 B. Þórhalla Víðisdóttir, Tjarnarstíg 5 Seltjarnarnesi. Drengir: Einar Páll Garðarsson, Meistara- völlum 29. Rúnar Halldórsson, Kjarrhólum 2, Sigurjón Gunnarsson, Sörlaskjóli 48. Sveinn Þorsteinsson, Tómasar- haga 17. Árbæjarprestakall. Fermingarguðsþjónusta og altar- isganga i Árbæjarkirkju sunnu- daginn 19. október 1975 kl. 13.30. Fermd verða eftirtalin börn: Stúlkur: Halla Elíasbet Guðmundsdóttir Sigrún Einarsdóttir. Drengir: Ásgeir Einarsson. Hörður Ingi Guðmundsson. Kristján Ragnarsson. Trausti Sigurðsson. Kársnesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnud. 19. okt. 1975 kl. 14. Prestur sr. Arni Pálsson. Stúlkur: Guðrún Sigurðardóttir, Þinghóls- braut 53. Kristrún Rúnarsdóttir, Kársnes- braut 24. Lena María Gústafsdóttir, Reyni- grund 69. Sigríður Birgisdóttir Holtagerði 13. Sigrún Hólmfriður Oskarsdóttir, Birkigrund 41. Drengir: Jóhannes Gestur Friðriksson, Álf- hólsvegi 73. Guðmundur Norðdahl, Holtagerði 58. Magnús Steinarr Norðdahl. Holta- gerði 58. Guðjón Þórðarson, Heiðvangi 4, Hafnarf. Kristján Þórðarson, Heiðvangi 4, Hafnarf. Biv 'ðholtsprestakall — Ft ming I Bústaðakirkju 19.10 kl. 13.3t — Prestu- séra Lárus Halldórs- son Stúlkur: Hlíf Gestsdóttir, Unufelli 50 Ingibjörg Sverrisdóttir, Vestur- bergi 141 Kristin Þorsteinsdóttir, Jórufelli 8 ' Margrét Árdis Ósvaldsdóttir, Vesturbergi 161 Sigríður Marta Gunnarsdóttir, Urðarstekk 7 Sigrún Gestsdóttir, Unufelli 50 Valgerður Jóna Þorbjörnsdóttir, Yrsufelli 13 Þóra B. Harðardóttir, Rjúpufelli 46 Drengir: Albert Snorrason, Unufelli 44 Davíð Örn Gestsson, Dalsseli 15 Guðmundui* Árni Daviósson, Völvufelli 46 Kjartan Adolfsson, Yrsufelli 5 Kolbeinn Gunnarsson, Urðar- stekk 7 Ragnar Bjarnason, Langholtsvegi 202 Sigurður Adolfsson, Yrsufelli 5 Sigurður Þór Steingrímsson, Gilsárstekk 4 Sigurjón Hákonarson, Gyðufelli 16 Snorri S. Snorrason, Unufelli 44 Trausti Þór Ósvaldsson, Vestur- bergi 161 Þorgrimur Hákonarson, Gyðufelli 16. Á MÁNUDAGSKVÖLD kl. 8.30 verður aðalfundur Vorboðans í Hafnarfirði í Sjálfstæðishúsinu. Ragn- •hildur Helgadóttir alþing- ismaður verður gestur á fundinum og að loknum aðalfundarstörfum mun hún flytja erindi, sem hún nefnir „Gifta konan í þjóð- félagi nútímans". Þá fer fram kosning full- trúa á þing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna. Ragnhildur Helgadóttir HAFNARFJÖRÐUR — OLÍUSTYRKUR Greiðsla olíustyrks fyrir tímabilið júní — ágúst '75 fer fram á bæjarskrifstofunum, Standgötu 6. Styrkurinn greiðist þeim framteljend- um til skatts, sem búið hafa við olíuupphitun ofangreint tímabil. Framvísa þarf persónuskilríkjum til að fá styrkinn greiddan. Greíðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A—F þriðjudaginn 21. okt. kl. 10—12 og 1 3—1 6 G — H miðvikudaginn 22. okt. kl. 10—12 og 1 3—16. I — M fimmtudaginn 23. okt. kl. 1 0—12 og 1 3—16. — föstudaginn 24. okt. engin útborgun. IM—S mánudaginn 27. okt. kl. 10—1 2 og 13 —16 T—Ö þriðjudaginn 28. okt. kl. 10—1 2 og 13 —16. BÆJARRITARINN í HAFNARFIRÐI. Aö mörgu er að hyggja, er þú þarft að tryggja Á morgun klukkan þrjú er basar f félagsheimili Bústaðakirkju á vegum Foreldrásamtaka barna með sérþarfir. Mikið úrval góðra handunninna muna verður til sölu, meðal annars barnaföt og lopavör- ur. Verði er mjög stillt í hóf. Á myndinni má sjá nokkuð af þeim vörum, sem verða til sölu á basarnum. Heimilistrygging SJ0VÁ bœtirtjóná innbúi af völdum eldsvoóa, vatns, innbrota og sótfalls, einnig ábyrgóar- skyld tjón - svo nokkuó sé nefnt. !•!•!•!•!•!•!•!•!-!•!•!•!•!•' 11«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.