Morgunblaðið - 05.11.1975, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975
DATSUN
7,5 I pr 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental i QA
Sendum 1-94-92
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga. simi 81 260.
Fólksbílar — stationbílar —
sendibilar — hópferðabílaar.
Þakka ykkur öllum þann einlæga
vinarhug sem þið sýnduð mér á
áttræðisafmælinu.
Sigrún
Guðmunds dóttir,
frá Skipholti.
MANNHEIM
4-gengis Diesel-vélar fyr-
ir hjálparsett
33 hesta við 1500 sn.
39 hesta við 1800 sn.
43 hesta við 2000 sn.
48 hesta við 2300 sn.
44 hesta 1 500 sn.
52 hesta við 1800 sn.
57 hesta við 2000 sn.
64 hesta við 2300 sn.
66 hesta við . J00 sn.
78 hesta við 1800 sn.
86 hesta við 2000 sn.
96 hesta við 2300 sn.
100 hesta við 1500 sn.
112 hesta við 1800 sn.
119 hesta við 2000 sn.
126 hesta við 2300 sn.
með rafræsingu og sjálf-
virkri stöðvun
StiiyHrtlaMgjMir
Vesturgötu 16,
sími 13280.
OSRAM
m ^
BILA-
PERUR
Heildsölubirgðir
ávallt fyrirliggjandi
Jóh.Ólafsson&Co.,hf.
43, Sundaborg, sími 82644
OSRAM
Al'(íLÝSIMiASÍMINN KK:
22480
JHargunblntitð
Útvarp Reykjavík
AilÐMIKUDkGUR
5. nóvember.
MORGUNIMINIM_________________
7.00 IVIorgunútvarp Vedur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.) 9.00 og
10.00.
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Guðrún Guölaugsdóttir
les „Eyjuna hans Múmfn-
pabba“ cftir Tove Jansson f
þýðingu Steinunnar Briem
(6).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45 Létt lög á milli
atriða.
Frá kirkjustöðum fyrir
norðan kl. 10.25: Séra Ágúst
Sigurðsson flytur sfðara
erindi sitt um Svalbarð f
Þistilfirði.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Emil Gilels leikur
Píanósónötu nr. 2 eftir
Dimitri Sjostakovitsj /
Aimée Van De Wiele og
hljómsveit Tónlistarskólans f
Parfs leika „Concert
Champétre“ fyrir sembal og
hljómsveit eftir Francis
Poulenc; Georges Prétre
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍODEGIÐ
13.15 Til umhugsunar Þáttur
um áfengismál f umsjá Árna
Gunnarssonar og Sveins H.
Skúlasonar.
14.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mildegissagan: „Á fullri
ferð“ eftir Oscar Clausen
Þorsteinn Matthfasson les
(15).
15.00 Miðdegistónleikar
Roberto Szidon leikur á
pfanó ungverskar rapsódíur
nr. 4, 5 og 6 eftir Franz Liszt.
Aaron Rosand og Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins f
Luxemburg lcika Ung-
vcrskan fiðlukonsert op. 11
eftir Joseph Joachim:
Siegfried Köhler stj.
16.00 Fréttir Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Tveggja daga ævintýri“ eft-
ir Gunnar M. Magnúss Höf-
undur les (5).
17.30 Framburðarkennsla f
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki.
19.35 Ur atvinnulffinu
Rekstrarhagfræðingarnir
Bergþór Konráðsson og
Brynjólfur Bjarnason sjá um
þáttinn, sem fjallar um
tengsl menntakerfisins við
atvinnulffið.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur Sigurður
Björnsson syngur fslenzk lög.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
b. Frá Norður-Svfþjóð til
Noregsstranda Gunnar Ólafs-
son kennari flytur erindi.
c. Andblær frá Ishafsströnd
Gfsli Hallgrfmsson,
Guðmundur Guðbrandsson
og Guðrún Bjartmarsdóttir
lesa Ijóð eftir Guðmund Þor-
steinsson frá Lundi.
d. „Minnistætt gamlárskvöld
1903“ og „1 haustrigningum
með Dala-Brandi“
Agúst Vigfússon flytur tvo
frásöguþætti eftir Jóhannes
Asgeirsson.
e. Kórsöngur Karlakór
Reykjavfkur syngur fslenzk
lög; Sigurður Þórðarson
stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Fóst-
bræður“ eftir Gunnar
Gunnarsson Jakob Jóhannes-
son Smári þýddi. Þorsteinn
ö. Stephensen leikari les
22.00 Fréttir Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval" eftir
Thor Vilhjálmsson Höfund-
ur les (10).
22.40 Nútfmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
SKJÁNUM
MIÐVIKUDAGUR
5. nóvember
18.00 Glatt á hjalla
Þrjár stuttar, sovéskar
teiknimyndir.
Þýðandi Hailveig
Thorlacius.
18.15 Kaplaskjól
Breskur myndaflokkur
byggður á sögum eftir
Monicu Dickens.
Einhvers staðar er hún
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Listdans
L (litur)
Breskur fræðslumynda-
flokkur fyrir börn og
unglinga um þessa listgreín,
sögu hennar og þróun.
1. þáttur. Hvað er listdans?
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Nýjasta tækni og
vfsindi
V____________________________
Vistfræði plantna
Ósýnilegir geislar Ijós-
myndaðir
Jarðhiti I Frakklandi
Skurðaðgerðir á höndum
Rafmagnaðir fiskar
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.10 „Koke No Niva“
Tónverk f japönskum stíl
eftir Alan Hovhaness.
Flytjendur: Kristján Þ.
Stephensen, enskt horn,
Árni Scheving, pákur, gong,
Reynir Sigurðsson,
marimba, klukkuspil, Janet
Pechal, harpa.
21.20 McCloud
Nýr bandarfskur sakamála-
myndaflokkur um leyni-
lögreglumanninn Sam
MeCloud.
Aðalhlutverk Dennis
Weaver.
Þýðandi Krlstmann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok.
Barnaþættir hefjast í dag kl.
18 í sjónvarpi og verða fyrst
sýndar þrjár sovézkar teikni-
myndir en sfðan er röðin komin
að „Kaplaskjóli". Að lokum er
siðan 1. þáttur í brezkum
fræðslumyndaflokki um ballett
og þýðir texta hans Hallveig
Thorlacius. I fyrsta þættinum
er aðallega verið að skilgreina
ballettinn, hvaðan hann er upp-
runninn og hvernig hann hefur
þróast. Er þróun þessi sýnd
með dæmum og útskýrð og
fjallað um þær breytingar
Nýr framhaldsmynda-
flokkur byrjar í sjón-
varpi í kvöld um banda-
ríska leynilögreglu-
manninn Sam McCloud.
Mun sjónvarpiö hafa
keypt eina fjórtán þætti
með hetju þessari en
myndaflokkurinn hefur
verið vfða sýndur, meðal
annars á Norðurlönd-
unum við ágætar undir-
tektir.
McCIoud er lögreglu-
stjóri frá Nýja Mexico.
Hann er sendur til New
York með glæpamann
sem hann hefur hand-
samað, en það verður úr,
að hann ílendist í New
York til að kynna sér
starfsaðferðir lögregl-
unnar þar. í fyrstu þykir
mönnum þar hann
heldur sveitalegur og
hafa lítt tiltrú á honum,
en þegar á reynir, dugar
McCloud að sjálfsögðu
öðrum betur.
Þátturinn sem verður
sýndur í kvöld heitir
„Hrútur f vígahug“ og er
um frægan stjörnufræð-
ing, sem hefur spádálka í
ótal blöðum. Konu
stjörnufræðingsins er
helztar Sem hafi orðið þar til
ballettinn er eins og hann er
nú.
rænt og nokkru síðar
kemur ungur maður á
heimili hjónanna, þar
sem lögreglan er einnig
fyrir og lýsir því yfir að
fái hann ekki greidda
ákveðna upphæð fyrir til-
tekinn tíma verði konan
sprengd f loft upp, þar
sem hún sé lokuð inni í
herbergi og tíma-
sprengja tengd við hana.
Hefst nú hin æðislegasta
leit að konunni og skal
ekki nánar vikið að sögu-
lokum hér að sinni.
Þátturinn gerist á
okkar tímum. Þýðandi
þeirra er Kristmann
Eiðsson og sagði hann að
sér fyndist eftir þessum
fyrsta að dæma að hér
væri um gott afþrey-
ingarefni að ræða og
jafnvel örlaði á notalegri
kímni í þáttum þessum.
iJr fræðslumyndaflokki um ballett sem hefst kl.
18.40.