Morgunblaðið - 05.11.1975, Side 20

Morgunblaðið - 05.11.1975, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sendill óskast e.h. á ritstjórn blaðsins. Afgreiðslumaður Viljum ráða röskan afgreiðslumann sem fyrst. Upplýsingar í verzluninni Síðumúla 7 — 9. Bílanaust h/ f. Skýrsluvélastörf Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborg- ar þurfa að mæta auknum þörfum opin- berra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Því auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum um störf í kerfisfræði frá ungu og vel mennt- uðu fólki. Æskileg menntun er háskólapróf í reiknis- fræði, viðskiptafræði eða öðrum sam- bærilegum greinum. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdentspróf úr stræðfræði- deild eða hliðstæða menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu á viðskiptasviðinu eða í störfum hjá opinberum stofnunum. Nám og þjálf- un í kerfisfræði fer fram á vegum stofn- unarinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Tæknifræðingur nýútskrifaður frá ODENSE TEKNIKUM — námsgrein „electronic" — sérfag „akustik" — óskar eftir góðri framtíðar- I stöðu. Upplýsingar í síma 32061, Magn- ús Jóhannsson. Hjúkrunar- framkvæmdastjóri Staða hjúkrunarframkvæmdarstjóra við sjúkrahús Seyðisfjarðar er laus til um- sóknar frá og með næstu áramótum, laun samkv. 23. launaflokki, uppl. gefa hér- aðslæknir og hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 97-2406 og bæjarstjóri í síma 97-2304. Verkfræðingur óskast Orkustofnun óskar eftir að ráða vélaverk- fræðing. Starfssviðið varðar rannsóknir og athuganir á hagnýtri notkun jarð- varma. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sé skilað til starfs- mannastjóra, Orkustofnunar fyrir 15. des. n.k. Orkustofnun. Stýrimann Matsvein og háseta vantar á 60 lesta reknetabát. Uppl. í slma 52820 Ungur maður Ungur, áhugasamur maður með stúd- entspróf, óskar eftir vellaunuðu og fjöl- breyttu starfi. Getur hafið störf nú þegar. Hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 27083. Atvinna Maður óskast til ýmiskonar starfa í brauð- gerðarhúsi okkar strax. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36. Stúlka óskast Sérverzlun óskar að ráða afgreiðslustúlku strax. Áhersla lögð á aðlaðandi framkomu og snyrtimennsku. Einhver vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: STRAX — 2490 fyrir 10. þ.m. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar P húsnæöi Raðhús í smíðum til sölu 240 fm endaraðhús í Seljahverfi til sölu. Bílskúrsréttur fylgir. Nánari uppl. í síma 72030 eftir kl. 19. fundir mannfagnaöir Styrktarfélag Vangefinna Efnir til almenns fundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fræðslukerfi fyrir vangefna. 2. Tannlæknaþjónusta vangefinna. 3. Styrktarsjóður vangefinna. 4. Stofnun landsambands styrktarfélaga vangefinna. Menntamálaráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson, mætir á fundinn ennfremur hefur einum þingmanni úr hverjum þingflokki og fulltrúum frá félagsmálaráðuneytinu og heilbrigðismálaráðu- neytinu verið boðað á fundinn. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Aðstandendur og áhugafólk vangef- inna er hvatt til þess að mæta. Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja verður haldinn sunnudaginn 9. nóvember n.k. i Festi, Grindavík og hefst kl. 1 4. Stjórnin. þakkir Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem auðsýndu mér vinarhug á 70. afmæli mínu, þann 23. ágúst s.l. Kristjana Ólafsdóttir. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í eftirtalin rafmagnstæki í 10 íbúðir í fjölbýlishúsinu að Garðabraut 65, Húsavík, 10. stk eldavélar, 10 stk. gufugleypar, 10 stk. kæliskápar, 10 stk. sjálfvirkar þvottavélar. Útboðsgögn verða afhent hjá Varða h.f. Húsavík, skilafrestur er til 12. nóvember n.k. Varði h. f. Húsavík sími 96 4 1250. tilkynningar Betri heilsa — meiri starfsorka Nýtt 6 vikna námskeið í FRÚARLEIKFIMI hefst 6. nóv. Vegna aukinne ingar, getum við bætt nokkrum nýjum nemendum við. Ef eiginmaðurinn er ekki í góðu formi, viljum við vekja athygli á sérstökum herratímum í hádeginu. Morguntímar — Dagtímar — Kvöld- tímar. Einnig er góð nuddkona á staðn- um. Ljós — Gufa — Kaffi. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 1 3 — 22. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. nauöungaruppboö sem auglýst var í 53., 54. og 46. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1 975 á Auð- brekku 59, þinglýstri eign Markúsar Alex- anderssonar o.fl., fer fram á eigninni t sjálfri þriðjudaginn 11. nóvember 1975 kl 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 53., 54. og 56. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Álfhóls- vegi 37, þinglýstri eign Hilmars Þorkels- sonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 1 1. nóvember 1975 kl. 1 4. Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 89. 90. og 91 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Fögrubrekku 32, þinglýstri eign Guðmundar Th. Ant- onssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 1 1. nóvember 1 975 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og bæjarsjóðs Kópavogs, verða eftir greindir lausafjármúnir seldir á nauð- ungaruppboði, sem hefst i bæjarfógetaskrifstofunni að Álf- hólsvegi 7, föstudaginn 14. nóvember kl. 14, en verður siðan fram haldið á nokkrum öðrum stöðum, þar sem sumir lausafjármunanna eru staðsettir: Húsgögn og heimilistæki: Sjónvarpstæki, þvottavélar, kæliskápar, ryksugur, útvarpsfón- ar, hljómflutningstæki, magnarar, hátalarar, borðstofuhús- gögn og stofuhúsgögn, svo og 4 málverk, eitt eftir Jóhannes Kjarval, 2 eftir Kára og 1 eftir Pétur Friðrik. 2. Kælir, gufukar og ketill, fitusprengjari og pökkunarvél. 3. Ljósastillingatæki, rafsuðuvél, gastæki, slipirokkur og hand- verkfæri. 4. Brennsluofn og 38 kassar keramikflisar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi. Útvegsbanka íslands, bæjarsjóðs Kópavogs, Jóhannesar Jóhannessen hdl. og Þorólfs Kr, Beck hdl., verða eftirgreindarbifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöð Kópa- vogs við Dígranesveg 4 (innakstur frá Voqatunau) föstudagínn 14. nóvember 1975 kl 16: R-24875, Y-538, Y-1831, Y-2899, Y-3339, Y-5773, hey- tætla DZ-2400, beltagrafa HyMAC 580. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.