Morgunblaðið - 05.11.1975, Side 26

Morgunblaðið - 05.11.1975, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÖVEMBER 1975 Spennandi og barnarisk kvikmynd tekin i Afriku. ROD TAYLOR, ANNES HEYWOOD, JEAN SOREL. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. Sfmi 11475 Meistaraverk Chaplins * JOS aðal- Hrífandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd Höfundur, leikstjóri og Ipllfrln ‘ CHARLES CHAPLIN, ÁSAMT: CLAIRE BLOOM, SIDNEY CHAPLIN. (slenzkur texti. Hækkað verð. kl. 3., 5.30 8.30 Sýnd 11.15. (Ath. breyttan sýningartíma) TÓNABÍÓ Sími31182 Ný brezk kvikmynd gerð af KEN RUSSELL eftir rokkóperunni „TOMMY", sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Þessi kvik- mynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagn- rýni. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Ann- Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Tina T urner. íslenzkur texti Sýnd með STEROE-segultón. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. SÝND KL. 5, 7.10 og9.15 Hættustörf lögreglunnar (The New Centurions) (slenzkur texti. Raunsæ, æsispennandi og vel leikin amerisk úrvals kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og störf lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Með úrvalsleik- urunum Stacy Keach, George C. Scott. Endursýnd kl. 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinrt Hafnfirðingar Minnum á kvöldvökuna í Félagsheimili Iðnaðar- manna n.k. laugardagskvöld kl. 21. Mynda- sýning, skemmtiatriði, sameiginleg kaffi- drykkja, almennur söngur og dans. Pantið aðgöngumiða í dag eða morgun í skrifstofunni Austurgötu 10, sími 50764 Félag óháðra borgara. S.P.Y.S. DONALD SUTHERLAND ELUOTT &G0ULD in Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósn- ir stórþjóðanna — Breska háðið hittir í mark í þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner Aðalhlutverk: Donald Suterland Elliot Gould íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. a<B WH Saumastofan í kvöld. UPPSELT. 4 sýning rauð kort gilda Fjöldskylda fimmtudag kl. 20.30, fáar sýn- ingar eftir Skjaldhamrar föstudag. UPPSELT. Saumastofan laugardag kl. 20.30. 5. sýning, blá kort gilda. Skjaldhamrar sunnudag uppselt. Saumastofan þriðjudag kl. 20.30. 6. sýning gul kort gilda. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. ÍSLENZKUR TEXTI I klóm drekans Bezta karate-kvikmynd, sem gerð hefur verið, æsispennandi frá upphafi til enda. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi: Bruce Lee. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSI-B STÓRA SVIÐIO Carmen 4. sýning i kvöldkl.20. Uppselt Hvít aðgangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. Sporvagninn Girnd fimmtudag kl. 20. Hátiðasýning Þjóðræknisfélags íslendinga laugardag kl. 1 4. Kardemommubærinn sunnudag kl. 1 5 Síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ Ringulreið fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Milli himins og jarðar laugardag kl. 1 5 Hákarlasól Hfundur og leikstjóri: Erlingur E. Halldórsson. Leikmynd: Magnús Tómasson. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Blað- burðar fólk Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Uppl. í síma Uthverfi Selás Ýmsar gjafir eru acfeins notadar nokkurn hluta ársins, adrar ekki einu sinni svo oft. En Sheaffer Imperial er öruggur um ad vera notadurdaglega. Ekki adeins vegna þess ad pennahylkid erframleidd úrekta sterling silfri,heldurvegna þess hve hann er hentugur. Veljid um pennaset, kúlup.enria, blýant eda merkipenna. Sheaffer Imperial er adeins einn af mörgum Sheaffers. Peir eru allir 365 daga gjöfin. SHEAFFER SM» AFTtR.WOKI 1» WfQf A|»xtrÖn COMI‘ANY Lokaorrustan Spennandi ný bandarisk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánet- unni og er sú fimmta og síðasta i röðinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna Roddy McDowall Claude Akins, Natalie Trundy Bönnuð innan 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Bamsránið A SIEGEL Film AZANUCK/BROWN Production MICHAELCAINEin THE ISLACh WINDMILL LAUGARÁS B I O Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7M0RÐ IK0BENHAVN Anthony Steffen Sylvia Kochina Shirley Corrigan FARVER TECHNISCOPE ENGLISH VERSION F.U.16 Ný spennandi sakamálamynd í litum og cinemascope með is- lenskum texta. Sýnd kl. 7 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. 4 SKIPAUTGCRB RIKISINS M /s Hekla Fer frá Reykjavik fimmtudaginn 6.11, vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: Mánudag, þriðjudag og til hádegis á mið- vikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.