Morgunblaðið - 26.11.1975, Side 6

Morgunblaðið - 26.11.1975, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 PEIMNAVIIMIFt LÆKNAROG LYFJABUÐIR VIKUNA 21. til 27. nóvember er kvöld-, helgar- og nœturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík I Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í slmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspítalinn. Mánudag — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.-- SJUKRAHUS föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16j og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.- laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 _______________________________ M . BORGARBÓKASAFN REYKJA- oUrlV V(KUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaqa og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESST0FUR án útlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þinqholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin bs'liadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Sími 12204. -— Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9 — 19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga ng fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- ID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ^ DAG 1935 þessa frétt: Norðmenn hafa ákveðið að gefa Islendingum minnis- merki um Snorra Sturluson, sem ráðgert er að reist verði 23. september 1941, en þann dag voru liðin 700 ár frá því hann var veginn í Reykholti. Birt var í Noregi ávarp um samskot til minnisvarðans og voru meðal þeirra er það undirrituðu Olavus þáverandi ríkisarfi Norðmanna, BILANAVAKT 1 1 | !ining CENGISSKRÁNING NR. 219 - 25. nóvember Kl. 13.00 Kaup 1975 Sala 1 , nandarfkjadolla r 168,30 168,70 1 1 SterlingHpund 34Í, 00 344,00 * 1 Kanadadollar 166,15 166,65 * 1 100 Danska r krónur 2780, 40 2788,70 * I 100 Norskar krónur 3052,55 3061,65 * ' 100 Stenakar krónur 3840,45 3851,85 * I 100 Finnsk mörk 4356, 55 4369,55 * I 100 . Franskir frankar 3802,70 3814, 00 * » 100 Belg. frankar 429,50 430,80 * | 100 Svissn. frankar 6316,85 6335,65 * 1 100 Gyllini 6299,75 6318,45 * 1 100 V. - Þýzk mörk 6467,45 6486,65 * | 100 Lírur 24,70 24,77 * . 100 Austurr. Sch. 914, 65 917,35 * 1 100 Escudos 627,65 629,55 * | 100 Peseta r 283, 30 284, 10 100 Yen 55, 53 55,69 * 1 100 1 Reikningakrónur - Vöruakiptalond 99.86 100, 14 1 ' Reikningadollar - V örua kipta lönd 168,30 168,70 !_* Breyting frá •fBuatu skráningu í dag er miðvikudagurinn 26 nóvember. Katrínarmessa 330. dagur ársins 1975. Ár degisflóð er I Reykjavik kl 11.43 og síðdegisflóð kl 24.28. Sólarupprás í Reykja vík er kl. 10.29 og sólarlag kl 16.00. Á Akureyri er sól- arupprás kl. 10.33 og sólar- lag kl. 15.25. Tunglið er í suðri i Reykjavik kl. 07.24. (íslandsalmanakið). Drottinn ann þér (Jes. 62.4). I K ROSSGÁTA \uslur AKDG5 \D97 Lárétt: 1. samst. 3. ólíkir 5. . stykki 6. ráma 8. borða 9. traust 11. sefur 12. skst. 13. knæpa Lóðrétt: 1. runni 2. árar 4. stólpa 6. (myndskýr.) 7. saurgar 10. slá. Lausn á síðustu Lárétt: 1. sló 3. ná 4. alla 8. ljótur 10. mosinn 11. una 12. dá 13. ÐÐ 15. bíða Lóðrétt: 1. Snati 2. lá 4. álmur 5. ljón 6. losaði 7. Arnar 9. und 14. ÐÐ. stætt biskupsdæmi innan hinnar kaþólsku kirkju í Noregi hefur hinn nýskipaði biskup hlotið heiðurstitilinn „biskup á Hólum“. Hann er 37 ára gamall, Þjóðverji úr Rfnar- dalnum. Hann verður vígð- ur til biskups i Þrándheimi hinn 7. desember næst- komandi. Blaðamaður við danska stórblaðið Berlingske Tidende óskar eftir frímerkjaskiptum við ís- lending. Blaðamaðurinn sem er 46 ára lætur þess getið að hann eigi um 300 mismunandi fsl. frímerki. — Utanáskriftin til hans er: Mogens Bendixsen Höjgárdsallé 36, DK — 2880 Bagsværd, Danmark. í Bandaríkjunum er 49 ára gömul kona sem óskar eftir að komast í bréfa- skipti — og frímerkja- skipti. — Utanáskriftin til hennar er Germaine Danner, rtl box 392 E, Shingle Springs Cal. 95682 — U.S.A. [ t-HÉTTIH j ást er . . . Fuglaverndarfélagið heldur þriðja fræðslufund sinn á þessu hausti f kvöld kl. 8.30 í Norræna húsinu. Árni Waag heldur fyrir- lestur um náttúruvernd og sýnir til skýringar lit- skuggamyndir úr safni sínu. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar minnir félagskonur á basarinn 6. desember n.k. í Hlégarði. Basarmun- um verður veitl móttaka að Brúarlandi þriðjudaginn 2. des. og svo aftur 5. desem- ber eftir kl. 8 síðd. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra minnir á fund sem haldinn verður að Háaleitisbr. á morgun fimmtudag kl. 8.30 síðd. BASAR. Kvenfélag Hall- grimskirkju heldúr bas- ar n.k. laugardag í félagsheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 2 síðd. Gjöfum á basarinn verður veitt viðtaka milli kl. 3—6 á fimmtudag og föstudag í félagsheimilinu. Á vegum Fót- og munn- málara, sem bækistöð hafa fyrir starfsemi sína í Kópa- vogi, hafa jólakort verið gefin út fyrir skemmstu. Þau eru máluð af hinum víðfræga málara Peter Spencer, sem missti báðar hendur sínar f flugslysi. Jólakortin, sem eru þrjú í þessari serfu, verða seld til ágóða fyrir þessi samtök, sem hafa póstbox 90 f Kópa vogi. Kortið hér að ofan er eitt þriggja jólakorta. Biskup á Hólum í Noregi /772 // SfGrMÚMO ■— Það er engum aukaefnum blandað í sólargeislann frá piltarl! Þessi kaþólski biskup í Noregi ber titilinn „biskup á Hólum". Hann heitir Gerhard Schwenzer, SS.CC. Hann hefur verið útnefndur biskup kaþólsku kirkjunnar í Möre og Romsdal og Kröflu, Tröndelagsfylkjum. Þar eð Mið-Noregur er ekki sjálf- ... að hafa ekki orð á þótt hann virðist feitur. Högberg- Efc J^eimsíkrmgla Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina fslenzka blaðinu, sem gefið er út I Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert f tilefni af 100 ára búsetu tslendinga í Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum f póstgfró 71200. Skin og skúrir sagði ljósmyndarinn er hann lagði þessa mynd á borðið, en hún er tekin ofan af Laufásvegi og gatan er Skot- húsvegurinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.