Morgunblaðið - 26.11.1975, Side 9

Morgunblaðið - 26.11.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 9 Eyjabakki ra herbergja íbúð á 3ju hæð ásamt innbyggðum bilskúr. 1 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð ásamt ínnbyggðum bilskúr. 1 stofa og 2 svefnherbergi annað skiptanlegt. Eldhús og baðher- bergi, með lögn fyrir þvottavél. Falleg endaibúð. IVIikið útsýni. Engar veðskuldir. Verð: 7,5 millj. FREYJUGATA 5 herb. efri hæð um 1 30 ferm. i fjórbýlishúsi. íbúðin er 2 stofur 3 svefnherbergi, eldhús með nýj- um innréttingum flisalagt bað- herbergi með nýjum hreinlætis- tækjum. Sérhiti. 2falt gler. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á jarðhæð i stein- húsi. 2 stofur stórt svefnherbergi með harðviðarskápum. Stórt eld- hús með miklum innréttingum. Baðherbergi flisalagt. Harðviðar- hurðir og karmar. 2falt verk- smiðjugler. Teppi á gólfum. Verð. 4,5 millj. Útb. 3,0 millj. ÞÓRSGATA Einbýlishús sem er 2 hæðir og kjallari, steinsteypt með timbur- gólfum að grunnfleti ca 50 ferm. Húsið er í sambyggingu. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru barna- herbergi, hjónaherbergi, fataher- bergi og baðherbergi. í kjallara eru góðar geymslur og þvotta- hús. Húsið er allt nýstandsett að innan. Verð 7,5 millj. GRENIMELUR Sérhæð að grunnfleti ca 150 ferm. 2 stórar stofur með parket og sem í er arinn, 3 barnaher- bergi og hjónaherbergi m. skáp- um. Eldhús og baðherbergi hvorttveggja með nýjum innrétt- ingum. Fataherbergi inn af for- stofu. Yfir íbúðinni er stórt óinn- réttað ris. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Rúmgóður bílskúr. Fallegur trjágarður. Sér inngangur. Sér hiti. GLAÐHEIMAR 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í 4 býlishúsi. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og stór forstofa. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. EINBÝLISHÚS MIÐSVÆÐIS Til sölu er steinhús nálægt mið- bænum getur hentað sem ein- býlishús með einni eða tveimur íbúðum ellegar sem húsnæði fyrir skrifstofur. I húsinu eru alls tíu íbúðarherbergi, 2 eldhús, baðherbergi, snyrting o.s.frv. auk mikils geymslurýmis. Eignin er laus til afhendingar nú þegar. íbúðir óskast Til okkar leitar daglega fjöldi kaupenda að íbuð- um — 2ja, 3ja 4ra og 5 herbergja og einbýlis- húsum. Háar útborganir koma til greina — í sum- um tilvikum full út- borgun. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 utanskrifstofutima 32147 26600 BALDURSGATA 4ra herb. íbúð á 1. hæð ! stein- húsi. Sér hiti. Verð um 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. BÁRUGATA 2ja herb. kjallaraibúð. Samþykkt íbúð. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. BREIÐHOLT III 2ja herb. ibúðir i blokkum. Verð frá 4.5 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 6.5 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. ca 50 fm kjallaraibúð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Nýlega eld- húsinnrétting. Verð 2.8 — 3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. GRENIGRUND 5 herb. 120—-130 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 8.5 millj. Útb.: um 5,5 millj. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5—4.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.3 millj. LEIFSGATA 4ra—5 herb. 105 fm ibúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. RÁNARGATA Húseign sem er tvær hæðir, kjallari og ris. Á hverri hæð eru 3ja herb. ibúðir. í kjallara eru geymslur, þvottaherbergi o.fl., Til afhendingar strax. HÖFUM KAUPANDA að rúmgóðri 3ja herb. ibúð i Breiðholtshverfum. Þarf ekki að vera fullgerð. HÖFUM KAUPANDA að rúmgóðri 3ja herb. ibúð i Breiðholti I. Góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA að 4ra—5 herb. ibúð i Árbæjar- hverfi. Þarf jafnvel ekki að losna fyrr en i vor. Makaskipti Vantar 3ja—4ra herb. íbúd t. d. í Háa- leitishverfi eða Heimahverfi í skiptum fyrir 3/a herb. rúm- góða íbúð í blokk í Breiðho/ti. Seljendur Förum að undirbúa desembersöluskrána. Þeir seljendur sem ætla að skrá eign sína hjá okkur hafi sam- band sem fyrst. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silh'&Valdi) slmi 26600 EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTJ SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 26 Einbýlishús Um 170 fm. með bilskúr við Hjallabrekku. í húsinu sem er 9 ára er nýtízku vönduð 6 herb. íbúð (4 svefnherbergi). Við Vallatröð 5 herb. íbúð á 2 hæðum með svölum á hvorri hæð. Sér inngangur. Bílskúr. Við Suðurbraut 3ja herb. rishæð um 90 fm. Sér inngangur. Húseignir Af ýmsum stærðum i borginni m.a., ný raðhús, fokheld, tilbúin undir tréverk og næstum full- gerð. I Hlíðahverfi Góðar 4ra og 5 herb. ibúðir með bílskúrum. 3ja og 5 herb. ibúðir I Vesturborginni og víðar og m.f.l. \ýja fasteifflasalan Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu Ljósheimar 4ra herbergja rúmgóð ibúð á 2 hæð i sambýlishúsi. Endaibúð Sér þvottahús á hæðinni. Út- borgun 5—5,5 milljónir, sem má skipta. Jörfabakki 3ja herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi. ibúð og sameign litur út sem nýtt. Útborgun 4—4,5 milljónir, sem má skipta. Laus eftir ca 3 mánuði. Fífusel 4ra herbergja ibúð á hæð ásamt 1 ibúðarherbergi i kjallara i sam- býlishúsi við Fifusel i Breiðholti II. Sér þvottahús á hæðinni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. íbúðin afhendist fokheld i marz 1976. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. Gott íbúðar- hverfi. Kleppsvegur Rúmgóð 4ra til 5 herbergja ibúð á hæð í sambýlishúsi við Klepps- veg. Miklar og góðar innrétting- ar. Stórar suðursvalir. Nýleg teppi á öllum herbergjum og skála. Laus strax. Útborgun um 5,5 milljónir. Hraunbær 2ja herbergja rúmgóð ibúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Hraun- bæ. Suðurgluggar. Sameiginlegt þvottahús með öllum vélum. Út- bórgun kr. 3,3 milljónir, sem má skipta. Dúfnahólar Skemmtileg 3ja herb. ibúð á hæð i sambýlishúsi við Dúfna- hóla. Er ekki fullgerð, en vel ibúðarhæf. Ágætt úrsýni. Lyfta. Víðimelur 2ja herbergja ibúð i góðum kjall- ara við Viðimel. Útborgun 2,5—3 millj. Laus fljótlega. Mosgerði Einbýlishús Á 1. hæð eru 2 stofur, 2 svefn- herb., eldhús, bað og forstofur. í risi hússins eru 4 svefnherb., snyrting og geymslur, þvottahús o.fl. Húsið er gott steinhús i ágætu standi. Bilskúrsréttur. Ræktuð lóð. Verð um kr. 1 1 millj. Útborgun 8 milljonir. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 2 7711 Einbýlishús i Kópavogi 160 ferm. glæsilegt einbýlishús í Austurbæ, Kópavogi. Húsið er 1 60 ferm auk bítskúrs og skipt- ist m.a. í 4 herb. stofu o.fl. Frág. lóð. Skipti á einbýlishúsi á einni hæð i Rvk. kæmi til greina. Verð 18 0 millj. Útb. 10.0 millj. Einbýlishús í vesturbæ Kópavogi 7 herb. eldra einbýlishús (for- skallað timburhús) í Vesturbæ, Kópavogi. Nýtt verksmiðjugler í stórum hluta hússins. Stór bíl- skúr fylgir. Byggingaréttur á lóð- inni. Útb. 4 millj. í Háaleitishverfi 4—5 herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 5,8 millj. Laus strax. Við Hvassaleiti 4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð Útb. 5,5 millj. í Hólahverfi 4ra herb. ný íbúð á 4. hæð. íbúðin er laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Mariubakka 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 4—4,3 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. Við Sæviðarsund 3ja—4ra herbergja kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Útb. 3 millj. Nærri Miðborginni 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Útb. 2,5---------3,0 millj. í Laugarásnum 3ja herb. vönduð ibúð i kjallara. Útb. 3—3,5 millj. Verzlunar- og skrifstofu- húsnæði Höfum til sölu 35 ferm. verzl- unar- og skrifstofuhúsnæði við N jáisgötu. Verð 3 millj. Útb. 2 millj. Byggingarlóð í Mosfellssveit Höfum til sölu 1000 ferm. bygg- ingarlóð á bezta stað i Mosfells- sveit. Allar nánári upplýs. á skrif- stofunni. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sðlustjorr: Sverrir Kristinsson Norðurmýri Höfum i einkasölu 2ja herb. rúmgóða íbúð á 1. hæð í Norðurmýri. íbúðin er í góðu standi með nýlegum teppum. Laus strax. Málflutnings & L fasteig nastofa Agnar Guslafsson, Hrl. Austurstrætl 14 L Símar22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja ibúð með útb. um kr. 3,5—4 millj. Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja ibúð. Má gjarnan vera i kjallara eða risi. íbúðin þarf ekki að losna á næst- unni. Útb. kr. 3.5—4 millj. Höfum kaupanda að 3—4ra herbergja ibúð, helzt i Háaleitishverfi eða nágrenni. Mjög góð útborgun i boði. Höfum kaupanda að góðri 4ra herbergja ibúð má gjarnan vera i fjölbýlishúsi. útb. kr. 5.5—6 millj. Höfum kaupanda að 4—5 herbergja ibúð, sem mest sér. Gjarnan með bílskúr eða bilskúrsréttindum. (búðin þarf ekki að losna á næstunni. Höfum kaupanda að ibúð i vestur eða miðborg- inni, helst með 4 svefnherbergj- um. Mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi. Helst i Fossvogshverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Mjög góð útborgun. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 VIÐ ÁLFTAHÓLA 2ja herb. ca. 70 ferm. ibúð 1 háhýsi. Rúmgóð stofa, stórt svefnherb., rúmgott eldhús með borðkrók, flísalagt bað Skápar i svefnherb. og holi, suðúrsvalir, gott útsýni. Öll sameign frá- gengin, laus fljótlega. VIÐ KÓNGSBAKKA 2ja herb. snyrtileg ibúð, sér þvottaherb., frágengin sameign. í BREIÐHOLTI I 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, að auki 1 íbúðarherb. í kjallara. í BREIÐHOLTI I 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð. Ivennar svalir, fullfrágengin sameign. VIÐ ASPARFELL 3ja herb. vönduð íbúð, mikil sameign. VIÐ GAUKSHÓLA 2ja herb. ibúð í háhýsi. gott útsýni. HÖFUM KAUPANDA AÐ GÓÐRI EINSTAKLINGS- ÍBÚÐ Höfum kaupanda að 2JA ÍBÚÐA EIGN, T.D. HÆÐ OG RIS EÐA HÆÐ OG KJALLARA. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7 SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. U’t.I.YSINt.ASIMINN EK: 22480 JHorgmtblitiitíi 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Flúðasel í 3ja hæða blokk. Bílskýli fylgir hverri íbúð. (BÚÐIRNAR SELJAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK OG MÁLNINGU SAMEIGN AÐ MESTU FRÁGENGIN 4RA HERB IBÚÐIRNAR UM 107 FM VERÐ 6 MILLJ. 5 HERB ENDAÍBÚÐIRNAR UM 1 1 5 FM 4 SVEFNHERBERGI VERÐ 6,5 MILLJ. Athugið fast verð Traustur byggingaraðili Bygging hússins er hafin og verður húsið fokhelt i marz '76. Ibúðirnar verða tilbúnar undir tréverk og málningu t nóv. '76. Og sameign frágengin i árslok '76. Útborgun við samning kr. 1 milljón. Beðið eftir húsnæðismálaláninu Mismunur má greiðast á næstu 20 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum greiðslum • Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri. ekki vísitölubundið SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð. simi 24850 og 21970 heimasími 37372.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.