Morgunblaðið - 12.12.1975, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975
5
Inglmar Erlendur Sigurðsson
„Grasið
hefur græn-
ar hendur”
— ný ljóðabók eftir
Ingimar Erlend
Sigurðsson
KOMIN er út ný ljóðabók eftir
Ingimar Erlend Sigurðsson,
„Grasið hefur grænar hendur“.
Ljóðin í bókinni eru alls 60,
rímuð og órímuð. Skiptist hún í
níu kafla og bera þeir heitin: Hin
auðu spor, Maður í heiminum,
Heimur í manninum, Maðurinn f
ástinni, Astin f manninum,
Maðurinn í grasinu, Grasið í
manninum, Maðurinn f guði og
Guð í manninum.
Þetta er fjórða ljóðabók Ingi-
mars Erlends, en að auki hafa
komið út eftir hann þrjár skáld-
sögur og eitt smásagnasafn. Ein
skáldsaga hans, Islandsvfsa, kom
út f norskri þýðingu á þessu ári.
„Grasið hefur grænar hendur"
er 123 bls. að stærð. Útgefandi er
Bókaútgáfan Letur.
Hitaveitan
nálgast
Siglufjörð
BtJIST er við því að hitaveita
komist á fyrstu húsin á Siglufirði
núna fyrir áramót. Þar eru nokk-
ur hús í Skriðuhverfi, sem
væntanlega verða tengd. Lokið
hefur verið við að prófa aðalæð-
ina, sem liggur inn úr Skútudal
og er 5 kílómetra löng, og reynd-
ist hún i lagi. Um 100 hús í efri
bænum verða tengd hitaveitunni
á árinu 1976, ef áætlanir standa,
en neðri bærinn fær ekki hitaveit-
una fyrr en á þar næsta ári.
— Fréttaritari.
Borgarstjórn:
Umferðar-
fræðsla
aldraðra
A BORGARSTJÓRNARFUNDI
s.l. fimmtudag flutti Guðmundur
Magnússon tillögu um, að
Umferðarnefnd gerði tillögur til
borgarstjórnar um umferðar-
fræðslu aldraðra f fjölmiðlum, á
dvalarheimilum og f heimahús-
um.
Tillagan var samþykkt með at-
kvæðum allra borgarfulltrúa.
Jólln koma -
Jólin
koma!
Aldrei meira úrval
af alls konar fatnaöi
% Opið til kl. 7 e.h. föstudag
og til kl. 6 e.h. laugardag
O Kjólar,
síðir — stuttir,
Dömupeysur,
ótrúlegt úrval.
[ : Blússur,
margar gerðir,
□ Kápur,
margar gerðir,
[ ] Rúllukragapeysur
L Úrval af
galiabuxum
[ j Úrval af
flauelsbuxum
[j Úval af
fínflauelsbuxum.
| j Úrval af
terylene & ullarbuxum
og margt,
margt fleira.
SIMI FRA SKIPTIBORÐI 28155