Morgunblaðið - 12.12.1975, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975
83000
TILSÖLU
Við Ljósheima
Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð
á 3. hæð í blokk, íbúðin er laus
strax.
Við Silfurteig
Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð
um 90 fm. (hægt að gera fjórða
herb. úr skála.) Suðurstofa um
30 fm. með svölum, góð teppi á
stofu og skála, geymsluris fylgir
þessari íbúð, góð geymsla á jarð-
hæð, ennfremur sameign í
stórum bilskúr, þar í sér herb.
sem tilheyrir ibúðinni. Verð 7,5
milljónir.
Við Álfheima
Vönduð 4ra herb. ibúð á 3. hæð
í blokk
Við Laugarnesveg
Vönduð og falleg 3ja herb. ibúð
á 1. hæð i blokk, góð teppi,
mikil sameing.
Við írabakka
Sem ný 4ra herb. ibúð um 90
fm. á 3. hæð í blokk, verð 6,3
milljónir, laus
Við Hrauntungu, Kóp.
Vönduð 3ja herb. ibúð um 90
fm. vönduð teppi vandaðar inn-
réttincjar, sér hiti og sér inn-
gangur, bilskúrsréttur.
Við Stóragerði
Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
i blokk, endaíbúð ásamt 1 herb. i
kjallara bílskúrsréttur, laus eftir
samkomulagi.
Við Hraunbæ
Vönduð og falleg 2ja herb. íbúð í
blokk, vönduð teppi og innrétt-
ingar, alit frágengið bæði úti og
inni.
Við Hjallabraut, Hafn.
sem ný vönduð og falleg 6 herb.
íbúð um 145 fm á 3. hæð i
blokk. Vandaðar innréttingar og
teppi. Mikil sameign. Laus i
janúar '75.
Við Karlagötu
góð einstaklingsibúð vönduð
teppi. Sérhiti. Sérinngangur.
Laus.
Grenigrund, Kóp.
vönduð og falleg 5 herb. 1 25 fm
ibúð i tvibýlishúsi. Vandaðar inn-
réttingar og teppi. Sérhiti. Sér-
inngangur. Bilskúrsréttur.
Á ísafirði
Við Hafnarstræti
vandað einbýlishús sem er hæð
og ris og kjallari. Hagstætt verð
ef samið er strax.
í smiðum
3 einbýlishús i Mosfellssveit sem
seljast tilbúin undir tréverk og
málningu. Stærð um 140 fm
auk 40 fm bílskúrs. Tilbúin til
afhendingar i júni—júli '76
Verð 8 milfjónir 850 þús.
Fokheld einbýlishús i
Mosfellssveit.
Teikningar á skrifstof-
unni
Verzlunarhúsnæði
til sölu verzlunarhúsnæði við
Búðargerði, Smáibúðarhverfi,
sem er um 150 fm. ásamt
geymslum i kjallara með frysti-
klefum og lagerum. Hagstæðir
rekstrarmöguleikar á kjöt og ný-
lenduvöruverzlun. Verð 12
milljónir.
Okkur vantar allar stærðir og
gerðir af fasteignum. Opið alla
daga til kl. 10 e.h.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
CIMI Silfurteigjl Sölustjón
OIIVII Ov/UUU AuðunnHermannsson
-------------Til sölu-----------------------
Höfum til sölu 5 herb. 1 28 fm íbúð á 3ju hæð
(efstu) í blokk við Álftahóla. Nýleg vönduð íbúð.
íbúðin og öll sameign fullgerð.
Bílskúrsréttur. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.0 millj.
Fas teignaþjónus tan
Austurstræti 1 7,
Sími 26600
Raðhús í Breiðholtshverfi
Endaraðhús við Yrsufell 130 fm. (4
svefnherb.) Húsið er fullfrágengið að utan, en
ekki alveg fullbúið að innan, ræktuð lóð, bíl-
skúrsréttur.
Mjög hagstætt verð.
Guðjón Steingrímsson, hrl.
Linnetstíg 3 Hafnarfirði
Sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannesson,
heimasími 50229.
Kjartan Reynir Ólafsson, hrl.
Háaleitisbraut 68 sími 83111.
26200
Smáíbúðarhverfi
Erum með mjög góðan kaupanda að um 1 00
ferm. einbýlishúsi í Smáíbúðarhverfi.
FASTEIGNASALM
MORGlJNBUBSHÍSim'
Óskar Kristjánsson
Bókarfregn:
„Siglfirðinga-
bók 75 ”
Sögufélag Siglufjarðar hefur
sett á sölumarkað „SIGLFIRÐ-
INGABÓK" 1975, 1. árgang, rit-
verkasafn um menn og málefni
byggðar i Siglufirði fyrr á tíð.
Meginþáttur bókarinnar er saga
Snorra Pálssonar, verzlunarstjóra
í Siglufirði, eftir Jón Þ.
Þór. í ritinu er og fjöldi þátta
og sagna, s.s. um hákarlaútgerð
á Norðurlandi, síldarbræðslu í
Siglufirði, lýsisafla 1873, gömul
kosningaúrslit, hátíð fyrir hálfri
öld, gamanþáttur um félagslíf
Siglfirðinga 1924 og frásögn af
skíðamóti 1936. Þá eru og svip-
myndir af gegnum einstaklingum,
kviðlingafr og bæjarvísur og
siglfirzk tfðindi áranna 1971 og
1972, sett upp á svipaðan hátt og í
„öldinni okkar“. Fjöldi mynda
prýðir bókina. Hún er 144
blaðsiður að stærð, prentuð í
Siglufjarðarprentsmiðju á
vandaðan pappír.
Sögufélagið hefur áður gefið út
bókina Siglufjarðarprestar 1948,
og tvær bækur í samvinnu við
Siglufjarðarkaupstað, Ómar frá
tónskáldsæfi (Æfisaga sr. Bjarna
Þorsteinssonar) 1961 og bókina
Siglufjörður (brot úr byggðar-
sögu) 1968, báðar samdar af
Ingólfi heitnum Kristjánssyni rit-
höfundi, allt hin vönduðustu
verk.
Sögufélagið hyggur á áfram-
haldandi útgáfu Siglfirðingabóka
sem heimildasafns um fyrri
byggö og mannlíf í firðinum.
:;i,Vsin(;asíminn eil
22480
JRírfi-imblatúÖ
TÓMAS GUÐMUNDSSON
STJÖRNUR
VORSINS
/ tilefni af 75 ára afmce/i Tómasar Guðmundssonar skálds 6. jan. 1976
gefur Almenna bókafélagið út STJÖRNUR VORSINS í viðhafnarút-
gáfu með myndskreytingum Steinunnar Marteinsdóttur. Formála ritar
Kristján Karlsson. Bókin er gefin út í mjög takmörkuðu upplagi eða
1495 tölusettum eintökum, öll með eiginhandaráritun skáldsins.
Bókin er til sölu i bókaverzlunum og hjá A/menna bákafélaginu á einu
og sama verði allsstaðar og kostar kr. 7.800. - með söluskatti. Pantanir
verða afgreiddar eftir þeirri röð sem þœr berast til okkar.
Þessi bók er prentuð og bundin
1 x495 tölusettum eintökum
og er betta eintak nr. -5^
ALMENNA
BÓKAFÉLAGIÐ
Austurstræti 18, R.
sími 19707—16997