Morgunblaðið - 12.12.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 9 HÁALEITISBRAUT Vandað einbýlishús, hæð og jarðhæð, er til sölu. Hæðin er um 180 ferm. og er stofur með svölum. failegt eldhús með borð- krók, þvottaherbergi með mikl- um skápum, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, 3 barnaherbegi með skápum og öðru baðherbergi. Á jarðhæðinni er stórt anddyri, geymsla og bíl- skúr. Fallega ræktuð lóð. EYJABAKKI 3—4ra herb. ibúð á 2. hæð, teiknuð sem 4ra herbergja en nú notuð sem 3ja herb. íbúð. 2falt verksmiðjugler i gluggum, teppi á gólfum, góðar innréttingar. Bil- skúr innbyggður fylgir. RISHÆÐ i steinhúsi við Ingólfsstræti er til sölu. Rishæðin er 4 herbergi, eldhús og baðherbergi. Gafl- gluggar og kvistir ein stofa súðarlaus. íbúðin stendur auð. DUNHAGI 5 herb. ibúð um 128 ferm. á 2. hæð. íbúðin er ein góð stofa og 4 rumgóð herbergi, þar af eitt forstofuherbergi 2falt gler. Nýleg teppi á öllum gólfum. (búðin er mjög vel meðfarin. FLÓKAGATA Hæð i húsi, sem er um 1 2 ára gamalt um 170 ferm. Hæðin er dagstofa, borðstofa, húsbónda- herbergi, skáli með glugga, gestasnyrting, nýtizku eldhús með mikilli innréttingu, stórt þvottaherbergi inn af eldhúsi og geymsla svefnherbergisgangur með svefnherbergi, skápaher- bergi og 2 barnaherbergi. Stórar svalir. Sér hiti. Bílskúr fylgir. 2falt verksmiðjugler i gtuggum. 1. flokks eign. GRETTISGATA 3ja herb. jarðhæð i steinhúsi. Sér inngangur, sér hiti. 2falt verksmiðjugler, nýjar hurðir og karmar, nýr harðviðarskápur i svefnherbergi, teppi á gölfum. FÁLKAGATA 6 herb. íbúð um 144 ferm. á 4. hæð i fjórbýlishúsi. 2 saml. stof- ur með dálitilli súð en rúmgóðar og svalir út af þeim. Að öðru leyti er engin súð í ibúðinni. 4 svefnherbergi (skápar i 3) stórt eldhús, forstofa og baðherbergi. NÝ ÍBÚÐ i efra Breiðholti er til sölu. íbúðin er mjög stór 3ja herb. ibúð, verður afhent með fullgerðri sameign, en ibúðin sjálf er til- búin. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Suðurlandsbraut 18 Símar 21410 —82110 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 1. hæð (ofaná jarðhæð) í háhýsi. Mjög skemmtileg ibúð. Fullgerð íbúð og sameign. Verð: 4.0 millj. Hægt að fá keyptan sökkul undir bílskúr með ibúðinni. ARKARHOLT Einbýlishús um 140 fm á einni hæð auk tvöfalds bilskúrs. Ófull- gert en vel ibúðarhæft hús. Verð: 1 1.5 millj. Til greina kemur að taka minni íbúð upp í kaupverð- ið. ÁSVALLAGATA 3ja herb. um 80 fm ibúð á 1. hæð í þribýlishúsi (sambygg- ingu) íbúð i mjög góðu ástandi. Verð: 6.0—6.5 millj. BOLLAGATA 5 herb. ca 1 30 fm ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. (búðin er sam- liggjandi stofur, 3 svefnherbergi, hol, eldhús og bað. Stór bilskúr. Ræktuð lóð. Verð: 11,0 millj. Útb.: 7.0 millj. DUNHAGI 5 herb. 128 fm endaibúð á 1. hæð i sexíbúða blokk. Verð: 9.0 millj. Útb.: 7.0 millj. HAMRABORGIR I nýja miðbænum i Kópavogi, 3ja herb. 86 fm íbúð á 8. hæð i blokk. Teppi og skápa vantar. Til afhendingar nú þegar. Býlskýli fylgir. Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. um 55 fm ibúð á jarðhæð í blokk. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0—3.3 millj. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 123 fm ibúð á 1. hæð í blokk. Sér hiti. Sér þvotta- herbergi. Suður svalir. Ný teppi. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. endaibúð á 3ju hæð i blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Verð: 7.2 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 1 10 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúð- inni. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð. Verð: 8.0 millj. Útb: 5.0 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ibúð á 3ju hæð i stein- húsi. Nýstandsett, góð íbúð. Óinnréttað risið yfir ibúðirmi fylgir. Verð: 4.5 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ibúð á 4. hæð i blokk. i Bilskýli fylgir. Fullgerð án teppa. Verð: 5.8 millj. MARÍUBAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi í ibúðinni. Verð: 5.8 millj. REYNIMELUR 4ra—5 herb. 1 1 8 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 9.5 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. 1 1 0 fm endaibúð á 4. hæð i blokk. Verð: 7.3 — 7.5 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. ÚTHLÍÐ / 6 herb. 160 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. (búðin er samliggj- andi stofur, 3—4 svefnherb., stórt hol, eldhús og bað. Bil- skúrsréttur. Suður svalir. Rækt- uð lóð. Verð: 12.0 millj. ★ Fokhelt einbýlishús við Norður- tún áÁlftanesi. Verð: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Si/li&Valdi) slmi 26600 SÍMIliER 24300 Til sölu og sýnis 12. Húseignir og ibúðir af ýmsum stæðrum i borginni. Einbýlishús og íbúðir i Kópavogskaupstað. Skrifstofuhúsnæði 565 fm hæð á góðum stað í borginni. Einbýlishús i Hveragerði. Einbýlishús i smiðum i Þorlákshöfn og m.fl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 | s FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti. Skiptanleg útb. Laus strax. í Breiðholti 3ja og 4ra herb. nýlegar vandaðar ibúðir Raðhús ? smiðum ? Breiðholti með bil- skýli. Húsin seljast fullfrágengin að utan, efri plata steypt og ein- angruð., gólf múrhúðuð. Húsin eru i sérflokki. Teikningar til sýn- is í skrifstofunni. Hraðhreinsun til sölu hraðhreinsun i fullum rekstri með góðum vélakosti. Gott tækifæri til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. Bökunaráhöld í úrvali Laugav t. sfml 14550 I_____________________ VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK { ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞF.GAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU í smíðum iðnaðarhúsnæði 2x240 fm við Hirjarhöfða. Góð kjör. Iðnaðar og skrifstofu- húsnæði á besta stað í Kópavogi, alls um 600 fm. Mosfellssveit nokkur fokheld raðhús til af- hendingar strax. Raðhús fokhelt raðhús i Kópavogi til af- hendingar i marz. Til sölu iðnaðarhúsnæði alls um 200 fm í austurborginni. Laust eftir sam- komulagi. Suðurhólar 4ra herb. ibúð um 118 fm. íbúðin er rúmlega tb undir tré- verk, til sölu eða í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð i eldri bæjarhluta. Dúfnahólar 3ja herb. íbúð ekki fullfrágengin. Asparfell góð 2ja herb. íbúð. Útb. um 4 millj. Kársnesbraut 4ra herb. ibúð um 100 fm efri hæð i tvibýlishúsi. Útb. 3.5 til 4 millj. Leifsgata 4ra til 5 herb. ibúð á 1. hæð. Útb. um 5 millj. Álfhólsvegur vönduð sérhæð efri hæð i tvi- býlishúsi. Garðahreppur raðhús og einbýlishús. Hafnarfjörður raðhús á tveimur hæðum alls um 150 fm. Öldugata 6 til 7 herb. ibúð á tveimur hæðum (steinhús). Uppl. aðeins i skrifstofunni. Vesturberg vandað raðhús 135 fm. Fullfrá- gengið. Laust eftir samkomulagi. Einstaklingsibúð einstaklingsibúð i Austurborg- inni. Útb. 1.5 millj. Kvöldsimi 42618. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 3JA HERBERGJA íbúð i nýju háhýsi við Krumma- hóla. (búðin er laus til afhend- ingar nú þegar. Gott útsýni. 3JA HERBERGJA Ný ibúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi i Kópavogi. Sér þvottahús á hæð- inni. Möguleiki á mjög skiftan- legri útborgun. 4RA HERBERGJA íbúð í efra Breiðholtshverfi. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, með fullfrágeng- inni sameign. ENDA-RAÐHÚS í Norðurbænum i Hafnarfirð:. Húsið er um 180 ferm. á einni hæð, og skiftist i stofu og 4 svefnherb. m. Innbyggður bíl- skúr. Húsið er ekki fullfrágengið en vel íbúðarhæft. Sala eða skifti á ibúð i Rvk., Kópav. eða Hafnar- firði. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 19T5 Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8, Reykjavík Sími 22804 SÍMAR 21150 - 21370 Skammt frá Iðnskólanum 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð um 80 fm i steinhúsi. Ný teppi á stofum og skála. Góð geymsla í kjallara. Ennfremur 3ja herb. stór og góð íbúð á jarðhæð við Skipholt. Allt sér. Endurnýjuð íbúð við Bergstaðastræti 2. hæð 4ra herb. sólrík ibúð. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Sérhitaveita. Gott lán fylgir. Laus nú þegar. Verð 6,3 milljónir. Útborgun kr. 4 milljónir. Glæsileg raðhús í smiðum við Dalsel og Fljótasel. Mjög hagkvæm kjör. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu fasteigna- sölunnar. Ennfremur stórt endaraðhús við Vesturberg. íbúðar- hæft. Ekki fullfrágengið. Stóragerði — nágrenni góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast helzt á 2. hæð. Leifsgata — Kleppsholt í Kleppsholti eða nágrenni óskast 3ja herb. íbúð má vera jarðhæð Skipti á góðri 2ja herb. ibúð við Leifsgötu möguleg. I smíðum í vesturborginni rúmlega 120 ferm. hæð fullbúin undir tréverk með frágenginni. sameign. Byrjunarframkvæmdir hafnar. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA FASTEIGNASAlAW LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.