Morgunblaðið - 12.12.1975, Page 20

Morgunblaðið - 12.12.1975, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Verkamenn, bílstjóra og vana gröfumenn á Poclain gröfur vantar við framkvæmdir í Hafnarfirði. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni að Dalshrauni 4 eða í síma 52139. Jón V. Jónsson s. f. Skrifstofustúlka Starfsmaður óskast f.h. til að annast bankaviðskipti, afgreiðslu tollskjala og skyld störf. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir með sem fyllstum uppl. sendist augl. deild Mbl. merkt: DV — 2207. Nám í kjötiðn Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að taka til náms nokkra nema í kjötiðn. Umsækjendur skulu vera 1 6 ára eða eldri og fullnægja skilyrðum sem gerðar eru um iðnnám. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Knattspyrnu- þjálfarar Knattspyrnufélagið Reynir, Sandgerði óskar að ráða þjálfara næsta keppnistíma- bil. Umsóknir sendist fyrir 1 . febr. til Sig- urðar Jóhannessonar, Brekkustig 9, Sandgerði, sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar. Sími 92-7582. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞU Al'GLV'SIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR I MORGUNBLAÐINU' raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 75. tölublaði Lögbirtinga blaðsins 1975 á Stórahjalla 15, þinglýstri eign Þórs Erlings Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 19. desem- ber 1975 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogk. sem auglýst var í 71., 73. og 75. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1975 á Suðurbraut 5, þinglýstri eign Friðjóns Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1 9. desem- ber 1975 kl. 13. Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 71., 73. og 75. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1975, á Furugrund 58, þinglýstri eign Kristjáns og Harðar s.f., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 19. c’esem- ber 1975 kl. 18. Bæjarfógetinn i Kópavogi. eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans i Reykja- vík, skiptaréttar Reykjavíkur og ýmissa lögmanna og banka, fer fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Ártúns- höfða, laugardag 13. desember 1975 kl. 13.30 og verða þar seldar nokkrar bifreiðar, Bröyt grafa, loftpressur, dráttarvélar, grafa á beltum og á hjólum. Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldið að Sólvallagötu 79, (húsnæði bif.st. Stemdórs), og verða þar seldar nokkrar bifreiðar, dráttarvélar, skurðgröfur svo og 1 7 feta plast bátur. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara og gjaldkera. Borgarfógetaembættið i Reykjavík húsnæöi i boöi Iðnaðar — Lagerhúsnæði Til leigu er frá næstu áramótum 330 ferm. húsnæði í vesturborginni, góð loft- hæð, innkeyrsla fyrir bifreiðar. Upplýsingar í síma 11588. Kvöldsími 13127. til sölu tilboö — útboö ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í borholudælu fyrir Vatns- veitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. janúar 1976, kl. 1 1,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ' tilkynningar Hestamannafélagið Fákur Hestaeigendur sem eru með hesta i hagbeit hjá félaginu. Hestunum verður smalað saman næstu laugardaga. Saltvik verða þeir i rétt kt. 11—12 og i Dalsmynni frá kl. 13 —14 og Arnarholti kl. 1 5— 1 6. Bilar verða á staðnum til að aka þeim. Hestaeigendur eru beðnir að greiða hagbeit um leið. Af gefnu tilefni er óskað eftir að menn taki ekki hesta sina úr hagbeit, nema að starfsmaður félagsins afhendi hann. sem auglýst var i 71., 73. og 75. tölublaðí Lögbirtinga- blaðsins 1975 á Hraunbraut 8, þinglýstri eign Björns Einars- sonar, fer fram á eigninní sjálfri föstudaginn 19. desember 1975 kl 15.30. Bæjarfógetmn i Kópavogi. sem auglýst var i 71.. 73 og 75. tölublaði Lögbirtinga- blaðsms 1975 á Lundarbrekku 2 — hluta — þinglýstri eign Kristjáns Ingimundarsonar, fer fram á eigninni sjálfri föstu- daginn 19. desember 1975 kl. 15. Bæjarfógetínn í Kópavogi. sem auglýst var i 71., 73. og 75. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1975 á Kópavogsbraut 73, þinglýstri eign Gústafs Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 19. desember 1975 kl 14 Bæjarfógetinn i Kópavogi Síldarmarkaður Saltsíld/kryddsíld í heilum, hálfum og kvart tunnum til sölu. Einnig í lausri vigt fyrir þá, sem koma með ílát. Opið alla virka daga frá 8 — 5 og laugar- daga 1 —3. Fiskverkun Ólafs Óskarssonar, á horni Herjólfsgötu og Garðavegi Hafnarfirði. Sími 52816 á daginn og 5189 7. Til sölu Nylon og gyrnis þorskanetaslöngur. Einn- ig net á teinum, teinatóg og færaefni, baujur og belgir, hankaðað flot og grjót. Drekar, rækjutroll og fiskitroll ásamt hler- um. Uppl. á kvöldin hjá Gísla M. Gísla- syni, sími 96-62182, Ólafsfirði. Jólaljósin í Hafnar- fjarðarkirkjugarði Jólaljósin verða afgreidd í Hafnarfjarðar- kirkjugarði, frá miðvikudeginum 17. des. til þriðjudagsins 23. des. frá kl. 9 —19. Lokað á sunnudag. Guðrún Runólfsson. Stjórn Lífeyrissjóðs Rangæinga hefur ákveðið að úthluta lánum til sjóðs- félaga í febrúar 1 976. Skriflegar umsókn- ir um lán ber að senda til skrifstofu sjóðsins að Freyvangi, 8, Hellu, sími 99 5829. Umsóknarfrestur er ákveðinn til 1 5. janúar 1976. L ífeyrissjóð ur Rangæ inga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.