Morgunblaðið - 21.12.1975, Page 6

Morgunblaðið - 21.12.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975 f dag er sunnudagurinn 21. desember, 4. sunnudagur 1 jólaföstu Tómasmessa, 355. dagur órsins 1975. Árdegis- flóS i Reykjavik er kl. 08.00 og siðdegisflóð kl. 20 21. i Reykjavik er sólarupprás kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.37 og sólarlag kl. 14.43. Þess skal getið að lokum að ð morgun, mánudag, eru Vetrarsólstöður. (fslandsal- manakið). Hörmungardagar þinir skulu þá vera á enda. (Jes. 60.20). Lárétt: 1. tal 3. á fæti 4. bölv 8. róðraráhaldinu 10. fleygir 11. upphrópun 12. skóli 13. umhverfis 15. fljótur Lóðrétt: 1. hugað 2. málm- ur 4. röndin 5. Fjandsaml. aðgerð 6. (mvnd) 7. fjar- stæða 9. lærði 14. íeyfist. Lausn á sfðustu Lóðrétt: 1. MSR 3. AK 5. urta 6. akka 8. Li 9. pái 11. askinn 12. SA 13. Kná. Lóðrétt: 1. mauk 2. skráp- inn 4. saminn 6. plast 7. kisa 10. án. Þessar telpur þrjár færðu Styrktarfél. Iamaðra og fatlaðra ágóða af tombólu sem þær og Theódór Kristjánsson, sem gat ekki verið við myndatökuna, efndu til suður í Hafnarfirði, alls kr. 1608. Telpurnar eru Hanna Birna Kristjánsdóttir, Anna Lilja og Hólmfríður Þóris- dætur. Við þurfum ekki að fara i neinar grafgötur með það, hverjir telja sig eiga síðasta eintakið. I BWIPGE ~| Hér fer á eftir spil fráj Ieiknum milli Frakklandsj og Spánar í kvennaflokki f' Evrópumótinu 1975. j NnrAur S. K-D-10-5 H. A-8 T. A-G-8-7-2 L. K-D Vestur Austur S. 6-4-3 S. Á-9-8-2 H K-10-6-5-2 H. D-G-4-3 T. D-5-4 T. K-9-3 L. 5-4 L. 7 6 Suður S. G-7 H. 9-7 T. 10-6 L. Á-G-10-9-8-3-2 Við annað borðið sátu spænsku dömurnar N-S og þar opnaði suður á 3 lauf- um, norður sagði 3 grönd, sem varð lokasögnin. Sagn- hafi fékk 9 slagi, eftir útspil í hjarta, og vann spilið. Við hitt borðið sátu frönsku dömurnar N-S og sögðu þannig: s- N 31- 4g 5t- 61 Augljóst er að spilið tapast, ef vestur lætur f byrjun út annað hvort hjarta eða tígul. Vestur hitti ekki á rétta útspilið, lét í byrjun út tromp og sagnhafi vann slemmuna og fékk 920 fyrir og græddi 10 stig á spilinu. |m-«éi iir 1 JÓLAFAGNAÐUR ÖLD- UNNAR — Kvenfélagið Aldan heldur árlegan jóla- fagnað sinn í Félagsheimili Fóstbræðra laugardaginn 27. des. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Gyða Briem: Brot Þú varsf sem hafið hrein og gðð. er hann þór kynntist fyrst. Svo ung og mild og æskuglöð og engan hafðir kysst. Þú hræddist fyrstu ástarorð og eld hins sterka manns; en hann var vænn. það vissir þú, svo varðstu konan hans. ! fyrstu varstu blessað barn. hann bar þig á höndum sér. En vildi ráða öllu einn og aleinn hlúa að þér. Og árin liðu löng og köld. og loksins kom að þvf, að hjartað þitt var hlaðíð sorg og höfuðið þungt sem blý. Loks gekkstu út í opna gröf, og enginn skildi það. Eg lagði á kalda leiðið þitt eftt Iftið rósarblað. Og allir dæmdu, dæmdu þig. Að dæma er svo létt, en venjulega þyngri þraut er það að dæma rétt. Þú varst svo mild, þú varst svo Kóð, en varla nógu sterk. Eitt ffngert blóm í brattri hlfð, eitt brothætt listaverk. love is... ,... að leika viö þann litla á morgnana. MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 19. til 25. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Ingólfs Apóteki. en auk þess er Laugarnesapótek opi8 til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81700. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vi8 lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. O M ll/D A Ul'lC heimsóknartím oJUIMlHnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. C n E lll BORGARBÓKASAFN REYKJA OUrni VlKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudrga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABfLAR. bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána tyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I síma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofhana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. :— Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangu' ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n k NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30_16^ — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' nap Fyrir 25 árum, þennan dag, UAu segir Mbl. frá þvi I frétt að fundi útgerðarráðs Reykjavíkur, að þeir Sveinn Benediktsson og Ingvar Vilhjálms- son hafi borið fram tillögu um að bæjar- stjórnin leiti nú þegar samninga við rikis- stjórnina um kaup fimm þeirra togara se. T verið sé að smiða í Bretlandi. Sé þetta gert til að tryggja að hingað til Reykjavík- ur komi eðlilegur hluti hinna nýju togara. Hafði tillagan hlotið samþykki útgerðar- ráðsmanna. CENCISSKRÁNINC NB 2*7 ‘ deiember 1975. Eining KI. 13,00 K«up S«la 1 Banda ríkjadolla r 169. 90 170, 30 * 1 Sterlmgspund 343,35 344,35 * 1 Kanadadollar 167,35 167,85 100 Danskar krónur 2746.70 2754,80 * 100 Norskar krónur 3056,35 3065,35 * 100 S^nckar krónur 3848, 40 3859,80 * 100 Finnsk mork 4410, 50 4423, 50 * 100 Franskir frankar 3809,15 3820, 35 * 100 Belg. frankar 430,10 431,40 100 Svissn. írankar 6463,70 6482,70 * 100 Gyllini 6313,40 6332, 00 * 100 V. - Þýzk niörk 6472,90 6492,00 * 100 Lírur 24,88 24, 95 100 Austurr. Sch. 917,85 920, 55 * 100 Escudos 624,00 625,80 * 100 Peseta r 284,60 285, 40 100 Yen 55, 50 55,67 * 100 Reikningskrónur - Voruskiptalönd 99.86 100,14 * 1 Réikningsdolla r - VöruskipUilönd 169, 90 170, 30 Hreyting frá sfðustu akráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.