Morgunblaðið - 21.12.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975
27
BAÐMOTTUSETI
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT
GEísíFf
Þetta eru tilvaldar
jólagjafir
Nýkomið glæsilegt úrval af
töskum fyrir kassettur og átta
rása spólur. Einnig fyrirliggj-
andi glæsilegt úrval af ódýr-
um og góðum stereo heyrnar-
tækjum.
Njdlsgötu 22 sími 21377
ixactiooær
Jóla-
bækur
1 ■—»1I|iHi«W
NORÐURA
FEGURST ÁA
Rafael Sabatini
BjörnJBIöndal
Sagan um jaxána
miklu I Borgar-
firði. mestu veiSi-
mennina og
stærstu laxana.
f bókinni er fjöldi
mynda, auk korta
yfir öll veiði-
svæSin. ftarlegur
bókarauki um
veiSi, veiSistaSi
og flugutegundir.
VerS kr.
3.480.— meS
söluskatti
Hrifandi
skáldsaga eftir
einhvern
vinsælasta
höfund fyrr og
siSar.
VALENTINA er
spennandi og ör-
lagarik skáldsaga
og fjallar um
ættardeilur og af-
brýSi. SABATINI
skapar hér enn
eina meistaralega
skáldsögu um
rómantik og
ævintýri.
VerS kr.
1.980.— meS
söluskatti.
Langholtsvegi 111 Sími 85433 BSl^ílcltir lltCklir
■ sem allir vilja eignast
EGVIL
ELSKA
MITTLAND
Jón Trausti var
mikill ferSa- og
göngugarpur. — f
ferSasögum hans
opnast nýir og nýir
heimar á hverri
blaSsISu.
Fjöldi mynda prýSir
bókina.
VerS kr. 2.640.—
meS söluskatti.
Segir frá lifi skálda
og listamanna i
Reykjavik og deil-
unum um ný viS-
horf til skáldskapar
á 5. og 6. áratugn-
um.
Vmsir þekktustu
bókmennta- og
listamenn þjóSar-
innar koma hér
mjög viS sögu.
VerS kr. 2.820.—
meS söluskatti.
MATTHlAS lÖHANNESSIM
FJAÐRAFOK
og önnur leikrit
Hér birtast á einum
staS átta leikrit
eins umdeildasta
höfundar okkar. Fá
leikrit hafa valdiS
öSru eins fjaSrafoki
og einmitt þau.
sem hér birtast i
fyrsta skipti á
prenti.
Þetta er bók, sem
enginn leiklistar-
og bókmenntaunn-
andi má láta fram
hjá sjér fara.
VerSkr. 2.640.—
meS söluskatti.