Morgunblaðið - 21.12.1975, Side 31

Morgunblaðið - 21.12.1975, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975 31 RENND peysa úr u 11 — rúllukraKapeysa — gallahuxna- pils — allt da'ini um léttan og þa'gilefían kla'únaú. sein fólk kla'rtist í vaxandi nia'li RÚLUKRAGAPEYSUR ?ru sfsildur og vinsæll klædn- aður, sem ha'gt er að nota ha-ði sjálfsta'tt og með öðrurn fatnaði. • * — segja starfsstúlkurnar , í Pophúsinu MJÖG fjölbreytt úrval af peysum er nú á markaðnum. Ilér sjáum við jakkapeysu með stéirum rúllukraga og hins vegar myndstraða mittispeysu. „FOLKIÐ la*(ur okki segja sír í hverju Jtaö á aö g;anga ok þaö er sérstaklegá áherandi að fólk er í meira mádi farið aó klæða sig á viðeÍRandi hátt eftir tækifærum, kvenfólkið er í kjólum, þef>ar það á við en Kallabuxum þegar þa'r henta.“ V7ið erum stödd í Pophúsinu or ræðum stuttlesa við afgreiðslustúlkurnar. Pophúsið hefur eingöngu á boðstólum innfluttan kvenfatnað auk snyrtivara. Starfsstúlkurnar sögðu það áberandi hvað aldur viðskiptavina hefði hækkað á,síðustu ár- um. Fyrst vöru verslanir af þessu tagi nefndar tánipgaverslanir, síðan tískuverslanir en í raun mætti segja að þetta væru fataverslanir sem fylgdu tíman- um. Jafnframt því að hafa á boðstólum smekklega vöru leggja forráöamenn þessara ver/lana áherslu á að hafa frjálslegt andrúmsloft í verslunum sínum. ■ „Það ef alltaf að koma eitthvaö nýtt í pskuheimin- um en breytingarnar verða ekki allar í einu. Tískan breytist jafnt og þétt,“ sögöu stúlkurnar í Pophúsinu að lokum. Iln^ r & áir «|, \ £ f£J^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.