Morgunblaðið - 21.12.1975, Side 35

Morgunblaðið - 21.12.1975, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21, DESEMBER 1975 35 að gos væri byrjað. Einu drun- urnar, sem við heyrðum voru þær, sem komu í kjölfar jarð- skjálftakippanna og gosmökk- urinn sást ekki til að byrja með, en sést þó vel núna. — Sjáið þið eld frá Kröflu? — Nei, ekki nema að ganga nokkuð langt uppeftir, þá sér maður glitta í eldinn. Okkur virðist þetta vera nokkur hundruð metra breið sprunga og í miðjunni er eins konar pottur og þar sér maður eldinn og hraunið, sem stefnir í áttina frá Kröflu. — Þið eruð bara rólegir þarna? — Já, já, við höfum það fínt, þetta truflar okkur ekkert og það hafa engar skemmdir orð- ið hér og við reiknum með að halda hátíðarnar hér að öllu óbreyttu. Sem betur fer, eru mörg eða jafnvel flest þeirra tækja, sem við höfum á boðstólum, vinsæl, en þessi tvö slá þó öll met. Bæði eru þau framleidd af SUPERSCOPE verksmiðjunum amerisku, og er skýringin á vinsældum þeirra einfaldlega sú, að hvorttveggja eru þetta góð og ódýr tæki. Kassettu- segulbandstækið heitir C-101, og býður það upp á alla þá notkunarmöguleika, sem gerast í svona tæki, m.a. hefur það innbyggðan, sjálfstillandi hljóð- nema, úttak fyrir aukahátalara og gengur hvort heldur er fyrir rafhlöðum eða 220V húsarafmagni, þar sem i því er innbyggður spennubreytir. Sam- byggða útvarps- og segulbandstækið, sem heitir CR-1300, er mikið og veglegt tæki, og er útvarpið með FM-bylgju, langbyfgju og miðbylgju. Segul- bandshluti CR-1300 tækisins hefur alla sömu eigin- leika og C-101 tækið. — Verðið á SUPERSCOPE C-101 er kr. 19.500,00 og á CR-1300 kr. 39.200,00. NESCO NESCO HF Leiöandi tyrirtæki á sviöi sjónvarps-útvarps- og hljómtækja. Verzlun Laugavegi 10 Reykjavik. Simar: 19150-19192-27788 Ástralí ust j órn, tekur afstöðu með Israel I skýrslu bankaeftirlits Seöla- banka tslands 13. f.m.-til banka- stjórnar Alþýðubankans h.f, sem fylgdi bréfi mínu 10 þ.m. eru nefndir auk Guðna ÞÓrðarsonar og fyrrnefndra tveggja fyrir- tækja, eftirtaldir skuldunautar Alþýðubankans h.f.: 1. Cudogler h.f. og Hilmar Vil- hjálmsson. 2. Landsýn h.f. 3. Guðmundur Þengilsson. 4. Breiðholt h.f. 5. Bakki h.f. og Páll H. Pálsson. 6. Hagkaup h.f. 7. Toyota umboðið og Páll Samúelsson. Af ákæruvaldsins hálfu er þess nú krafist að sakadómurinn rann- saki hvort bankastjórar Alþýðu- bankans h.f. og skuldunautar þeir, sem taldir eru í liðum 1—7 hafa gerst sekir um saknæmt at- ferli og verði rannsóknin með samsvarandi hætti og upphaflega rannsóknin, er snýr að Guðna Þðrðarsyni og Air Viking h.f. og Ferðaskrifstofunni Sunnu h.f. Ennfremur sendi ég yður, herra yfirsakadómari, rannsóknar- beiðni Kristjáns Jóhannssonar, Laugarnesvegi 96, hér í borg, frá 15, þ.m. ásamt 7 fylgiskjölum. Af ákæruvaldsins hálfu er þess krafist að rannsakaður verði hver hlutur eða þáttur bankaráðs Alþýðubankans h.f. kann að hafa verið í viðskiptum bankans og allra framangreindra aðila. Þdrður Björnsson — Okkur var sagt Framhald af bls. 36 SIMAHAPPDRÆTTI Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra er nú I fullum gangi og mikil þátttaka I þvf að vanda. Dregið verður á Þorláksmessu og eru vinningarn- — Alþýðu- bankinn Framhald af bls. 36 hf. Bakki hf. og Páll H. Pálsson; Hagkaup hf.; og Toyota umboðið og Páll Samúelsson. Bréf rfkis- saksóknara er dagsett 18. des- ember og er hér á eftir: Með bréfi 9. þ.m., sbr. bréf 10. og 11. þ.m., var þess krafist af ákæruvaldsins hálfu að sakadóm- ur Reykjavfkur tæki til rannsókn- ar hvort bankastjórar Alþýðu- bankans h.f. svo og Guðni Þórðar- son, Garðastræti 39, Reykjavík og forráðamenn Air Viking h.f. og Ferðaskrifstofunnar Sunnu h.f., hafi gerst sekir um saknæmt at- ferli eins og nánar er rakið í bréf- unum og fylgiskjölum þeirra. ir fimm Austin Mini bflar. Sfma- happdrættið hefur mörg undan- farin ár verið aðalfjáröflunarleið Styrktarfélagsins og staðið undir margvíslegum rekstri þess. FULLTRUADEILD Bandarfkja- þings samþykkti f gær sex mán- aða bann við lendingum hljóð- fráu farþegaþotunnar Concorde. Samþykktin hlaut 199 atkvæði Canberra 19. desember — AP. HINN nýi forsætisráðherra Astralfu, Malcolm Fraser, lýsti þvf yfir á föstudag að stjórn hans tæki skýrari afstöðu með Israel f deilunni í Miðausturlöndum. Sagði hann f viðtali við Ástralfu- útvarpið, að hlutleysisstefna fyrri stjórnar væri f reynd stuðningur við Sovétrfkin. gegn 188. Álitið er, að bannið muni leiða af sér hefndaraðgerðir frá þeim, sem smfða Concorde f Bretlandi og Frakklandi og gæti það komið sér mjög illa fyrir Framhald á bls. 34 „Við viljum láta það skýrt í ljós, að við viljum beita okkur fyrir tilveru Israels," sagði Fraser. Sagði hann, að svo virtist sem sum ríki vildu einangra Israel á alþjóðavettvangi og að Ástralíu- stjórn vildi koma í veg fyrir að svo gæti orðið. Fraser sagði einnig, að stjórn sín væri því mjög fylgjandi að til landsins kæmu íþróttaflokkar, sem í væru menn af ýmsum kyn- þáttum. Hann áréttaði það, sem hann hafði sagt fyrir kosningar, að hann væri hlynntur að Banda- ríkin stækkuðu Diego Garcia her- stöðina í Indlandshafi, þar sem hún væri mótvægi gegn auknum umsvifum Rússa á þeim slóðum. „Rússar virðast vera ákveðnir í að gerast allsráðandi á Indlands- hafi og úr því að svo er þá verða Bandaríkin og önnur lönd að auka sín umsvif," sagði Fraser. Hann kvaðst mikinn áhuga hafa á því að heimsækja Asíulönd, þar á meðal Japan, en að hann gæti ekki komið því við fyrr en efna- hagsvandamál heima fyrir hefðu verið leyst. Fraser hefur nú birt ráðherra- lista stjórnar sinnar, en eins og kunnugt er vann hann og flokkur hans, Frjálslyndi flokkurinn, stórsigur í þingkosningunum fyr- ir fimm dögum síðan. Meðal ráð- herra eru John Douglas Anthony, sem er varaforsætisráðherra og fer einnig með viðskiptamál, Andrew Peacock, sem er utanrík- isráðherra, og Denis Killen, sem er varnarmálaráðherra. AUGI.ÝSINGASÍMINN ER: ^>22480 J |Hor0unþIat>«þ Sex mánaða bann á Concorde í USA Washington 19. descmber — AP Efst á vinsældalistanum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.