Morgunblaðið - 28.12.1975, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.12.1975, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975 5 Hagkaup gefur barninu tvö dúsín af bleium og heilan kassa af Lux sápuspónum. Barninu gefum við barnamat, því lengi býr að fyrstu gerð. 120 krukkur eftir vali frá HEINZ Mjólkursamsalan gefur áætlaða eins árs notkun barnsins af mjólk og mjólkurvörum, eða jafnvirði þess I peningum, búi barnið utan sölusvæðis hennar. Mjólkursamsalan Mömmunni gefum við glæsilega peysu um leið og við óskum henni til hamingju TÍZKUVER2LUN UNGA FÓLKSINS AUSTU«STB«TI 2? IAUGAVT.G fe6 LAUGAVtG 20* Viö fáerum fyrsta barninu árið'76 S r«Tr-Til mTM I Legokubbum Lego Duplo REYKJALUNDUR Fyrsta litla sálin sem fæðist '76 fær útigalla frá onmu Barnið fær frá okkur silfurmyndaramma og foreldrarnir fullkomna vekjarklukku. Jón og Óskar úr og skartgripir. Laugavegi 70. Pabbanum gefum við skyrtu eftir vali frá Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir hafa ákveðið að færa fyrsta barninu sem fæðist á íslandi árið 1976 og foreldrum þess gjafir. Upplýsingum um fæðingartíma barna sem fæðast utan Reykjavíkur fyrsta dag ársins þarf að senda Gunnlaugi Snædal, yfirlækni fæðingardeildar Land- spítalans fyrir 6. janúar n.k. Morgunblaðið mun síðan tilkynna viðkomandi aðilum um niðurstöður fyrir 1 5. janúar 1976. Um leið og við bjóðum nýjan þjóðfélagsþegn velkominn er okkur sönn ánægja að gefa honum/henni ársmiða í happdrættinu Happdrætti Háskóla íslands Sól h.f. sendir foreldrum „fyrsta barnsins" hamingjuóskir með sólargeislann sinn og býður þeim ókeypis JROPICANA fyrir barnið í e-itt ár. býður foreldrunum til kvöldverðar um leið og við sendum þeim árnaðaróskir. NAUST Verzlunarbanki fslands gefur barninu sparisjóðsbók rrtfeð innistæðu að upphæð kr. 10.000 — Verzlunarbanki íslands h.f. fyrsta barn ársins <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.