Morgunblaðið - 28.12.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975
17
I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Sjómenn
Stýrimann og tvo vana háseta vantar á
m/b Njörð ÁR 9. Upplýsingar hjá skip-
stjóra í síma 86382.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Eðlisfræðingur
óskar eftir atvinnu. Uppl. símar 73562
eða 35200.
\ IncflreG^
JjAbA)
Matsveinar
Viljum ráða matsvein nú þegar eða eftir
samkomulagi. Einnig kemur til greina að
ráða mann/menn er eingöngu ynnu á
kvöldin og þá aðallega um helgar.
Upplýsingar veita yfirmatsveinn og hótel-
stjóri.
Vélritunarstúlka
Vélritunarstúlka óskast til starfa hálfan
daginn. Vinnutími frá 1 —5. Uppl. mánu-
dag og þriðjudag milli kl. 10 og 12 f.h.
(ekki í síma)
Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á.
Magnússonar s.f. Hverfisgötu 76.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bílaþvottur—hr einsun
Bónun, sæki heim. Sími
81541.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 3 1 330.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Kaupi frímerki
með dagstimplum frá íslandi
á pappír frá fyrirtækjum og
einstaklingum. Borga 50% af
verðgildi fyrir öll merkin.
Stein Pettersen,
Maridalsveien 62, Oslo 4,
NORGE.
félagslíf 4
L__Ajt_t—A___________<__l
Filadelfia Keflavik
Jólahátið sunnudagaskól-
anna verður i dag kl. 2 e.h.
Fjölbreytt dagskrá.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl
3 — 7 e.h., þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
1—5. Simi 1 1822. Á
fimmtudögum kl. 3 — 5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félags-
menn
Sunnudagur 28/12,
kl. 13.00
Gönguferð um Álftanes.
Fararstjóri: Tómas Einarsson.
Verð kr. 500 greitt við
bilinn. Brottfararstaður
Umferðarmiðstöðin (að
austanverðu)
Ferðafélag íslands.
□ St. . St.-. 5976166 —
H .v.st.
□ St. . St. . Hátiða
fundur m. H.V.st. I.st.
6. janúar 1976 kl. 6. Til-
kynnið þátttöku laugardaginn
3. janúar eða sunnudaginn
4. janúar kl. 4 — 6 og greiðið
málsverð.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag, 28. des. —
11.00: Helgunarsamkoma.
— 1 4,00: Jólafagnaður fyrir
Sunnudagaskólann og
Stúlkna- og Drengjaklúbbinn.
— 20,30: Hjálpræðissam-
koma. Mánudag, 29. des.
— 20,30:
Jólafagnaður
Heimilasambandsins.
Verið velkomin.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Hestamannafélagið
Áramótafagnaður verður í Félagsheimili
Fáks á Nýársdag (1. jan. '76) og hefst
með borðhaldi kl. 20. Margt verður til
skemmtunar. Aðgöngumiðar sækist á
skrifstofu félagsins fyrir kl. 1 7 þriðjudag-
inn 30. des. Fjölmennið
Skemmtinefndin.
Jólatrésskemmtun
Samtaka Sykursjúkra
Verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu
laugardaginn 3. jan. kl. 14.30. Aðgöngu-
miðar fást á skrifstofu samtakanna,
Heilsuverndarstöðinni v/Barónsstíg kl.
13 —15 virka daga. Sími 22400.
Samtök Sykursjúkra Reykjavík.
Meistarafélag Húsasmiða
Jólatrésskemmtun barnanna er að Hótel
Borg þriðjudaginn 30. desember kl. 1 5.
Skemmtinefn din
kennsla
Byrjið nýtt líf á nýju ári
4ra vikna námskeið í hinni frábæru
megrunarleikfimi okkar hefst 5. janúar.
Þetta námskeið er fyrir konur sem þurfa
að léttast um 1 5 kg. eða meira. Konurnar
okkar hafa náð mjög góðum árangri.
Matseðillinn er saminn af læknum.
Vigtun — mæling — Ijós — kaffi.
Einnig er sérstakt megrunarnudd á boð-
stólum.
Öruggur árangur, ef viljinn er með.
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga kl. 1 3 — 22.
wiúdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Við fögnum nýju ári
með nýju 6 vikna námskeiði í hinni
hressandi frúarleikfimi okkar. H já okkur eru
flokkar við allra hæfi, sú yngsta er 1 5 ára
og þær elstu á áttræðisaldri.
Morguntímar — dagtímar — kvöldtímar.
Gufa, — Ijós, — kaffi — nudd.
Innritun og upplýsingar í sima 83295
alla virka daga kl. 1 3 — 22.
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
húsnæöi í boöi
Til leigu
Til leigu er ca 400 fm húsnæði í íþrótta-
húsi Ármanns við Sigtún (áður húsnæði
Höfðaskóla) Húsnæðið leigist í einu lagi
og eingöngu fyrir þrifalega starfsemi.
Laust strax. Uppl. gefa Gunnar Eggerts-
son, sími 83800 — 10592 eða Einar
Kristinsson, sími 86600 — 41 149.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl Al'GLYSIR L'M ALLT I.AND ÞEGAR
ÞL’ Al’GLÝSIR I MORGUNBLAÐINU