Morgunblaðið - 28.12.1975, Side 20

Morgunblaðið - 28.12.1975, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975 xjomiuPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú áít auðvelt með að levsa alls konar vandamál í dag. Þó að þú vlljir helzt vera sem mest einn í dag verðurðu að fresta þvf vegna þess að aðrir reiða sig á hjálp þfna. fði' Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú gætir orðið fyrir ýmsu happi í dag. Minnstu þess að oft veltir Iftil þúfa þungu hlassi og það eru smámunirnir sem skipta oft mestu. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú hefur áhuga á að styðja einhver and- leg málefni. Láttu verða af því, þú gætir fengið ýmislegt út úr því. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Láttu stjórnast af hughoði þínu í dag hvað varðar samskipti við annað fólk og ýmsar framkvæmdir. Einhverjar hreyt- ingar eru líklegar á högum þínum. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Fólagslífið lofar mjög góðu, einkum þáft- taka í öllu óvanaiegu. Þú átt auðvelt með að tjá tilfinningar þínar f dag. Mærin 23. ágúsi ágúst — 22. sept. Þú ættir að rcyna að auka þér trú og bjartsýni á lífið. Þú býrð yfir mikilli hugorku og ættir að beita henni á já- kvæðan hátf. m Wl~4 Vogin 23. sept. ■ 22. okt. Ilagsmunir þinna nánustu ættu að sitja f f.vrirrúmi núna. Láttu meira af mörkum en þú þiggur sjálfur. Þér verður hrósað f.vrir vel unnið verk. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú ert skilningsrfkur og samúðarfullur og í dag færð þú tækifæri til að vinna verk sem gæti aukið mjög á virðingu þfna. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér finnst fólk vera fremur eigingjarnt og taka illa f tillögur þfnar. Re.vndu að vera samvinnufús og mannblendinn. þá kynnu viðhorf þfn að breytast. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu nú reyna á útsjónarsemi þfna og ieitaðu lausnar á erfiðum vandamálum. Flókin mál kalla oft á einfaldar lausnir. 11 Vatnsberinn 20 jan. — 18. feb. I dag skaitu bregða undir þig betra fætinum og leggja land undir fót. Heim- sæktu vini og ættingja sem þú hefur ekki séð lengi. éÍ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu uppörvandi og hrósaðu öðrum íyrir það sem þeir hafa gert vel. Þú þarft á meiri hreyfingu að halda og ættir að stunda íþróttir og útiveru. X-9 LJÓSKA tttt—r~,------------------ 1 I, pu GÆtirnO kevpt MARGA STRISAPOKA KÖTTURINN FELIX l'M TRH'INö TO C0ME UP WITH 50ME KINP 0F ITEM I CAN 5ELL DURINO THE 0lCENTENNíAL,ANP make A MILLI0N 00LLAK5... SMÁFÓLK H0U) OOE5THI5 L00K?lT'5 A PRALOINÖ OF 6E0K6E U)A5HIN6TöN, 5ET5V l?055, HAPft' TKDMAN AN0 BILUE JEAN KIN5 PLAH'INE MIXE0 POU0LE5! 7 '\~7 ^ THAT'5 V HARPKANP PATRlOTlC, BILLIE JEAN |5N‘T IT?/ UJÖULO TAKE'EM A IN 5TKAI6HT 5ET51 v d) — Hvað ertu að gera? — Eg er að revna að finna eitthvað sniðugt sem ég gæti seit á bvggðarafmælinu og grætt milljón krónur. — Hvernig lýst þér á — Ingólfur Arnarson, Hanna Lára, Jón Sigurðsson og Lovfsa f tvenndarkeppni. — Þetta er þjóðernislegt, ekki satt. — Hanna Lára og Lovfsa mvndu vinna þá f venjulegum tvímenningi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.