Morgunblaðið - 28.12.1975, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.12.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975 21 fclk í fréttum + Sean Connery (t.v.) og hjón- in Shakira og Michael Cain voru nýlega meðai gesta á frumsýningu nýrrar kvikmynd- ar „The Man Who Would be King“. Er þetta ævintýramynd, gerð eftir samnefndri sögu Rudyard Kiplings, en aðal- leikarar eru þeir Sean Conn- erv, Michael Cain og Christopher Plummer. + Skyldi svona nokkuð bera fyrir augu í Bláf jöllum í vetur? — Skíðakapparnir á myndinni eru bandarfskir og er myndin tekin í Cascade-fjöllum á landamærum Kanada og Bandarfkjanna. Þessir náungar stunda einkum þá grein skfða- mennskunnar sem nefnd hefur verið „frjáls aðferð" og á að sögn mjög vaxandi vinsældum að fagna f landi þeirra. Hér eru þeir að setja heimsmet f heljar- stökki svonefndu „pulsu- stökki", og haldast f hendur. Ekki er að efast um að þeir hafa þarna stokkið allar götur inn á spjaldskrá Guinnes- heimsmetabókarinnar. BOBB & BO FÆ BG EKKERT A9 BOROA; AÐUR EN ÉG FERJ— 'a bar'inn 5ö/p-r (dað ER DÁLÍTÍÐ UNDÍR GUOÍ OG- \ LUKKUNNÍ KOMIÐJ BööB /'f STG-MON/D mmm + Þetta er nú engin önnur en vinkona okkar Ingrid Bergman — eftir að makarinn hefur farið höndum um andlit hennar. Ingrid leikur hlutverk rosk- innar konu f kvikmynd sem verið er að gera f Ilollywood um þessar mundir. Myndin heitir „A Matter of Time“ og meðal aðalleikenda má nefna Lisu Minelli. Það er faðir hennar, Vincent Minelli, sem stýrir töku myndarinnar. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. Utgerðarmenn — skipstjórar Saltfiskverkunarstöð á suðvesturlandi getur tekið við fiski af tveim bátum, sem gerðir verða út á línu- og/eða Þorskanetaveiðar á komandi vetrarvertíð. Ymis konar aðstoð og fyrirgreiðsla í boði. Viðkomandi geta lagt upp afla á svæðinu frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur. Aðeins koma til greina góðir vertíðarbátar með viðurkenndum skipstjórum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „vertíð '76:221 9" fyrir 5. janúar n.k. ~ Aö sjálfsögöu vegna einstakra gæða Reyplasteinangrunar. 1. Hitaleióni er mjög takmörkuó (bmdagildi 0,028 - Q030) 2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig 3. Sérlega létt og meófcerileg Yfirburðir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi. REYPLAST hf. £3KÍ ; ; L Byggið ykkar eigin bát Útvegum frá Ameríku Mahogany grindur, til- sniðnar og tilbúnar til samsetningar. ásamt teikningum og fylgihlutum. Róðrabátar, hraðbátar, snekkjur, seglbátar, fiskibátar. Fyrirliggjandi efni í 27 feta hraðbát. Hagstætt ver. Allar uppl. veitir ^íalinn hf Ibátadeild. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU I ji mmtMM tn irt-u-tt-tt í-n■:;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.