Morgunblaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANUAR 1976
ef þig
Nantar bil
Til aö komast uppi sveit. út á land
eða i binn enða
borgarlnnar.þá hringdu í okkur
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
m RENTAL
^21190
m
BÍLALEIGAN
51EYSIR
o CAR Laugavegur 66
RENTAL_ 24460
28810
Utvarpoy stereo kasettutæk
o
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miöborg
Car Rental i n A
Sendum I '/4'
Fa
/«//,.! /./;#/.. i v
4LI/B,
AHíLVSINí; \
SÍ.MINN BR:
22480
Góður afli
Akranestogara
Akranesi 12,janúar.
TOGARARNIR Haraidur
Böðvarsson og Krossvfk komu af
veiðum eftir þrjá sólarhrinKa
rúma í gær. I.andað var úr
Haraldi 130 lestum og Krossvík
130 lestum einnig.
Hofsjökull er hér í dag og tekur
frystan fisk, sem fara á til Rúss-
lands. Afli iínubáta hefur verið
sáratregur að undanförnu.
Júlfus
Skuttogarar Vestfirð-
inga öfluðu 24 þúsund
lestir á árinu 1975
A ARINU 1974 voru gerðir út 8
skuttogarar frá Vestfjörðum, og
var heiidarafli þeirra á árinu
24.703 lestir (siægður fiskur).
Skiptist aflinn þannig milli
skipa:
Guðb.jörg, Isafirði 3.798 lestir,
Bessí, Sáðavík 3.627 lestir. Júlíus
Geirmundsson, Isafirði 3.539 lest-
ir. Guðbjartur, Isafirði 3.443 lest-
ir, Dagrún. Bolungavík 3.200
lestir, Framnes. Þingeyri 2.514
léstir. Páll Pálsson, Hnífsdai
2.436 lestir, Trausti, Suðureyri
2.146 lestir.
Útvarp Revkjavík
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristín Sveinbjörns-
dóttir les „I.fsu og Lottu“
eftir Erich Kástner í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar (6)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir
Jakobsson flvtur þáttinn.
Hin gömlu kvnni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guðmundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
lenzk tónlist
a. „Rabbi“, söngleikur eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Guð-
mundur Guðbrandsson,
Elisabet Waage, Elfsabet
Erlingsdóttir, Inga I.ára
Baldvinsdóttir og nemendur
og kennarar í Barnamúsik-
skóla Revkjavíkur flytja;
höfundur stjórnar Kvnnir og
leikstjóri: Pétur Einarsson.
b. „Brotaspil" eftir Jón Nor-
dal
Sinfóníuhljómsveit tslands
leikur; Jindrich Rohan
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 I.itli barnatfminn
Finnborg Scheving sér um
tfmann.
17.00 Lagið mitt
Berglind Bjarnadóttir sér
um óskalagaþátt fvrir börn
vngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla f
spænsku og þýzku
17.50 Tónleikar. Til-
kvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ____________________
19.35 Starf og hlutverk for-
eldraféiaga vangefinna á
mKmmmm
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.25 Hvernig tekur fólk þvf
að missa sjón?
Gfsli Helgason sér um þátt-
inn.
15.00 Miðdegistónleikar: Is-
ÞRIDJUDAGUR
13. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Skólamál. Þessi þáttur
fjallar um nýjungar í stærð-
fræðikennslu f grunnskóla.
Sýnd eru atriði úr kennslu-
stund f L, 2. og 3. bekk og
rætt við Hörð Lárusson,
deildarstjóra. en hann var
ráðunautur við gerð þáttar-
ins. Umsjónarmaður Helgi
Jónasson, fræðslustjóri.
Upptöku stjórnaði Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.15 Benóní og Rósa. Fram-
haldsleikrit f sex þáttum,
bvggt á skáldsögum eftir
Knut Hamsun. 4. þáttur.
Þvðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.10 Utan úr heimi.
Umræðuþáttur um erlend
málefni. Hvers virði eru
Sameinuðu þjóðirnar?
Stjórnandi Gunnar G.
Schram.
22.40 Dagskrárlok
Norðurlöndum
Margrét Margeirsdóttir
félagsráðgjafi flvtur erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drífa Steinþórs-
dóttir kvnnir.
21.00 Frá ýmsum hliðum
Guðmundur Arni Stefánsson
sér um þátt fvrir unglinga.
21.30 Norski blásarakvintett-
inn leikur
a. Svftu fvrir blásarakvintett
eftir Pauiine Hall.
b. Blásarakvintett eftir Jón
Asgeirsson.
21.50 Kristfræði Nýja testa-
mentisins
Dr. Jakob Jónsson flvtur
sjötta erindi sitt: Guðssonur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „1 verum“,
sjálfsævisaga Theódórs Frið-
rikssonar
Gils Guðmundsson les sfðara
bindi (4).
22.40 Harmonikulög
Fred Hector og félagar leika.
23.00 Á hljóðbergi
„Major Barbara", Ieikrit f
þrem þáttum eftir George
Bernard Shaw. Með aðalhlut-
verk fara: Maggie Smith,
Robert Morley, Celia John-
son, Warren Mitchell og
Carv Bond. Leikstjóri: How-
ard Sackler Fyrri hluti.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Rósu og rekur söguna frá
sínum bæjardyrum séða.
Benoní hefur ekki misst
alla von um að vinna
hylli Rósu á ný og fer
jafnvel að gantast dálítið
við Edevördu til að reyna
að gera Rósu afbrýði-
sama. Það er heldur ekki
laust við að henni sárni
og framvinda málsins er
sú að hún íhugar í fullri
alvöru að fara til Benonís
sem ráðskona til að byrja
með.
ERf rqI M
HEyRR!
ff
ff
Major
Barbara a
hljóðbergi
Rósa og Nikulás úr Hringjarabænum.
Fjórði þáttur
um Benóní
og Rósu í
kvöld kl 21.15
FJÓRÐI þáttur Benonís
og Rósu er í s.iónvarpi kl.
21.15 í kvöld. Er nú lokið
þeirri bók sem heitir
Benoní og tekur hin
síðari við, Rósa.
Nikulás úr Hringjara-
bænum hefur verið
keyptur til að hverfa á
braut og veldi Benonís og
vegur fer vaxandi. í bók-
inni um Rósu kemur
heim frá útlöndum Ed-
varda dóttir Macks á Sæ-
lundi, orðin ekkja eftir
finnskan barón og er
hún með telpur tvær.
Sögumaður í bókinni
um Rósu er ungur
stúdent sem fellir hug til
í ÞÆTTI Björns Th.
Björnssonar „A hljóð-
bergi“ sem er í kvöld kl.
23 verður fluttur fyrri
hluti leikrits G.B. Shaws,
„Major Barbara“, og fara
með helztu hlutverk
Maggie Smith, Robert
Morley, Celia Johnson,
Warren Mitchell og Cary
Bond. Leikstjóri er How-
ard Sackler. „Major Bar-
bara“ mun Shaw hafa
samið árið 1908.
George Bernard Shaw
var fæddur í Dublin á
írlandi árið 1856 og lézt
1950. Hann fór að heiman
og hélt til London liðlega
tvítugur að aldri og tók
G. B.Shaw
þá að skrifa skáldsögur.
Síðan ritaði hann tónlist-
ar- og leiklistargagnrýni
um hríð og í kringum
1890 sneri hann sér að
leikritun, en ekki gat
hann sér neitt umtals-
vert orð fyrir verk sín
fyrr en um það bil tíu
árum síðar, þegar leikrit
hans voru tekin til sýn-
ingar á Court Theatre.
G.B. Shaw þótti snjall-
astur leikritahöfunda
Breta á samtíð sinni og
leikrit hans hafa verió
flutt um allan heim allar
götur síðan skömmu upp
úr aldamótunum. Hann
beitti kímnigáfu óspart í
verkum sínum og sagði
sjálfur: „The real joke is
that I am earnest" og
grunuðu þó ýmsir hann
um græsku og töldu þá
yfirlýsingu hans einnig
spaug. Hann hlaut Nö-
belsverðlaun í bókmennt-
um árið 1925.
Meðal ótal margra
verka G.B. Shaws má
nefna fáein: „Candida“,
„The Devils Discple“,
„Pygmalion“, „Joan of
Arc“, „Heartbreak
House“ og „Johns Bull
Other Island“.