Morgunblaðið - 13.01.1976, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1976
Birgir Björn Sigurjónsson, hagfræðingur:
Land til
(Stóriðjugróði til útflutnings)
Nú eru hartnær tveir mánuúir
um liúnir síðan ég fékk birta í
Morgunblaðinu svargrein við
svargrein Ragnars S. Halldðrs-
sonar um áliðnað og stóriðju á
íslandi. Ekki hefur Ragnar enn
svarað þessari grein og liggja til
þess einfaldar ástæður: Hann
brestur röksemdir gegn máli
mínu. Vissulega finnst mér þvr
nokkuð til þagnar hans koma. þar
eð í henni felst viðurkenning á
flestum staðhæfingum mínum.
En meira er í veði en sigur f
blaðakarpi. t skjóli þagnarinnar
er verið að selja tsland.
B.vrjum á b.vrjuninni.
Eigi einhver eða hafi til ráðstöf-
unar auðlind, þá er hann frjáls að
þremur valkostum:
að eiga auðlindina án tillits til
notagildis hennar f.vrir aðra og
þar með aldrei selja hana:
að eiga auðlindina en selja
hana, er ráðstafanda lízt svo á, að
ekki muni fást hærra verð,
jafnvel þó til framtíðarvongiida
verðlagsþróunar sé tekíð;
að selja auðlindina vegna
skvndisjónarmiða og án tillits til
notagildis fyrir eigendur eða von-
gildis verðlagsþróunar.
Auðvelt er að nefna dæmi, sem
lýsa hverjum flokkanna Flestir
landsmenn vilja t.a.m. áreiðan-
lega eiga Gullfoss í sinni náttúru-
legu mynd, jafnvel þó hann sé
umbreytanlegur í efnisleg gæði
eins og raforku. Dæmi um annan
lið þekkja flestir úr fasteignavið-
skiptum eða þeir sem keypt hafa
ríkisskuldabréf til tryggingar á
kaupmætti fjár sfns. En fáum trúi
ég til að ieigja eða selja túntekju
sína frá búsmalanum.
Nálgumst þá
kjarna málsins
Á Islandi eru margar auðlindir
og misjafnlega nýtanlegar miðað
við núverandi þarfir og tækni.
Ein þessara auðlinda felst í mögu-
leika okkar til að framleiða raf-
orku við minni kostnað en gerist
víðast annars staðar. Engu að
síður þótti rétt að gefa bæði
fyrstu og öðrum erlendu fjárfest-
ingaraðiljunum verulegan afslátt
á því rafmagnsverði, þannig að
það er nú selt undir framleiðslu-
kostnaði þessum aðiljum meðan
innlendur iðnaður berst í bökk-
um. Því hefur verið borið við
þessu til málsbóta, að við þyrftum
að gefa verulega fyrirgjöf til að fá
fyrstu erlendu aðiljana til að fjár-
festa á tslandi. í dæminu ÍSAL
var fyrirgjöfin eftirfarandi:
1) ÍSAL lýtur erlendri lögsóknar-
lögsögu;
2) ISAL nýtur tollfríðinda á
öllum aðföngum, sem það
kaupir erlendis;
3) ÍSAL er sett í sjálfdæmi um
það, hve það telur sig valda
miklum náttúruspjöllum á
þjóðareigninni;
4) ÍSAL hefur safnað meiri inn-
eign vegna neikvæðs skatts
hjá íslenzka ríkinu en það
hefur hingað til þurft að
greiða;
5) ISAL greiðir aðeins helming
þess raforkuverðs sem Járn-
blendiverksmiðjunni er gert
að greiða, þó síðarnefnda
verksmiðjan njóti hinna beztu
kjara á raforkuverði, svo sem
síðar skal vikið að.
Þetta er vissulega hin
samningsbundna fyrirgjöf sem ís-
land greiðir fyrir að fá til lands-
ins iðngrein, er víða þykir skaða
náttúruna svo mikið, að annað
tveggja er framleiðslan bönnuð
eða henni er mjög þröngur stakk-
ur skorinn. Allir, sem nokkuð
þekkja til alþjóðlegra fyrirtækja,
vita, að milli hinna ýmsu eininga
þessara fyrirtækja er auðvelt að
flytja fjármagn í þeim tilgangi til
dæmis að flytja ágóða úr landi
með háa skatta til lands með lága
skatta. Ekkert er vitað um auð-
hringinn ISAL—ALUSUISSE að
þessu leyti, en hins vegar bendir
heldur ekkert til þess, að hann sé
um þetta frábrugðinn öðrum al-
þjóðlegum fyrirtækjum. Nægir í
því sambandi að benda á, hve háu
verði ÍSAL verður að kaupa að-
föng sin frá ALUSUISSE.
Og hvað gerðist svo
Sennilega voru þeir menn til
sem höfðu gerla rýnt I þetta mál,
áður en ál-samningarnir svoköll-
uðu voru undirritaðir, en jafn víst
er um það, að raddir þeirra köfn-
uðu i hinu stjórnmálalega fjaðra-
Birgir Björn Sigurjónsson
foki, er af þessu máli spratt. Og
næstu átta árin breyttist forystu-
liðið I stjórnmálum og andstæð-
ingar áliðju tóku málmblendis-
iðnað upp á sína arma. Samið var
um hærra rafmagnsverð í þetta
skiptið en til þess Iágu brýnar
ástæður:
a) Járnblendiiðnaður greiðir alls
staðar mun hærra raforku-
verð en áliðja og yfirleitt
hæsta gangverð til iðnaðar-
framleiðslu;
b) Orkuverð hækkaði verulega á
síðasta áratugi, en einkum þó
eftir olíukreppuna 1973/74;
c) Andstæðingar áliðnaðar á Is-
landi höfðu hið lága raforku-
verð einkum að ásteytingar-
steini og gátu því ekki gert sig
seka um það sama.
En hver var þá fyrirgjöfin til
alþjóðlega fyrirtækisins „Union
Carbite"? Því er raunar haldið
fram, að islenzka ríkið hafi með
stjórn þess fyrirtækis að gera eða
eigi a.m.k. til þess heímildina,
sem eigandi meirihluta hlutafjár
fyrirtækisins. Þetta er þó hinn
mesti misskilningur, en reynum
að meta fyrirgjöfina á sama hátt
og hér að framan um ISAL—
ALUSUISSE;
1) ÍS-UC (þ.e. Islgnzka járn-
blendifélagið) tilheyrir form-
Iega íslenzkri lögsögu, en I
sjálfum stofnsamningnum er
fyrirtækið bundið í veru-
legum mæli að gera viðskipti
við hinn bandaríska minni-
hlutaeiganda;
2) ÍS-UC nýtur á sama hátt og
ISAL—ALUSUISSE allra
hugsanlegra tollfríðinda á að-
föngum til rekstrar;
3) IS-UC er einnig að mestu leyti
lagt sjálfdæmi um það, hve
miklu tjóni það kann að valda
á þjóðareigninni;
4) IS-UC er háð talsvert óllku
skattkerfi miðað við ISAL,
þannig að það getur t.a.m.
ekki eignazt inneign hjá ís-
lenzka ríkinu. Hins vegar
getur UC hæglega flutt til Is-
lands lélega afkomu með t.d.
háu verði aðfanga, sem síðar
kæmi fram sem taprekstur, er
landsmenn þyrftu að greiða I
auknum sköttum;
5) IS-UC greiðir fyrir raforku
talsvert hærra verð en
tSAL—ALUSUISSE, en þess
sölu
er vert að minnast við sama
tækifæri, að þetta er eitt
lægsta verð, sem um hefur
verið samið á síðustu árum,
fyrir sambærilega rafmagns-
notkun.
Menn skyldu minnast nú i dag
þess tíma, er við höfðum hvorki
áliðju eða járnblendi, og spyrja
sjálfa sig af raunsæi og heiðar-
leika, hvað þessi fyrirtæki hafi
Framhald á bls. 13
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Stóragerði
4 herb endaibúð ca 110 fm.
með stóru herbergi i kjallara fæst
i skiptum fyrir góða 2 herb. ibúð
á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Sökklar til sölu
á góðum stað i Garðahreppi.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Lóð við Kambsveg
með litlu húsi. Verð 2,5 millj.
4—5 herb. endaibúð
við Leifsgötu.
4 herb. íbúð
við Kóngsbakka. Þvottahús í
íbúðinni.
4 herb. íbúð
við írabakka. Stórt eldhús,
þvottahús og búr i íbúðinni.
3 herb.íbúð
við Túngötu. Nýstandsett.
3 herb. risibúð
við Bröttukinn.
Iðnaðarhúsnæði
við Reykjavíkurveg 360 fm.
Iðnaðarhúsnæði
sem er i byggingu 1000 ferm.
við Hafnarbraut Kópavogi.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
Kvöldsími 36119.
Ránargata
80 ferm. steinhús við Ránar-
götu. Kjallari tvær hæðir og ris. í
húsinu eru þrjár 3ja herb. ibúðir.
Húsið er nýstandsett með tepp-
um á herb. og stigum. Laust
strax. Selst í einu lagi eða hver
ibúð fyrir sig.
Smáibúðahverfi
Hús i Smáibúðahverfi, hæð og
ris. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð,
í risi 3ja herb. íbúð. Bílskúrs-
réttur, fullfrágengin ræktuð lóð.
Raðhús í Garðabæ
Óvenju vandað og glæsilegt 1 40
ferm. endaraðhús allt á sömu
hæð Stór bílskúr með herb. og
sér snyrtingu fylgir.
Fullfrágengin lóð. Flitaveita að
koma. Eign í sérflokki.
Verzlun
Leikfanga- og álnavöruverzlun i
fullum rekstri til sölu á bezta stað
i bænum. Góðir greiðsluskil-
málar.
Sérhæð óskast
Höfum kaupanda að góðri sér-
hæð i gamla bænum. Mjög há
útb. eða staðgreiðsla.
3ja herb. ibúð óskast
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð með mjög hárri útb.
íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr
en í vor.
Seljendur ath.
Höfum fjársterka kaupendur að
ibúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gúslafsson. hrl.,
flusturslrætl w
LSimar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
28440
140 fm einbýlishús
í Mosfellssveit. Verð 11,5
milljónir.
Húseign
við Þingholtsstræti verð 1 3 millj.
3ja herb. íbúð
við Silfurteig verð 8 millj.
3ja herb. 70 fm
íbúð við Lindargötu verð 4,3
millj.
5 herb. ibúð
við Freyjugötu verð 9,5 millj.
FASTEIGNASALAN
BANKASTR/ETI 6
Hús og eignir,
sími 28440, kvöld- og
helgarsimi 72525.
Opið laugard. 2—5.
28444
Seltjarnarnes
110 fm sérhæð með bilskúr í
tvíbýlishúsi á mjög góðum stað.
Teikningar og allar nánari uppl. i
skrifstofunni.
Skeljanes
höfum til sölu hús sem er
kjallari, 2 hæðir og ris. 4 íbúðir
eru i húsinu. Hentugt fyrir
félagasamtök eða stofnanir.
Mosfellssveit
fokhelt 140 fm einbýlishús með
tvöföldum bilskúr á mjög góðum
stað. Til afhendingar nú þegar.
Teikningar og allar nánari uppl. i
skrifstofunni.
Ásvallagata
4ra herb. 1 00 fm ibúð á 1. hæð.
íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn-
herb. eldhús og bað.
Reynihvammur
3ja herb. 80 fm jarðhæð með
bilskúr. Sérhiti. Sérinngangur.
Hjallabraut Hafnarf.
4ra herb. 1 10 fm íbúð á 2. hæð.
íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn-
herb., eldhús og bað. Góð ibúð.
Hella
höfum til sölu 135 fm fokhelt
einbýlishús. Gott verð af samið
er strax.
Óskum eftir ibúðum af öllum
stærðum á söluskrá.
Höfum fjársterkan kaupanda að
2ja herb. íbúð við Austurbrún
eða Kleppsveg.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI1 © ClflD
SIMI 28444 0L
A A A A A AAA & A AA A<S> A A íWi
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
$
A
A
$
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
$
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
|
A
A
A
A
¥
A
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
26933
Hjallabraut, Hafnar-
firði
Stórglæsileg 4 — 5 herb.
1 1 9 fm. íbúð á 3. hæð, ibúð-
in er með vönduðum innrétt-
ingum, þvottahús og búr eru
á hæðinni. Sameign og lóð
fullfrágengin.
BREIÐVANGUR,
Hafnarfirði
Nærri fullbúin 113 fm. 4ra
herb. íbúð á 1. hæð með sér
þvottahúsi selst i skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð.
Þverbrekka, Kópavogi
5 herbergja 116 fm. íbúð á
8. hæð, sér þvottahús.
Bræðraborgarstigur
100 fm. ágæt kjallaraibúð
4ra herbergja.
Laugarnesvegur
87 fm 3ja herb. íbúð á 1
hæð.
Einbýlishús á Hellu
1 35 fm. fokhelt einbýlishus,
til greina koma skipti á 3ja
herb. íbúð í Reykjavik.
Raðhús, Garðahreppi
Til sölu 2 raðhús við Holts-
búð. Húsin afhendast múruð
að utan. með frágengnu þaki,
tvöföldu verksmiðjugleri og
útidyrum. íbúðin skiptist i 4
svefnherbergi, stofu og skála.
Bilskúr fylgir. Fast verð 6.5
millj.
Kostakjör einbýlishús
á Álftanesi
Eigum til sölu 3 einingarhús.
Húsin eru ca 145 fm. að
grunnfleti og afhendast fok-
held að innan, frágengin að
utan með gleri og útidyra-
hurð. 54 fm. bilskúr fylgir
ásamt bílskúrshurðum. Verð
aðeins 7.0 millj. Beðið eftir
láni frá veðdeild Landsb. ísl.
góð greiðslukjör.
Lóð á Álftanesi
Lóð á Álftanesi verð kr. 1.6
millj.
Hjá okkur er mikið um
eignaskipti — er eign
yðar á skrá hjá okkur?
Sölumenn
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
aðurinn *
Austurstrasti 6. Sfmi 26933.
Aaaaaaaaaaaaaaaaaa
ALTtl.YSINf.ASIMIN'N ER:
22480
JRorytuiþlaöiö
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu m.a.:
I Vesturbænum
hús í smíðum á vinsælum stað. 124 fm að grunnfleti.
Með tveimur 5 herb. íbúðarhæðum. 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð og 4ra herb. íbúð á rishæð. Afhendast fullbúnar
undir tréverk siðari hluta þessa árs. Byrjunarfram-
kvæmdir hafnar. Uppl. aðeins á skrifstofunni.
2ja herb. íbúð við Skaftahlíð
í kjallara um 60 fm mjög góð, samþykkt.
3ja herb. góð íbúð
við Skipholt um 100 fm á jarðhæð Allt sér. íbúðin
verður laus fljótlega og þarfnast málningar.
Ennfremur 3ja herb. ódýr kjallaraíbúð um 80 fm við
Guðrúnargötu. Laus strax. Útborgun kr. 3 milljónir.
Endaraðhús við Torfufell
um 1 30 fm rúmlega fokhelt bllskúrsréttur.
I efra-Breiðholti
þurfum að útvega góða 3ja herb. íbúð og góða 4ra — 5
herb íbúð, helzt við Vesturberg, Kriuhóla eða I ná-
grenni.
Ný söluskrá AIMENNA
he,m“nd FAST E IGNASAl AN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370