Morgunblaðið - 13.01.1976, Page 9
RÁNARGATA
Steinhús sem er 2 hæðir, ris og
kjallari, að grunnfleti ca 80 ferm.
í húsinu eru þrjár 3ja herb. ibúð-
ir auk góðs rýmis i kjallara.
Húsið er nýstandsett, með nýj-
um lögnum og nýju þaki. Teppi
á öllum herbergjum, og stigum.
Verð 1 5—1 6 millj. Laust strax.
FLÓKAGATA
Myndarleg og vönduð hæð að
grunnfleti 170 ferm. í húsi sem
er byggt 1961. íbúðin er 1
stofa, húsbóndaherbergi, skáli,
eldhús og þvottaherbergi, og búr
inn af þvi. Svefnherbergisálma
með 3 svefnherbergjum. Bilskúr
fylgir.
LÍTIÐ STEINHÚS
við Þórsgötu er til sölu. í húsinu
er 4ra herb. nýstandsett ibúð.
BYGGINGARLÓÐ
Óbyggð eignarlóð 1198 fm. í
Mosfellssveit á fallegum stað.
BOLLAGATA
3ja herbergja kjallaraíbúð ca. 90
fm. 1 stofa og 2 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Sér hiti.
Sér inngangur. Verð 4,7 millj.
HVOLSVÖLLUR
Einbýlishús (Viðlagasjóðshús,
norskt) að grunnfleiti ca. 130
fm. Laust fljótlega.
RÁNARGAT^
3ja herbergja risibúð i steinhúsi,
fremur súðarlitil en þarfnast
standsetningar.
STÓRAGERÐI
4ra herb. ibúð á 4. hæð (enda-
ibúð) um 110 ferm. 1 stofa með
svölum, 3 svefnherbergi, eld-
hús, baðherbergi og forstofa.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. ibúð á rishæð i stein-
húsi við Hringbraut ca 90 ferm.
2 svefnherbergi 2 stofur skiptan-
legar, nýtt eldhús, svalir og 2falt
gler. Laus straxl
EYJABAKKI
3ja—4ra herb. ibúð á 3ju hæð
(teiknuð sem 4ra herb. íbúð).
(búðin er 1 stofa og 2 rúmgóð
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók, baðherbergi flisalagt. Sval-
ir. Mikið og fallegt útsýni. Góður
bílskúr fylgir, Innbyggður. Verð
7,5 míllj.
HAFNARFJÖRÐUR
Falleg 4ra herb. sérhæð með
innbyggðum bílskúr í stein-
steyptu 2býlishúsi. 2falt gler.
Sér hiti. Fallegt umhverfi.
DUNHAGI
5 herb. ibúð (1 stofa og 4 svefn-
herbergi þar af eitt forstofuher-
bergi) um 128 ferm. íbúðin er á
2. hæð lítur vel út nýleg teppi á
gólfum.
NÝJAR ÍBÚÐIR
BÆTASTÁ
SÖLUSKRÁ DAGLEGA.
Vagn E.Jónsson
hæstaréttarlogmaður
Suðurlandsbraut 18
S: 21410—82110
i:
vsava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Laugaveg
5 herb. ibúð á 2. hæð í stein-
húsi. Sér hiti. (búðin er i góðu
standi. Eitt herb. er forstofuherb.
Séríbúð
á Seltjarnarnesi, 4ra herb. neðri
hæð i tvibýlishúsi. Falleg og
vönduð ibúð. Sér hiti, sér
inngangur. Bilskúr.
Raðhús
i smíðum i Breiðholti. Á 1. hæð
er dagstofa, borðstofa, hús-
bóndaherb., skáli, eldhús, búr
og snyrting. Á efri hæð 4 svefn-
herb., baðherb. og svalir. (
kjallara föndurherb., geymslur
og þvottahús, bilskýli. Húsin
seljast uppsteypt, fullfrágengin
að utan, gólf múrhúðuð.
í smiðum
Parhús i Kópavogi, 6 herb., selst
fokhelt.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1976
9
26600
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3
hæð í blokk. Sameiginlegt herb.
á hæðinni. Bílskúrsréttur. Hita-
veita. Verð 7.0 millj. Útb. 4.6
millj.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ca 80 fm ibúð á 3.
hæð (efstu) í blokk. Nýleg
vönduð, fullgerð ibúð. Bílskúrs-
réttur. Útsýni. Verð 7.0 millj.
Útb. 4.8 millj. Laus nú þegar.
ÁLFTAHÓLAR
5 herb. 1 28 fm íbúð á 3ju hæð í
blokk. Stórar suður svalir. Bil-
skúrsréttur. Verð 8.5 millj. Útb.
5.0 millj.
ARKARHOLT
í Mosfellssveit. Einbýlishús á
einni hæð um 140 fm auk tvö-
falds bilskúrs. Ófullgert hús, en
vel ibúðarhæft. Fæst jafnvel í
skiptum fyrir ibúð í Reykjavik.
Verð 11.5 millj.
ARNARHRAUN
2ja herb. 75 fm ibúð á 2. hæð i
10 ára steinhúsi. Suður svalir.
Verð 4.5 —-4.8 millj.
ASPARFELL
2ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk.
Góð íbúð. Verð 4.6 millj.
AUSTURBORG
5 herb. 146 fm neðri hæð í 19
ára þríbýlishúsi. Sér hiti, sér
inng. Ný eldhúsinnrétting. 28
fm bilskúr fylgir. Verð 14.0
millj. Útb. 9.0 millj.
BIRKIHVAMMUR, Hafn.
Einbýli/tvibýli. Húsið er ca 90
fm að grunnfleti, jarðhæð, hæð
og ris. A jarðhæð er 2ja herb.
ibúð o.fl. Hæðin og risið er 8
herb. ibúð. Bilskúr fylgir. Húsið
er i góðu ástandi. Verð 17.0
millj. Útb. 1 0.0 millj.
BRÁVALLAGATA
4ra herb. ibúð á 2. hæð i
þribýlishúsi. Nýstandsett. Verð
7.5 millj. Útb. 5.0 millj.
DUNHAGI
5 herb. 128 fm endaibúð á 1.
hæð i blokk. 4 svefnherb., þar af ^
eitt forstofuherbergi. Snyrtileg^'
ibúð. Verð 9.0 millj. Útb. 7.0
millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. ca 85 fm ibúð á 3.
hæð i blokk. Verð 6.5 millj. Útb.
4.3 millj.
HAGAMELUR
4ra herb. 1 20 fm ibúð á 1. hæð
i steinhúsi. Tvö herb. i risi fylgja.
Verð 12.0 millj.
HJALLABRAUT
6 herb. 143 fm ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk. 4 svefnherb.
þvottaherb. og búr inn af eld-
húsi. Verð 10.5 millj. Útb. 6.8
millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk.
Verð 4,6 millj. Útb. 3.3 millj.
KÁRSNESBRAUT
3ja herb. 85—90 fm íbúð á 1.
hæð í 10 ára fjórbýlishúsi. Sér
hitaveita. Verð: 5.7 millj. Útb.
3.5 millj.
KIRKJUTEIGUR
3ja—4ra herb. góð bakhæð i
fjórbýlishúsi. Samþykkt ibúð.
Verð 5.5 millj.
MIÐBRAUT
5 herb. 1 1 7 fm ibúð á efri hæð i
steinhúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Vönduð ibúð. Nýr
30 fm bilskúr. Útsýni. Verð
11.3 millj. Útb. 7.5—8.0 millj.
TUNGUHEIOI
3ja herb. ca 85 fm ibúð á neðri
hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér
hitaveita. Sér þvottaherbergi.
Bilskúr. Fullgert hús. Verð 7.8
millj. Útb. 5.0 millj.
ÆSUFELL
2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Góð ibúð. Útsýni. Verð 4.9 millj.
Hægt að fá keyptan stóran,
innbyggðan bilskúr með ibúð-
inni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
SIMER 24300
Til sölu og sýnis 13.
Nýlegt
einbýlishús
um 200 ferm. ásamt bilskúr i
Hafnarfirði
EINBÝLISHÚS
um 175 ferm. með bílskúr í
Kópavogskaupstað, Austurbæ.
Vandaðar innréttingar.
HÆÐ OG RISHÆÐ
alls 5—6 herb. ibúð i steinhúsi
nálægt Landspitalanum.
LAUS 5 HERB. RISHÆÐ
um 125 ferm. með rúmgóðum
suðursvölum i Hliðarhverfi.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
565 ferm. 3. hæð á góðum stað
i borginni.
3JA OG 4RA HERB.
ÍBÚÐIR
3JA HERB. RISÍBÚÐ
um 85 ferm. i tvibýlishúsi i
Kópavogskaupstað.
2JA HERB. ÍBUÐIR
í timburhúsum i borginni og mfl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2 [~
Simi 24300
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Raðhús — fokhelt
fokhelt raðhús i Seljahverfi sem
er 96 fm i grunnflöt. (Jarðhæð
ekki kjallari). Hæð og rishæð
samtals 240 fm. stór stofa,
rúmgóð borðstofa, vinnuher-
ber'gi og 5 svefnherbergi og leik-
herbergi. Bilskúrsréttur. (Ath. sér
bilskúr). Góð staðsetning. Selst i
skiptum fyrir 3ja—4ra herb.
íbúð. Einnig raðhús sem er ca
70 fm i grunnflöt. 2 hæðir og
kjallari selst fokhelt. Jafnvel
skipti koma til greina.
Við Kleppsveg
4ra herb. rúmgóð ibúð á 3.
hæð. Suðursvalir. Gott útsýni.
Góð sameign.
Við Æsufell
4ra herb. glæsileg ibúð i háhýsi.
Við Asparfell
3ja herb. ibúð i háhýsi.
Við Víðimel
3ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð.
Við Æsufell
2ja herb. vönduð ibúð. Mikil
sameign.
Við Fálkagötu
2ja herb. kjallaraibúð.
í Kópavogi
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérhiti.
Sérinngangur. Fokheldur bilskúr
fylgir.
íbúðir óskast
verðmetum
fasteignir
iögmaður
gengur frá
öllum
samningum.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 1 7,
sími 28888 kvöld- og
helgarsími 82219.
EINBÝLISHUS
í SMÍÐUM
Höfum til sölumeðferðar einbýl-
ishús i smíðum á fokheldu stigi i
Garðabæ Álftanesi, Mosfellssveit
og víðar. Teikn. og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Við Álftahóla
4ra herb. 110 ferm. ibúð m
bilskúr. 46 ferm. pláss í kj. fylg-
ir. íbúðin er fullfrágengin. Utb.
6.5 — 7,0 millj.
VIÐ ÞVERBREKKU
5 herb. vönduð íbúð á 8. hæð
Þvottaherb. i ibúðinni. Utb.
5.5 millj.
VIÐ SÓLHEIMA
4ra herb. glæsiieg ibúð á 2.
hæð. Laus nú þegar. Utb. 4,5
millj.
RISHÆÐ Á TEIGUNUM
Falleg 100 fm rishæð. Sér
geymsla og þvottaaðstaða á
hæð. Svalir. Útb. 3,5-4,0
millj.
VIÐ LINDARGÖTU
3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð i
járnklæddu ' timburhúsi. Sér
inng. Sér hitalögn Utb. 2,5
miílj.
VIÐ HRAUNBÆ
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Teppi. Góðar innrétt. Utb. 5.0
millj.
VIÐ NJÁLSGÖTU
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð i
steinhúsi. Sér hitalögn. Svalir.
Útb. 4.0 millj.
VIÐ SKÓLABRAUT
3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér
inng og sérhiti. Utb. 3,5
millj.
3JA HERBERGJA
jarðhæð á Seltjarnarnesi. Verð
4.5 Útb. 2,2—2,5 millj.
VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ
2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Útb. 3.8 millj.
VIÐ LEIFSGÖTU
2ja herb. góð ibúð á 1. hæð.
Útb. 3 millj.
KJALLARAPLÁSS
VIÐ GRETTISGÖTU
1 —2 herb. m. eldhúsaðstöðu
og W.C. m. sturtu. Verð 2.0
millj. Útb. 1,2 —1,4
millj.
EKmmiÐLynin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sötustjóri Sverrir Kristinsson
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
lítil ibúð i kjallara við Fálkagötu
með sér inngangi, laus nú þegar.
Útb. 2,2 millj.
2JA HERBERGJA
góð íbúð við Þórsgötu, lítið
niðurgrafin. Sér inngangur, sér
hiti. íbúðin er i mjög góðu
standi.
2JA HERBERGJA
ibúð á 1. hæð við Leifsgötu. Sér
hiti, tvöfalt gler í gluggum. Verð
4.1 millj.
3JA HERBERGJA
nýleg ibúð á 4. hæð við Aspar-
fell. íbúðin snýr að mestu í
suður. Þvottahús á hæðinni. Allt
i góðu standi. Verð 5,8 millj.
3JA HERBERGJA
ibúð á 1. hæð við Njarðargötu.
Ibúðin er öll endurnýjuð,
palesanderseldhúsinnrétting, ný
teppi. Snotur íbúð. Verð 5.3
millj.
4RA HERBERGJA
falleg íbúð 1 10 ferm. á jarðhæð
við Grænuhlið. íbúðin er ca 10
ára í þríbýlishúsi. Sér inngangur,
sér hiti. Gert ráð fyrir þvottavél
og þurrkara á baði, góðir skápar,
ræktuð lóð. íbúðin laus nú
þegar.
4RA HERBERGJA
ibúð rúmlega tilbúin undir tré-
verk og málningu við Suðurhóla.
íbúðin er vel íbúðarhæf. Sam-
eign að mestu fullfrágengin.
Verð 6 millj.
4RA HERBERGJA
100 ferm. íbúð á 3. hæð við
Snorrabraut. Verð 4,5 — 5 millj.
Útb. 3—3,5 millj.
FYRIRTÆKI
Bílaverkstæði í fullum gangi,
með mikið af verkfærum og
góðum samböndum til sölu.
Hagstætt verð.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
240 ferm. nýtt iðnaðarhúsnæði
við Dalshraun í Hafnarfirði. Allt á
einni hæð (jarðhæð). Góð að-
keyrsla. Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
AIGLYSINGA-
SÍMINN ER:
Iðnaðarhúsnæði
Strengjasteypuhús óreist um
1000 fm að stærð til sölu á
kostnaðarverði. Góð kjör.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Kaupendaþjónustan
Til sölu
2ja herb. góð
íbúð í kjallara i Hliðunum.
2ja herb.
kjallraibúð við Fálkagötu.
3ja herb. góð
jarðhæð við Reynihvamm Kóp.
Bílskúr.
3ja herb. rúmgóð
risíbúð ásamt stóru efra risi i
Kóp. vesturbæ.
3ja horb. góð
sérhæð i Hafnarfirði.
3ja herb. íbúð
á fyrstu hæð við Miklubraut
ásamt tveim herb. i kjallara.
4ra herb. nýleg
ibúð á fyrstu hæð i Breiðholti I
4ra herb. stór ný
ibúð i Hólahverfi i Breiðholti III
Vogar — Vatnsleysis-
trönd
Einbýlishús i byggingu ásamt
bílskúr.
Eignaskipti
5—6 herb. íbúð eða sérhæð
óskast i skiptum fyrir minni sér-
hæð i Hlíðunum.
Eignaskipti
5—6 herb. sérhæð eða raðhús
óskast i skiptum fyrir vandaða
4ra herb. íbúð i Heimunum, bil-
skúrsréttur.
Kvöld og helgarsimi
3C541
Þingholtsstcæti 1 5.
-sími 10-2-20