Morgunblaðið - 13.01.1976, Page 19
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1976
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1976
19
IBKsneri 22 marka tapi
íjafntefli gegn ÍR-ingum
KEFLVtKINGAR komu heldur belur á óvart I 2. deildinní
I handknattleik er þeir náðu jafntefli gegn IR á heimavelli
sínum I Njarðvfk á sunnudaginn. Úrslitin urðu 16:16 og
máttu iR-ingar þakka fyrir að hljóta annað stígið í leikn-
um, I hálfleik var liðið þð yfir, 9:7.
Þess má geta að fyrri leik þessara liða lauk með 22 marka
tapi IBK, í Laugardalshöliinni urður úrslitin 35:13.
Þeir blðtuðu því mikið ÍR-ingarnir að mega ekki nota
klístur í leiknum og hittni þeirra var eftir því —• afieit.
Keflvíkingarnír börðust mjög vei í þessum leik og einkum
var markvarzla þeirra og varnarieikur betri en áður. Er
sex mfnútur voru til loka ieiksins vfsuðu dómararnir —
sem Keflvíkingar voru langt frá að vera ánaegðir með —
Helga Ragnarssyni og Benedikt markverði af ieikvelli og
Helga reyndar f 5 mfnútur. Náðu þá iR-ingar að eyða því
forskoti, sem ÍBK hefði náð. og staðan breyttist úr 15:13 í
15:15. Sævar kom Keflavík aftur yfir. en siðasta orðið átti
Brynjólfur og tryggði hann iR-ingum annað stigið með
síðasta marki leiksins.
Mörk IBK í leiknum gerðu; Sigurbjörn 4. Helgi, Sigurð-
ur, Þorsteinn, Guðmundur og Grétar 2 hver. Rúnar og
Sævar „ hvor.
Mörk IR: Hörður Hákonarson 5. Brynjólfur 3, Sigurður
Svavarsson, Gunnlaugur og Guðjón 2 hver, Úifar og Sig-
urður Sigurðsson 1 hvor.
FLEIRI áhorfendur en nokkru sinni fyrr hafa komið f
fþróttaskemmuna á Akurevri voru mættir þar á laugardag-
inn er þar fór fram leikur KA og Þórs I 2. deildar keppni
Islandsmótsins f handknattfeík. 678 manns kevptu sig inn,
og er það fleira en með góðu móti rúmast f skemmunni.
Fyrir ieikinn minntust leikmenn liðanna og áhorfendur
Halldórs Helgasonar bankastjóra fyrrvernadi formanns
KA með mínútu þögn og leikmenn KA léku með sorgar-
borða vegna fráfalls Halldórs.
Eins og svo oft áður var ieíkur liða þessara gífurlega
spennandi og tvfsýnn og þegar á leikinn leið var mikil
stemmning á áhorfendapöliunum. Þór hefur löngum haft
góð tök á KA-liðinu og unnið það, jafnvel þótt KA-liðið hafi
litið betur út á pappírunum. og á laugardaginn virtist svo
sem Þórsararnir ætluðu að endurtaka þennan leik, þar sem
þeir höfðu skorað 3 mörk, áður en KA komst á blað. En
KA-menn svöruðu vel fyrir sig og skoruðu 4 mörk I röð.
Eftir það var leikurinn mjög jafn, liðin skiptust á að skora,
en yfirleitt voru Þórsarar fyrri til, og var staðan 12—11
þeim f vil f hálfleik.
Þegar líða tók á seínni háifleikinn náði KA góðum tökum
á leiknum. Komst yfir í 17—-15, þegar hálfleikurinn var
hálfnaður ogþegarlOmínúturvorutiIIeikslokavar orðinn
fjögurra marka munur 20—16. Úrslitin urðu svo 23—20
sigur KA — þýðingarmikið fyrir þá ! hinni hörðu baráttu á
toppnum í 2. deiidinni.
Leikurinn var nokkuð vel Ieikinn af beggja hálfu, og
bauð öðru hverju upp á hin skemmtilegustu tilþrif. Stjarna
leiksins var Halidór Rafnsson f KA-liðinu sem skoraði 12
mörk, auk þess sem hann átti mjög góðar sendingar inn á
lfnuna sem gáfu vftakast eða mark. Þá átti Magnús Gauti
góðan leik í KA-markinu og ástæða er einnig að geta
sérstaklega um frammistöðu Jóhanns Einarssonar sem var
mjöggóð í þessum leik.
I Þórsliðinu átti Þorbjörn beztan leik. Var hann tekinn
úr umferð öðru hverju, en skoraði eigi að sfður 8 mörk —
flest þegar Þórsararnir voru einum fleiri, en síðustu 17
mínútur leiksins voru KA menn einum færri í 9 mínútur.
Maður leiksins var Halldór Rafnsson KA.
Mörk KA skoruðu: Halldór Rafnsson 12, Hörður
Hilmarsson 5, Jóhann Einarsson 3, Þorleifur Ananíasson 2,
Ármann Sverrisson 1.
Mörk Þórs: Þorbjörn Jensson 8, Sigtryggur Guðlaugsson 4,
Olafur Sverrisson 3, Benedikt Gunnarsson 2, Gunnar
Gunnarsson 2, Einar Björnsson 1.
Góðir dómarar í leiknum voru Gunnar Kjartansson og
GuðmundurOskarsson. sigbj.
Blikarnir að rétta nr kntnum
BREIÐABLIK sýndi mikla yfirburði I sfðari hálfleik leiks
sfns við Fvlki á laugardaginn. Eftir að staðan hafði verið
6:4 fvrir Fvlki f leikhléi skoraði liðið aðeins 2 mörk f
seinni hálfleiknum, gegn 10 mörkum Fylkis og úrslit
leiksins urðu 14:9 Kópavogsliðinu f vil.
Lið Fylkis á ærið misjafna leiki, á dögunum var liðið
óheppið að tapa fyrir KA, en í leik liðsins gegn Breiðabliki
var ekki heil brú hjá þvf f seinni hálfleiknum. Lið Breiða-
bliks lék þarna sennilega sinn bezta leik á vetrinum og
með svipaðri frammistöðu ætti liðíð að geta ógnað flestum
liðanna f deildinni.
Leikurinn var jafn framan af, en með tveimur sfðustu
mörkum fyrri hálfleiksins komst Fylkir yfir, 6:4 I hálfleik.
í seinni hálfleiknum varð fljótlega jafnt aftur og staðan
var 9:9 þegar um 10 mfnútur voru eftir. Fimm sfðustu
mörkin voru svo Breiðabliks og því sigurinn örugglega
þess.
MÖRK FYLKIS: Einar A 3, Gunnar 3, Stefán, Kristinn
og Örn 1 hver.
MÖRK BREIÐABLIKS: Helgi 3, Danfel 3, Theódór 3.
Arni 2, Magnús, Bjarni og Gissur 1 hver.
Gróflega brotið á Elnari Agústssvni fyrirliða
Fvlkis f leiknum við Breiðablik.
Armannsstúlkurnar
unnuFH eftir baráttu
ÁRMANNSSTÚLKURNAR sigruðu
FH með 13 mörkum gegn 12 i leik
liðanna i 1. deildar keppni íslands-
mótsins i handknattleik kvenna,
en leikið var i fþróttahúsinu I
Hafnarfirði á sunnudagskvöldið.
Leikur þessi var allan timann mjög
tvisýnn og spennandi. en oft ekki
að sama skapi vel leikinn, og oft
sýndu stúlkurnar að þær kunna
ekki minna fyrir sér ( alls konar
bellibrögðum en karlmennirnir og
tókust hraustlega á.
Það veikti FH-liðið tvimælalaust
að þessu sinni að Kristjana
Aradóttir lék ekkí með vegna
meiðsla. Svanhvit Magnúsdóttir
og Sylvia Hallsteinsdóttir voru
beztar FH stúlknanna, svo og
Gyða Úlfarsdóttir i markinu sem
oftsinnis varði mjög vel
Erla Sverrisdóttir, hin snjalla
leikkona Ármannsliðsins, var
tekin úr umferð I þessum leik, og
sást þvi minna til hennar en oftast
áður. Samt sem áður var hún liði
sinu mjög mikilvæg og skoraði úr
þeim vítaköstum sem Ármann
fékk. Guðrún Steinþórsdóttir og
Þórunn Hafstein voru annars
beztar Ármannsstúlknanna.
— Stjl.
Þróttarar jöfnuöu tví-
vegis á lokamínútunni
— eftir að Haukar höfðu haft allt að 6 marka forystu
MEÐ jafntefli við Hauka í 1.
deildar keppni Islandsmótsins f
handknattleik I Hafnarfirði á
sunnudagskvöldið má a?tla að
Þróttur, nýliðarnir I 1. deildinni í
ár, séu endanlega komnir af
hættusvæðinu á botninum í deild-
inni. Fvrsta árið er nýliðum í
deildinni oft erfitt, og margir
urðu til þess að spá Þrótturum
falli í mótsbvrjun. Bvrjunar-
leikir þeirra í mótinu gáfu heldur
ekki mikil fyrirheit, en nú að
undanförnu hafa Þróttarar veru-
lega sótt I sig veðrið og hlotið 5
stig af 6 mögulegum gegn þremur
af efstu liðunum: FII, Vfkingi og
Haukum. En naumt var að Þrótt-
ararnir hlvtu annað stigið í leikn-
um á sunnudagskvöldið. Þegar
lokamfnútan hófst var staðan
19:18 fvrir Hauka. Bjarni Jónsson
jafnaði sfðan 19:19, en þegar 14
sekúndur voru til leiksloka
smevgði Stefán Jónsson sér inn í
teiginn og skoraði 20. mark Hauk-
Þó svo að Viðari Sfmonarsyni hafi tekizt að brjótast framhjá Herði
Kristinssvni og hann liggu flatur á gólfinu, þá voru fleiri Ármenn-
ingar til varnar að þessu sinni og einn þeirra greip gróflega f hann og
dæmt var vítakast.
FH tryggði sér strax sigur og
þar með var álmginn úr sögmrni
ÞAD VAR ekki margt sem gladdi
augu áhorfenda í viðureign FH og
Ármanns í 1. deildar keppni ts-
landsmótsins í handknattleik í
Hafnarfirði á sunnudagskvöldið.
Sennilega hefur þarna verið um
einn allra slakasta leik tslands-
mótsins til þessa að ræða, og
þurfti engan að undra þótt áhorf-
endapallarnir sem voru næstum
fullskipaðir í upphafi leiks væru
næstum tómir þegar dómararnir
flautuðu leikinn af. Úrslitin voru
ráðin þegar á fvrstu mfnútum
leiksins, og eftir það var ekki
eftir neinu að bfða fvrir áhorf-
endur. Alla vega fengu þeir sem
entust leikinn út, ekki að sjá mik-
ið af þeirri íþrótt sem kallast
handknattleikur, og öðru hverju
minntu tilburðir leikmannanna á
leik þann sem börn hafa gaman
af og kallaður er „Fædd og
skírð“.
Bæði liðin léku þennan leik
langt fyrir neðan getu, og áhuga-
leysi leikmanna setti svipmót sín
á hann. Sóknirnar stóðu yfirleitt
ekki nema andartaksstund, þá var
skotið, hvort sem um var að ræða
færi eða ekki. í þessari skot-
keppni unnu FH-ingar 8 marka
sigur, én 28—20 urðu úrslit ieiks-
ins. 48 mörk á 60 mínútum segir
meiri sögu um leik þennan en
mörg orð og langar lýsingar
Ármenningar léku þennan leik
án beggja þeirra markvarða sem
leikið hafa með liðinu í vetur,
Ragnars Gunnarssonar og Skafta
Halldórssonar, og nýliðarnir í
markinu, sem báðir virtust mjög
ungir að árum: Sveinn Harðarson
og Egill Steinþórsson fengu lítið
að gert í leiknum. Sjálfsagt er
erfitt að hefja sinn feril i meist-
araflokki i leik sem þessum, og
þurfa að vera mennirnir sem al-
gjörlega er byggt á. Vænlegra til
árangurs má ætla að tefla nýlið-
unum fram með öðrum reyndum
leikmanni a.m.k. til að byrja með.
Sem fyrr greinir gerðu FH-
ingar út um leikinn þegar í upp-
hafi, en þeir náðu 6 marka for-
ystu er staðan var 7—1 þegar 10
mínútur voru liðnar af leiktíman-
um. Ármenningum tókst reyndar
að saxa verulega á þetta mikla
forskot öðru hverju, en þeir
megnuðu ekki að vinna muninn
upp, enda höfnuðu langflest þau
skot FH-inga sem á markið hittu í
því.
Það eina umtalsverða sem leik-
ur þessi bauð uppá voru nokkur
falleg mörk Geirs Hallsteinssonar
og Harðar Harðarsonar, en sá síð-
arnefndi var í miklum ham í þess-
. um leik, og nýtti vel veilur og
glompur í FH-vörninni, auk þess
sem hann skoraði af miklu öryggi
úr þeim vítaköstum sem Armenn-
ingar fengu.
Sem stendur virðist Ármanns-
liðið hvorki vera fugl né fiskur,
og það á örugglega erfiða baráttu
fyrir höndum til þess að halda sér
uppi í 1. deildinni. Verður ekki
annað sagt en að liðið hafi valdið
vonbrigðum í vetur, þar sem það
náði öðru hverju ágætum leikjum
í fyrravetur, og tókst þá að gera
jafnvel beztu liðunum í deildinni
verulega erfitt fyrir. Síðan hefur
Ármenningum fremur farið aftur
en hitt, og t.d. hafa þeir ekki náð
fram þeirri varnarbaráttu sem
var aðalstyrkur liðsins í fyrravet-
ur og færði því nokkuð gildan
stigasjóð.
Öhugsandi er að dæma FH-liðið
eftir þessum leik. Víst er að það
hefur mannskap til þess að vera í
fremstu röð, óneitanlega finnst
manni ekki hið sama öryggi yfir
leik liðsins og oft áður, og ein-
staklingsframtakið er of mikils
ráðandi. Vel má vera að slíkt sé
eðlilegt í leik sem þessum, og FH-
ingar nái að sýna á sér betri hlið-
ar þegar verulega á reynir. Það
verða þeir líka að gera ef von á að
vera til þess að tslandsbikarinn
verði í vörslu þeirra að móti
loknu.
—stjl.
KreiiMilik betri aðilinn í viðnreigninni við ÍBK
BREIÐABLIK bætti verulega stöðu
sina i hinni hörðu fallbaráttu i 1.
deildar keppni kvenna i hand-
knattleik'á sunnudaginn, er liðið
bar sigurorð af Keflvikingum i
íþróttahúsinu Ásgarði i Garðabæ.
16—12 urðu úrslit leiksins —
minni munur en leit út fyrir að yrði
i fyrri hálfleiknum. er Kópavogs-
stúlkurnar léku allgóðan hand-
knattleik og náðu fimm marka
forystu i leiknum er staðan var
7 — 2. Kef lavikurstúlkurnar
skoruðu svo tvö siðustu mörk
hálfleiksins þannig að staðan að
honum loknum var 7—4 fyrir
Breiðablik.
Seinni hálfleikurinn var hinum
fyrri mun slakari, sérstaklega af
hálfu Kópavogsstúlknanna.
Munaði þar mestu að Keflavikur-
stúlkurnar tóku Öldu Helgadóttur
að mestu úr umferð, en hún er
ákaflega mikilvæg fyrir spil
Breiðabliksliðsins og dregur vel að
sér varnarleikmenn. Fóru leikar
svo að Breiðabliksstúlkurnar
skoruðu aðeins einu marki meira
en Keflavik i seinni hálfleiknum,
en þá urðu mörkin alls 17, sem
telja verður nokkuð mikið i
kvennahandknattleik hérlendis.
Mörg þessara marka voru ákaf-
lega ódýr.
Keflavikurliðinu hefur farið vel
fram í vetur, en enn skortir þó
ýmislegt á. í liðinu eru nokkrar
stúlkur sem myndu sóma sér vel i
hvaða liði sem væri, og ber þar
fyrst og fremst að nefna þær Guð-
björgu Jónsdóttur og Gretu Iver-
sen, en sú fyrrnefnda var langbezt
ÍBK-stúlknanna i þessum leik, og
sú siðarnefnda hefur góðar
hreyfingar og góðar sendingar.
auk þess sem hún kann vel að
spila vörn. Aðalveikleiki liðsins
virðist vera hversu litið einstakar
leikkonur kunna fyrir sér og kem-
ur þar sennilega til reynsluleysi.
Breiðabliksstúlkurnar sýndu
það i fyrri hálfleiknum að þær
geta vel leikið allgóðan hand-
knattleik, en i seinni hálfleiknum
var um hálfgert kæruleysi að ræða
hjá þeim. Beztan leik áttu þær
Kristin Jónsdóttir og Alda Helga-
dóttir.
Mörk Breiðabliks skoruðu:
Kristin Jónsdóttir 7, Alda Helga-
dóttir 5, Guðrún Helgadóttir 2,
Björg Gisladóttir 2.
Mörk Keflavikur skoruðu: Guð-
björg Jónsdóttir 7, Greta Iversen
3, Inga L. Guðmundsdóttir 1 og
Hanna Rúna Jóhannsdóttir 1.
— stjl.
anna. Hófu Þróttarar leikinn á
miðju með miklum látum og
sfðan var dæmt aukakast á Hauk-
ana úti á punktalfnu og úr því
jafnaði Konráð Jónsson með
fremur lausu skoti, sem mark-
vörður Haukanna réð ekki við.
Mismunur á markvörzlu hjá
Þrótti og Haukum réð öllu um
úrslitin i leiknum á sunnudags-
kvöldið. Markverðir Þróttaranna,
Marteinn Árnason og Kristján
Sigmundsson, vörðu báðir mjög
vel í leiknum, en Haukamark-
verðirnir, Gunnar Einarsson og
Ólafur Torfason, gerðu hins vegar
ekki marga stóra hluti í leiknum
og fengu á sig fjölda af næsta
ódýrum mörkum. Velgengni
Haukanna í mótsbyrjun byggðist
ekki hvað minnst á góðri mark-
vörzlu Gunnars Elinarssonar þá,
en nú virðist hann hins vegar
algjörlega hafa misst taktinn.
Leikur Þróttar og Hauka á
sunnudagskvöldið bauð annars
upp á allgóð tilþrif á köflum.
Haukarnir gripu til þess ráðs að
taka bæði Bjarna Jónsson og Frið-
rik Friðriksson úr umferð og gaf
það ágæta raun. Eftir að Þróttur
hafði haft yfir á fyrstu mínútum
leiksins, náðu Haukarnir leiknum
í sínar hendur og virtust þegar í
hálfleik vera komnir með unninn
leik, en þá var munurinn, orðinn 4
mörk, 12—8. Hann átti síðan eftir
að aukast í 6 mörk í seinni hálf-
leiknum er staðan var 16—10. En
Haukarnir náðu ekki að fylgja
þessu forskoti sínu eftir. Þróttar-
arnir settu mann til höfuðs Elíasi
Jónassyni, sem var potturinn og
pannan í leik Haukaliðsins og eini
maðurinn sem ógnað hafði veru-
lega af vörninni. Þar sem Hörður
Sigmarsson var meiddur og gat
lítið sem ekkert verið með, var
allur kraftur úr Haukaliðinu er
Elías var tekinn í gæzlu og Þrótt-
ararnir tóku að saxa jafnt og þétt
á forskotið. Var það þeim ekki
lítil hjálp, að flest skotin sem á
annað horð hittu markið lágu
inni.
Með þessum úrslitum má segja
að von Haukanna um að hreppa
íslandsmeistaratitilinn í ár sé úr
sögunni. Liðið má raunar þegar
vel við sinn hlut una. í stað þess
að ráða sér dýran þjálfara í upp-
hafi keppnistímabilsins var einn
leikmanna þess, Elías Jónasson,
fenginn til þess að annast þjálf-
unina, en það hefur jafnan þótt
fremur slæmt að hafa leikmann
sem þjálfara. Liðið kom vel undir-
búið til móts og vann hvern stór-
sigurinn af öðrum. Var varla við
því að búast að því tækist að
halda þannig út allt mótið, enda
kom það á daginn.
Haukaliðið gerir oft ljómandi
skemmtilega hluti í leik sínum. —
þar má sjá tilþrif sem eru með því
allra bezta sem íslenzkur hand-
knattleikur býður uppá, og er þar
fyrst og fremst átt við lfnuspil og
línusendingar. Vörn Iiðsins var
einnig mjög góð, en hreyfanleiki
hennar hefur minnkað verulega
og gerir það helzta gæfumuninn
fyrir liðið. I leiknum á sunnu-
dagskvöldið var Elías Jónasson
langbezti leikmaður Hauka-
liðsins, — sjálfur átti hann góð
skot og mörk, og oftsinnis stórfal-
legar línusendingar. Auk þess var
Elias svo í hlutverki annars „yfir-
frakkans" í vörninni og skilaði
því af stakri prýði.
Þróttarliðið bjó við það í 2.
deildar keppninni í fyrra að þeir
Bjarni og F'riðrik voru oft báðir
teknir úr umferð, þannig að það
átti að eiga svar við þessum
varnaraðgerðum Haukanna. Oft
brást þó leikmönnunum illa boga-
listin í sóknarleiknum og þeir
náðu ekki að nýta sér þá mögu-
leika sem eiga að bjóðast þegar
tveir leikmenn eru teknir úr um-
ferð. Helzt var það Halldór Braga-
son sem nýtti þá möguleika, en
hann sýndi í þessum leik að það
er eins gott fyrir andstæðingana
að hafa á honum góðar gætur. Það
voru ef til vili engin þrumuskot
sem hann skoraði úr, en skotin
komu á réttum tíma og hittu rétta
staði marksins.
— stjl.
LIÐHAUKA:
Ólafur Torfason 1
Svavar Geirsson 2
Ingimar Haraldsson 2
Stefán Jónsson 2
Guðmundur Ilaraldsson 1
Ólafur Ólafsson 2
Sigurgeir Marteinsson 2
Hörður Sigmarsson 1
Elías Jónasson 4
Arnór Guðmundsson 2
Þorgeir Haraldsson 1
Gunnar Einarsson 1
LIÐ ÞRÓTTAR:
Marteinn Árnason 3
Sveinlaugur Kristjánsson 2
Trausti Þorgrímsson 3
Halldór Bragason 3
Konráð Jónsson 2
Björn Vilhjálmsson 1
Friðrik Friðriksson 1
Bjarni Jónsson 2
Jóhann Frímansson I
Gunnar Gunnarsson 1
Kristján Sigmundsson 3
DÓMARAR:
Sigurður Hannesson og Gunnar
Gunnarsson 2
LIÐFH:
Birgir Finnbogason 2
Guðmundur Sveinsson 2
Sæmundur Stefánsson 2
Gils Stefánsson 1
Guðmundur Árni Stefánsson 2
Árni Guðjónsson 1
Kristján Stefánsson 1
Geir Hallsteinsson 3
Þórarinn Ragnarsson 2
Viðar Símonarson 2
Guðmundur Magnússon 1
Ólafur Guðmundsson 1
LIÐ ÁRMANNS:
Sveinn Harðarson 1
Hörður Kristinsson 2
Stefán Hafstein 2
Björn Jóhannesson 1
Grétar Árnason 1
Pétur Ingólfsson 1
Jón Ástvaldsson 1
Hörður Ilarðarson 3
JensJensson 1
Gunnar Traustason 1
Jón V. Sigurðsson 1
Egill Steinþórsson 1
DÓMARAR:
Björn Kristjánsson og Óli
Olsen 2
Haukar —
Þróttur 20:20
í STl'TTU M.V.l:
tSLANDSMÖTID 1. DKII.D
tÞKOTTAlirsH) I IIAFNARFIRÐI II.
JANl'AR
('RSI.IT: IIAl'K.AR — ÞRÓTTl'R 20—20
(12-8)
FH —
Ármann 28:20
í STUTTl' MALI:
ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD:
ÍÞRÓTTAIIÚSIÐ I IIAFNA RFIRDI
JANl’AR:
tTRSLIT: FH — Arniann 28—20 (15—9)
(iANííliR LEIKSINS:
Mfn. Ilaukar
4.
5.
6.
8.
9.
10.
11.
11.
13.
14.
15.
16.
16.
17.
20.
23.
25.
27.
28.
30.
ÞróKur
Halldór
Halldór
Sigurgeir
Arnór
SigurReir
Elías (v)
Elías
InKÍmar
Elfas
Elías (v)
(iuómundur
Elías
(iuómundur
Stefán
Trausli
SveinlauRur
Halldór
Friórik (v)
Trausli
32. Olafur
33.
33. Elías
34.
34. Arnór
38. ólafur (v)
39.
39.
42.
43. Elías
44.
46.
47. Elfas
47.
48. Ingimar
51.
55.
60.
60. Stefán
60.
0:1
0:2
1:2
2:2
2:3
2:4
3:4
3:5
4:5
4:6
5:6
6:6
6:7
7:7
8:7
9:7
10:7
11:7
12:7
12:8 Halldór
Hálfleikur
13:8
13:9 Trausti
14:9
14:10
15:10
16:10
16:11
16:12
16:13
17:13
17:14
17:15
18:15
18:16
19:16
19:17
19:18
19:19
20:19
20:20
(iANGFR I
Min. FII
1. (ieir
2.
3.
5.
6.
.KIKSINS:
SveinlauRur
Björn
Konráó
Bjarni
Halldór
Halldór (v)
Björn
Halidór
Konráó
Bjarni
Konráó
MÖRK HAlTKA: Elías Jónasson 8. SiKur-
geir Marteinsson 2. Arnór (iuómundsson 2.
Ingimar Haraldsson 2. Ólafur Ólafsson 2.
vStefán Jónsson 2. (iuómundur Haraldsson 2.
MÖRK ÞRÓTTAR: Halldór Bragason 7.
Konráó Jónsson 3. Trausti Þorgrímsson 3.
Sveinlaugur Kristjánsson 2. Björn Vil-
hjálmsson 2. Bjarni Jónsson 2, Friórik
Frióriksson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI: Elfas Jónas-
son. Svavar (ieirsson og Ingimar Haraldsson.
Haukum. f 2 mín. Friórik Frióriksson og
Jóhann Frímansson. Þrótti. í 2 mín.
MISHEPPNITÐ VÍTAKÖST: (iunnar
Einarsson varði vftakast Frióriks Friðriks-
sonar á 25. mín. Elías Jónasson átti vftakast f
þverslá á 30. mín. og Kristján Sigmundsson
varói vftakast frá Elfasi á 51. mín. og frá
Herói Sigmarssyni á 54. mín.
8.
10.
10.
12.
13.
14.
14.
16.
16.
20.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
29.
30.
31.
35.
35.
37.
38.
38.
39.
40.
41.
41.
43.
45.
46.
47.
49.
49.
52.
53.
56.
57.
58.
58.
59.
60.
(ieir
Krist ján
Þórarinn
(iuómundtir A.
Vióar
Þórarinn
Þórarinn
Þórarinn (v)
(iuómundur Sv.
Sæmundur
(ieir
(iiiómundur Sv.
(ieir
Þórarinn
Þórarinn (v)
(iuómundiir Sv.
Vióar
Vióar
(ieir
(ieir
Þórarinn (v)
Vióar
(iuómundur A.
Vrióar
(iuómundur A.
Arni
Arni
1:0
1:1
2:1
3:1
4:1
5:1
6:1
7:1
7:2
7:3
7:4
8:4
8:5
9:5
9:6
10:6
11:6
12:6
12:7
13:7
13:8
14:8
15:8
15:9
Hálfle
15:10
16:10
16:11
16:12
16:13
17:13
17:14
17:15
18:15
18:16
19:16
20:16
21:16
22:16
22:17
23:17
24:17
25:17
25:18
25:19
26:18
26:20
27:20
28:20
Armann
Hörður II.
vStefán
Jens
Jens
Björii
Höróur II. (v)
Höróur II.
Hörður K.
Hörður K.
ikur
Höróur K.
Höróur II.
Höróur II. (v)
Höróur II.
Höróur II. (v >
Höróur II. (v)
Jens
Hörður II.
Jón A.
MÖRK FH: Þórarinn Ragnarsson 7, Geir
Hallsteinsson 6. Vióar Símonarson 5, (iuó-
mundur Sveinsson 3, (iuómundur Arni
Stefánsson 3, Arni Guójónsson 2. Kristján
Stefánsson 1. Sæmundur Stefánsson 1.
MÖRK Armanns: Höróur Harðarson 10.
Jens Jensson 4. Höróur Kristinsson 3. Stefán
Hafstein 1. Björn Jóhannesson 1. Jón Ast-
valdsson I.
BROTTVÍSANIR AF VELLI: Geir Hall-
steinsson í 2 mfn.. Sa'mundur Stefánsson f-2
og 5 mfnútur.
MISHEPPNUD VlTAKÖvST: Þórarinn
Ragnarsson átti vítakast í stöng á 42. mfnútu
og V'ióar Sfmonarson vítakast í þverslá á 43.
mfnútu.
Flensborg með mót
Stefán Jónsson „tætarl“ Iffgar verulega upp fi Haukaliðið og þarna
hefur hann tætt sig gegnum Þróttarvörnina og skorar. Aðrir f mvnd-
inni eru Trausti Þorgrfmsson, Svavar Geirsson og Jóhann Frfmanns-
son.
HANOKNATTLEIKSMÓT framhalds-
skólanna (Bersa-mót) fer fram
sunnudaginn 8. febrúar nk.
Það er
Flensborgarskóli sem sér um fram-
kvæmd mótsins að venju, en keppt
er um farandbikar, sem Kristján
Bersi Ólafsson skólameistari gaf á
sinum tíma. Núverandi handhafi
bikarsins er Flensborgarskóli. Mótið
fer fram í íþróttahúsi Hafnarfjarðar
og þurfa þátttökutilkynningar ásamt
1000 króna þátttökugjaldi að berast
til Sigurðar Aðalsteinssonar, for-
manns íþróttanefndar Flensborgar-
skóla, sem fyrst.