Morgunblaðið - 13.01.1976, Side 24

Morgunblaðið - 13.01.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma Háseta vantar á netabát frá Ólafsvik. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 93-6346. Viljum ráða vélstjóra stýrimann og háseta á góðan 1 50 tonna netabát. Uppl í símum 23464 — 52170. Von skrifstofustúlka óskast Tilboð sendist blaðinu merkt: V-2210. Bæjarú tgerðHa fnarfjarðar. Vélstjóri óskar eftir starfi. Hefur full réttindi frá Vélskóla íslands, ásamt réttindum í vélvirkjun. Getur hafið starf 1 . marz n.k. Þar sem viðkomandi starfar erlendis. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Vélstjóri: 2235". Bókhald skattframtöl Tek að mér bókhald, endurskoðun, og skattframtöl fyrir fyrirtæki og einstakl- inga. Geymið auglýsinguna. Pétur Berndsen, endurskoðandi Arnarhrauni 1 1, sími 509 14 Óskum eftir á ráða ungan og áreiðanleg- an mann til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í verzluninni milli kl. 5 — 6 í dag og á morgun, ekki í síma. #' TIZKUVERZLUN LAUGAVEGI 4/ Járniðnaðarmenn óskast Viljum ráða nú þegar nokkra vélvirkja rennismið, og menn vana járniðnaðar- störfum. , Vélsmiðja 01. Olsen, Ytri-Njarðvík, símar 1222 og 1 722. Staða forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæmis er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt með- mælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist til formanns Kirkjugarðsstjórnar, Helga Elíassonar, Brautarlandi 20. Um- sóknarfrestur er til 1 5. febrúar '76. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi tilkynningar tilboö — útboö Til sölu í Borgarnesi er húseignin Kveldúlfsgata 4. Húsið er einbýlishús 135 fm, tvær hæðir, efri hæð úr timbri, bílskúr innbyggður á neðri hæð. Tilboðum sé skilað til undirritaðs sem gefur nánari uppl. Reynir Ásberg, Kveldúlfsgötu 4, Borgar- nesi, simi 93-7336. Raftækjavinnustofan Rafblik Borgarnesi er til sölu ásamt verk- stæðishúsi að Borgarbraut 33. Tilboðum sé skilað til undirritaðs sem gefur nánari uppl. Reynir Ásberg, Kveldúlfsgötu 4, Borgar- nesi, sími 93-7336. húsnæöi óskast íbúð óskast Einstæð móðir með eitt barn vantar íbúð strax. Nánari uppl. í síma 41866 milli kl. 9—14. kennsla Námskeið hefjast fyrir byrjendur í itölsku miðvikudaginn 14. janúarkl. 8 e.h. í spönsku föstudaginn 1 6. janúar kl. 8 e.h. Innritun þessi sömu kvöld kl. 7—8 e.h. Laugarlækjarskólanum. Námsflokkar Reykjavíku Hestar í óskilum í Ölfushrepp eru í óskilum rauður hestur mark blaðstíft aftan hægra, blaðstíft framan og biti aftan vinstra. Rauður hestur Ijós í fax og tagl mark sneitt framan vinstra. Rauður foli eins til tveggja vetra. Hreppstjóri. Auglýsing um fasteigna- gjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1 976 og hafa gjaldseðlar verið sendir út. Gjalddagar fasteignaskatta eru 1 5. janúar og 15. apríl, en annarra gjalda samkv. fasteignagjaldaseðli 1 5. janúar. Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni í Reykjavík, en fasteignagjaldadeild Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna. Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorku- lífeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga, en jafnframt geta lífeyrisþegar sent umsóknir til borgarráðs. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1976. bílar Saab 99 '74 Til sölu Saab 99 '75. Góður og vel með farinn bíll. Bílasala Alla Rúts. Tilboð óskast í uppsetningu á 300 eldhúsinn- réttingum. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu, Trésmiðjunni Víði, Laugaveg 166. þakkir Hugheilar þakkir til allra sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 31.12 með heim- sóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðný Jónsdóttir, Skipasundi 34. fundir — mannfagnaöir ísfirðingafélagið aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Sögu, (herb. 613) fimmtudaginn 1 5. janúar kl 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur SKipstjóra og stýrimannafélagsins Öldunnar verður haldinn að Bárugötu 1 1 sunnudaginn 18. janúar 1976 kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.