Morgunblaðið - 13.01.1976, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1976
3z;cRnu*PÁ
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þú hefur á(t í erjum við einhverja að
undanförnu en nú hillir undir samkomu-
lag. Hæ(tu öllu leynimakki. það getur
verið hvimleitt fvrir aðra.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Notaðu daginn til að skipuleggja ferða-
Iök ok aðra tómstundastarfsemi og
Kakktu vel frá öllum smáatriðum. Þú
dettur ofan á lausn á viðkvæmu málí.
3 Tvíhurarnir
21. maf — 20. júnf
Þú ættir að endurskoða áætlanir þínar or
aðferðir. fierðu þðr far um að eÍRa «ott
samstarf við yfirmenn þfna ok vinnu-
félaga.
Krabbinn
21.júní — 22. júlí
Dagurinn verður ekki allur á eina lund.
Vertu vfirveRaður í öllu til að vinna gegn
neikvæðum áhrifum. Mæltu þðr mðt við
einhvern f kvöld.
Ljónið
giíjf 23. júlí — 22. ágúst
DaKurinn er sérstakleKa hagstæður til
hvers konar rannsókna ok athuKana.
Treystu á dómKreind þína ef þú þarft að
taka þýðinKarmikla ákvörðun.
Mærin
-23. ágúst — 22. sept.
Þú ert stjórnsamur og vilt KÍarna ráða
ferðinni. (íættu þess að taka engar
ákvarðanir fyrr en þú hefur kynnt þér
allar staðrevndir.
Wh\ Vogin
W/l^Á 23. sept. — 22. okt.
Þú ættir að fylgjast vel með og afla þér
aukinnar menntunar f þinni grein. Þú
hefur góða skipulagshæfileika og átt auð-
velt með að stjórna.
Drekinn
23. okt. — 21. núv.
Revndu að húa sem bezt í haginn fvrir
þig ok þfna. Ifættu þér ekki út á hálan fs f
peningamálunum. það er hetra að hafa
allt sitt á þurru.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú ættir ekki að draga það lengur við þig
að gera upp hug þinn f ástamálunum.
(■efðu meiri gaum að menningarlegum
og andlegum efnum.
Wm<4 Steingeitin
’kWS 22. des. — 19. jan.
Þér hefur verið gert skemmtilegt tilhoð
og þú ættir að láta slag standa. Vertu
ekki hræddur við harða samkeppni, þú
stendur alveg fyrir þínu.
|~líáí Vatnsberinn
20 jan. — 18. feb.
Gefðu þér tfma til að meta það góða f fari
annarra. Þú ættir að leita andlegrar og
Ifkamlegrar endurnýjunar f hæfilegri
útivíst ogstuttum gönguferðum.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú ættir að hugleiða fjármálin f dag og
leggja drög að nýjum áætlunum f þeim
efnum. Láttu meira til þín taka f félags-
málastarfi.
TINNI
Heyr&uS Þið ekki? Hú
cppíi óneskia/t!
Þetta v<oi? En þcú
\/ar nú Þara v<tf f
í gamaffr/ turn-
ua/u.. '
Ertuyuf ? En
hvad þa um
fStataká foftinu
FétataJrá
foft/nu?
Ját ég fteyrS/ qreini/ega
fotatak á /on/nu. Emftver
að foóaft og tipp/a um !
itt í/okað! Þar er
bara fianab/á/ki
óg eng/nn maðttr
þar á fer/i...
x 9
ðULL, ASH, UÚFUR / e'G
VAR EKKERT AÐ ItlHA
‘A þlG ... EG SETTI
SPREHGJU i'EITT FILMU
>-lyLKID hennar
vKAy stirling.'^^
latum SVO VERA I BILI...
SKJÓr/D CORRIGAN OG
^^SETJIÐ VELAR SKIRSINS
fefek^, i'GANS.EG SEGI
i WF SEINNA HVAOGERT
" J VEROUR VIÐ
' " -s k BAXTER/
r..O Gt>AÐ
SPILLTl <
ENGU ’AÆTl-
UN OKKAR/.
~ BAXTER, T
/ERTU BRj/iL
AOURf ,
7 þAB VAR
HEFND, ASH... S
AF þVl' þAO VORU
KAY OG CORRlGAN
SEM KOMU UPP
UM MIG HEF? /
LUMARIÐ... A
LJÓSKA
KÖTTURINN FELIX