Morgunblaðið - 20.01.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 20.01.1976, Síða 1
36 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA iÞRÓTTABLAÐI 15. TBL. 63. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brezk herskip kvödd út fyrir 200 mílumar Geir Hallgrímssyni boðið til viðræðna við Wilson í London Mynd þessi var tekin á fréttamannafundinum sem jafnaðarmannaleiðtogarnir héldu að fundi sfnum loknum. Talið frá vinstri: Anker Jörgensen, Harold Wilson, Olof Palme, Ejner H. Christiansen, Danmörku, Joop den Uil, Hollandi, Reiulf Sveen, Noregi, og Gylfi Þ. Gfslason. sem þátt tóku f fundinum voru Mario Soares, leiðtogi sósfalista í Portúgal og Felipe Gonzalves, leiðtogi spænskra sósíalista. A fundi, sem leiðtogarnir héldu ásamt fréttamönnum að fundin- um loknum, sagði Helmut Schmidt, kanslari V-Þýzkaiands, að jafnaðarmenn í V-Þýzkalandi sæju enga ástæðu til að taka upp samvinnu við kommúnistaflokka, enda væri ekki hægt að lfta á kommúnista sem trausta banda- menn Atlantshafsbandalagsins, né heldur Efnahagsbandalags Evrópu, þar sem þeir ættu aðild að rikisstjórnum í V-Evrópu. Að því er sagt var að fundinum loknum hafði Francois Mitterand, leiðtogi franskra jafnaðarmanna, látið svo um mælt á leiðtoga- fundinum, að jafnaðarmenn og kommúnistar í S-Evrópu væru fulltrúar verkalýðsstéttanna, og þvi væri náin samvinna þeirra mikilvæg. Francesco de Martino, leiðtogi italskra jafnaðarmanna, studdi þessa skoðun Mitterands, og sagði m.a. að jafnaðarmenn í Framhald á bls. 35 • JAMES Callaghan, utanrfkis- ráðherra Bretlands, sagði f gær- kvöldi eftir þriggja klukkustunda fund með dr. Joseph Luns, fram- kvæmdastjóra Atlantshafsbanda- lagsins, í Brússel að brezk her- skip yrðu kvödd út úr 200 mflna fiskveiðilögsögu Islands „eins skjótt og unnt verður að koma boðum um það“ og Geir Hailgrfmssyni, forsætisráðherra tslands, yrði boðið til London til viðræðna við Harold Wilson, for- sætisráðherra Bretlands, að þvf er Reuter-fréttastofan sagði f gærkvöldi. Callaghan sagði fréttamönnum eftir að hafa rætt við Luns, að herskipin yrðu send aftur til verndar brezkum togur- um ef fslenzk varðskip héldu áfram áreitni við togarana. Þessi ákvörðun kom aðeins ör- fáum klukkustundum eftir að fslenzka rfkisstjórnin hafði til- kynnt að hún myndi slíta stjórn- málasambandi við Bretland, ef herskip og njósnaflugvélar yrðu ekki kölluð út úr fiskveiðilögsög- unni fyrir miðnætti á laugardag. James Callaghan, utanrfkisráð- herra Bretlands. Þá sagði Callaghan að hann hefði f gær rætt við Wilson um hugsanlegar leiðir og sagði að ákvörðun Breta hefði verið tekin þrátt fyrir hótun Islendinga. „Við teljum að við eigum að stfga enn eitt skref til lausnar deilunni", sagði Cailaghan. # I tilefni af þessari ákvörðun brezku rfkisstjórnarinnar sneri Morgunblaðið sér f nótt til for- sætisráðherra, Geirs Hallgrfms- sonar, og spurði, hvað hann vildi segja um þessi tfðindi. Forsætisráðherra sagði: „Það er álit mitt, að á grundvelli slfkra yfirlýsinga, enda verði fslenzkum iögum áfram framfylgt f íslenzkri fiskveiðilögsögu, þá komi ekki tii slita á stjórnmálasambandi. Meðan fslenzk stjórnvöld hafa ekki fengið formlega tiikynningu frá brezku rfkisstjórninni, tel ég ekki rétt, að fjalla nú frekar um málið. Framkvæmdastjóri Atlants- hafsbandalagsins, dr. Joseph Luns, hefur bersýnilega látið málið til sfn taka og á þakkir skilið fyrir það,“ sagði forsætis- ráðherra að lokum. 0 Dr. Luns, sem fékk umboð NATO-þjóðanna 15 til að reyna að miðla málum í deilunni, sagði er niðurstaða viðræðna þeirra Call- aghans lá fyrir í gærkvöldi, að tilboð Breta væri „mjög rausnar- legt“ miðað við aðstæður. „Ég vona að tilboðið muni bægja hættuástandinu frá.“ Luns bætti við að tilboðið væri f þágu Is- Iands, Bretlands og Atlantshafs- Framhald á bls. 35 Innrás Sýrlendinga í Líbanon? 136 létu lífið í bardögum á mánudag London — 19. jan. — Reuter. HÆTTAN á þvf, að borgarastyrj- öldin f Líbanon breiðist út, jókst enn í dag, að þvf er heimildir f Egyptalandi og Israel herma. Simon Peres, varnarmálaráð- herra tsraels, hefur varað Sýr- lendinga við fhlutun f átökin, en f kvöld héldu hægri sinnar f Lfban- on þvf fram, að innrás hefði verið gerð f Lfbanon frá Sýrlandi. Per- es sagði, að Israel gæti ekki látið það afskiptalaust ef erlendur her hefði afskipti af átökunum í Lfbanon og tók hann sérstaklega fram, að nauðsynlegt væri, að Sýr- lendingar tækju þessa orðsend- ingu til greina. Bardagar i Beirut voru skæðir í allan dag, og er líða tók á kvöldið var tala fallinna komin upp i 136. Hörðust voru átökin i Quarantina- fátækrahverfinu. Þar höfðu fal- angistar betur og áður en yfir lauk hafði þeim tekizt að vinna bug á sveitum vinstri sinna, sem iokuðu þjóðvegum að borgarhlut- um, þar sem kristnir menn eru í meirihluta. Fréttamaður Reuter-frétta- stofunnar segir, að hundruð örvinglaðra borgarbúa einkum konur og börn hafi streymt út úr Quarantina-hverfinu er bardög- unum linnti, veifandi hvítum dul- Samkvæmt fregnum frá Beirut í dag hafði Rashid Karami, for- sætisráðherra Líbanons, tekið til endúrskoðunar afsögn sína, að áeggjan forseta landsins, með því skilyrði að enn eitt vopnahlé yrði boðað. Vopnahléi var lýst yfir í kvöld, en það fór út um þúfur. Þegar siðast fréttist var enn bar- izt i Beirut, en báðir aðilar kenndu því um, að vopnahlé hefði að engu orðið vegna þess að form- leg yfirlýsing um það hefði ekki borizt. Annað efni, sem mikið var rætt á fundinum, var afstaða jafnaðar- mannaflokkanna til Portúgals og Spánar. Leiðtogarnir samþvkktu að veita þessum löndum allan þann stjórnmálalega, siðferðilega og efnahagslega stuðning, sem unnt væri, til að stuðla að alhliða þróun f lýðræðisátt. Meðal þeirra, Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra og dr. Joseph Luns, framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsins, á fundi sfnum f Reykjavfk f sfðustu viku. Helsingjaeyri — 19. jan. — Reuter. TVEGGJA daga fundi leiðtoga jafnaðarmannaflokka frá 18 V- Evrópulöndum lauk í dag. Eitt aðalumræðuefni fundarins var viðhorfið til samvinnu jafnaðar- manna og kommúnista, sérstak- lega í S-Evrópu, og voru skoðanir mjög skiptar um þetta atriði. Leiðtogafundur v-evrópskra jafnaðarmanna: Stuðningur við lýðræðis- öfl á Spáni og í Portúgal Skiptar skoðanir um samvinnu jafnaðarmanna og kommúnista

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.