Morgunblaðið - 20.01.1976, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976
Géðnr árangnr í köstnm - slakari í stökkum
ÁRANGUR í hinum svokölluðu tæknigreinum í frjálsum
Iþróttum var nokkuð mismunandi hérlendis á s.l. ári. Eins
og oft áður voru það köstin sem beztur árangur náðist I,
þegar á heildina er litið, en í þeim greinum eiga íslendingar
afreksmenn á heimsmælikvarða. Hins vegar virðist vera
nokkur lægð í stökkunum, og þar voru íþróttamennirnir
alllangt frá íslandsmetunum I öllum greinum.
I köstunum voru sett islands-
met bæði í kúluvarpi og spjótkasti
og vann Hreinn Halldórsson bezta
afrekiS meB þvl að kasta kúlunni
19.46 metra. Á Hreinn þar me8
ekki langt I að komast I rö8 allra
beztu kúluvarpara I heiminum og
ef tekiS er tillit til elju hans og
ástundunar við iþrótt slna má ætla
að honum takist það.
En vlkjum þá að afrekum I ein-
stökum greinum:
HÁSTÖKK: Ellas Sveinsson tug-
þrautarmaður átti bezta afrekið I
hástökki I fyrra og var sá eini sem
stökk 2 metra. Breiddin er hins
vegar nokkuð góð, þar sem alls
voru 6 menn yfir 1.90 metra.
Athyglisvert er, að það eru tug-
þrautarmennirnir sem raða sér I
öll efstu sætin og að nú virðist
enginn einbeita sér að hástökk-
inu. Þá er það og athyglisvert
hvað árangur I þessari grein hefur
tekið miklum breytingum til batn-
aðar eftir að aðstaðan á Laugar-
dalsvellinum til hástökks batnaði.
LANGSTÖKK: Friðrik Þór náði
sér aldrei verulega vel á strik I
langstökkinu s.l. sumar, en hann
er Iþróttamaður sem ætti að geta
gert til muna betur. Nægan kraft-
inn hefur hann I það minnsta.
Sigurður Jónsson stökk einnig
lengra en 7 metra og var það gott
afrek hjá honum. unnið á Lands-
móti UMFÍ á Akranesi. þar sem
aðstæður voru engan veginn eins
og bezt verður á kosið.
ÞRÍSTÖKK: Friðrik Þór átti
bezta löglega afrekið 15,17
metra. en náði hins vegar stökki
sem var 15,50 metrar þegar með-
vindur var helzt til mikill. Friðrik
Þór á að eiga góða möguleika á
Olymplulágmarkinu I þessari
grein. en það er 15,90 metrar.
Langt bil var svo I næsta mann, og
afrekaskráin I heild I þessari grein
er slður en svo til þess að hrópa
húrra fyrir.
STANGARSTOKK: Eins og I há
stökkinu eru það tugþrautarmenn-
irnir sem raða sér I öll efstu sætin.
Eins er farið með þessa grein. að
enginn leggur sérstaklega stund á
hana. Meðan svo er er varla að
vænta mikilla breytingatil batnað
ar, enda þykir árangurinn I stang-
arstökkinu tæplega umtalsverður.
Rlfas Sveinsson, beztur f há-
stökki, stangarstökki og tug-
þraut 1975 og náði ágætum ár-
angri f öllum greinunum. Var
einnig ofarlega á blaði f mörg-
um öðrum.
KÚLUVARP: Árið 1975 er
sennilega bezta „kúluvarpsár"
sögunnar hérlendis. Bæði er hið
glæsilega met Hreins Halldórsson-
Friðrik Þór Óskarsson náði
langbezta ársafrekinu f þrf-
stökki og var einnig beztur f
langstökki.
ar og eins það að árangur næstu
manna er mjög góður Fjórir menn
kasta 16.35 metra og lengra. Eru
það fáar þjóðir sem geta státað af
sllku. Úr þessu er það örugglega
tlmaspursmál hvenær Hreinn sigr-
ast á 20 metra markinu og þeir
félagar Óskar og Guðni á 17
metra takmarkinu.
KRINGLUKAST: Erlendur Valdi
marsson. islandsmethafinn I
kringlukasti, var seinn I gang I
sumar, en áður en lauk náði hann
glæsilegu afreki I kringlukastinu:
60,28 metrar. Er vonandi að Er-
lendur fái sig góðan af þeim
meiðslum sem hrjáð hafa hann og
er þá örugglega óhætt að gera ráð
fyrir enn betri árangri hjá honum.
Afrek næstu manna voru llka góð.
Bætt Óskar unglingametið I grein-
inni verulega og ekki er slður at-
hyglisvert hið ágæta afrek hins
unga Þráins Hafsteinssonar 50,12
metrar.
SPJÓTKAST: Óskar Jakobsson
bætti fslandsmetið I spjótkasti
snemma I fyrrasumar, og var mjög
öruggur á mótum sumarsins. Ol-
ymplulágmarkinu ætti hann ör-
ugglega að ná, en það er 77,00
metrar. Breiddin I spjótkastinu var
einnig góð. þar sem 5 menn köst-
uðu um 62 metra og lengra og
sennilega hafa aldrei áður jafn-
margir kastað yfir 50 metra á einu
sumri og s.l. sumar.
SLEGGJUKAST: Sleggjukastið
var eina kastgreinin s.l. sumar
sem árangur var yfirleitt slakari I
en áður. Virðast Islenzkir frjáls-
Iþróttamenn ekki leggja mikla
rækt við þessa grein, enda að-
staða til æfinga og keppn' ekki
sem skyldi.
TUGÞRAUT: Elias á bezta viður-
kennda afrekið I tugþrautinni, en
Stefán Hallgrlmsson náði glæsi-
legum árangri I þessari grein.
Fæst það ekki viðurkennt þar sem
meðvindur var aðeins of mikill I
einni greininni, 110 metra grinda-
hlaupi. Ekki er að efa að Stefán
stendur sig vel á Olympluleikun-
um, en Ellas Sveinsson á einnig að
eiga mjög góða möguleika á að
komast þangað.
Hástökk:
Elias Sveinsson, fR 2,00
KarlWest, UBK 1,97
Hafsteinn Jóhannesson UBK 1,95
Stefán Hallgrimsson KR 1 92
Þráinn Hafsteinsson HSK 1.90
Friörik Þór Óskarsson |R 1.90
Jón S Þórðarson ÍR 1 89
Guðmundur R Guðmundsson
FH 183
Hjörtur Einarsson UMSB 1.81
Stefán Halldórsson ÍR 1 80
Valbjörn Þorláksson KR 1.80
Jóhann Hjörleifsson HSH 1 80
Vilmundur Vilhjálmsson KR 1.80
Langstökk:
Friðrik Þór Óskarsson ÍR 7 09
Sigurður Jónsson HSK 7 01
KarlWestUBK 6 78
Stefán Hallgrímsson KR 6 77
Hreinn Jónasson UBK 6 73
Sigurður Hjörleifsson HSH 6 71
Aðalsteinn Bernharðsson
UMSE 6 67
Sigurður Sigurðsson Á 6 67
Gestur Þorsteinsson UMSS 6.55
Pétur Pétursson HSS 6.54
Helgi Hauksson UBK 6 42
Jóhann Pétursson UMSS 6 42
Guðmundur Jónsson HSK 6 32
Jóhann Hjörleifsson HSH 6 31
Elias Sveinsson |R 6.30
Hreinn Halldðrsson vann eitt bezta frjðlsfþróttaafrek tslendings
með þvf að varpa kúlunni 19,46 og var auk þess f fremstu röð f
kringlukasti og sleggjukasti.
Þrístökk:
Friðrik Þór Óskarsson ÍR 15.17
Aðalsteinn Bernharðsson
UMSE 1409
Pétur Pétursson HSS 13 88
Jóhann Pétursson UMSS 13 75
Karl Stefánsson UBK 13 63
Jason ívarsson HSK 1.3.58
Sigurður Hjörleifsson HSH 13 49
Helgi Hauksson UBK 13 44
Kristján Þráinsson, HSÞ 13 41
Helgi Benediktsson HSK 13.21
Fjölnir Torfason USU 13.19
Hreinn Jónasson UBK 12 99
Karl Lúðviksson USAH 1 2.95
Jóhann Hjörleifsson HSH 12.93
Stefán Kristmannsson
UÍA 12.91
Bjarni Guðmundsson USVH 12 90
Ingi Stefánsson UÍA 12.85
Þórarinn Ragnarsson UÍA 12 83
Hilmar Pálsson HVÍ 12 81
Stangarstökk:
Elias Sveinsson ÍR 4 22
Valbjörn Þorláksson 4 20
KarlWestUBK 4.10
Stefán Hallgrimsson KR 4 00
Hafsteinn Jóhannesson UBK 3 80
Guðmundur Jóhannesson
UBK 3.80
Atli Helgason KR 3.60
Einar Óskarsson UBK 3.58
Friðrik Þ Óskarsson ÍR 3 40
Óskar Jakobsson — bætti Is-
landsmetið f spjótkasti og tek-
ur ótrúlegum framförum f öðr-
um kastgreinum.
Benedikt Bragason HSÞ 3.30
Auðunn Benediktsson UNÞ 3.22
Kúluvarp:
Hreinn Halldórsson HSS 1 9 46
Óskar Jakobsson ÍR 16 85
Guðni Halldórsson HSÞ 16.60
Erlendur Valdimarsson ÍR 16.35
Stefán Hallgrimsson KR 1 5.22
Erling Jóhannesson HSH 14 28
Elias Sveinsson ÍR 14 21
Páll Dagbjartsson UMSS 14.15
Sigurþór Hjörleifsson HSH 14.09
Guðni Sigfússon Á 1 3 98
Þráinn Hafsteinsson HSK 13.76
Vilmundur Vilhjálmsson KR 13 31
Kjartan Guðjónsson FH 13.10
Ólafur Unnsteinsson AK 1 3 02
Kringlukast:
Erlendur Valdimarsson SR 60.28
Hreinn Halldrórsson HSS 55 66
Óskar Jakobsson ÍR 54.44
Guðni Halldórsson HSÞ 51 92
Þráinn Hafsteinsson HSK 50.1 2
Ellas Sveinsson ÍR 47,72
Páll Dagbjartsson UMSS 45,72
Jón Þ Ólafsson ÍR 44 68
Stefán Hallgrlmsson KR 44.40
Þorsteinn Alfreðsson UBK 44.28
Þór Valtýsson HSÞ 42,16
Spjótkast:
Óskar Jakobsson ÍR 75.80
Stefán Hallgrímsson KR 65.10
Snorri Jóelsson ÍR 63.28
Þráinn Hafsteinsson HSK 62 72
Ellas Sveinsson ÍR 61.84
Ásbjörn Sveinsson UBK 59.78
Sigfús Haraldsson HSÞ 58 70
Hreinn Jónasson UBK 55 90
Jón Björgvinsson Á 55,54
Guðmundur Teitsson UMSB 54.58
Valbjörn Þorláksson KR 53.52
Sigurbjörn Lárusson ÍR 52 94
Sleggjukast:
Erlendur Valdimarsson SR 58.14
Óskar Sigurpálsson Á 46 64
Þórður B. Sigurðsson KR 46 44
Guðni Halldórsson HSÞ 45 94
Jón Ö. Þormóðsson ÍR 45 10
Óskar Jakobsson ÍR 43 66
Hreinn Halldórsson HSS 43.28
Björn Jóhannsson ÍBK 41.12
Elias Sveinsson (R 36 52
Guðmundur Jóhonnesson
UBK 36 44
Stefán Jóhannsson Á 36 04
Guðni Sigfússon Á 35.70
Ásgeir Þ. Eirlksson ÍR 34 64
Jón Pétursson HSH 33.90
Sveinn J. Sveinsson HSK 33 64
Hafsteinn Jóhannesson UBK 33.40
Valbjörn Þorláksson KR 32.88
Tugþraut:
Ellas Sveinsson ÍR 7212
Stefán Hallgrimsson KR 6660
Hafsteinn Jóhannesson UBK 6218
Jón S. Þórðarson ÍR 6191
Valbjörn Þorláksson KR 5904
Helgi Hauksson UBK 5061
Guðmundur R Guðmundsson
FH 4081
Gunnar Þ Sigurðsson FH 4046
Erlendur Valdimarsson — kastaði kringlunni vel yfir 60
metra og átti einnig bezta ársafrekið f sleggjukasti.