Morgunblaðið - 20.01.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976
21
I stuttu máli
Þróttur — Ármann Haukar — Valur
»4
fSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD, LAUGARDALS-
HÖLL 18. JANÚAR.
ÞRÓTTUR —ARMANN 23:11 (12:6)
GANGUR LEIKSINS
Mfn Þróttur StaAan Armann
2. Svemlaugur 1:0
4. Fridrik 2:0
4. 2:1 Bjöm
5. Konráð 3:1
6. 3:2 Björn
9. Sveinlaugur 4:2
10. 4:3 Hörður H.
10. Bjami 5:3
14. Friðrik 6:3
16. 6:4 Jens
17. Bjami 7:4
18. Konráð 8:4
19. 8:5 Friðrik
20. Friðrik 9:5
21. Friðrik (v) 10:5
25. 10:6 Friðrik
28. Bjöm 11:6
30. Friðrik 12:6
LEIKHLF
36. Bjami 13:6
38. 13:7 Jón
38. Halldór 14:7
40. 14:8 Björn
41. Konráð 15:8
44. Friðrik 16:8
47. Friðrik 17:8
48. Konráð 17:9
54. Trausti 18:9
54. Gunnar 19:9
56. Friðrik 20:9
56. 20:10 Jens
57. Sveinlaugur 21:10
58. 21:11 Hörður
59. Sveinlaugur 22:11
60. Friðrik 23:11
MÖRK ÞRÓTTAR: Friðrik Friðriksson 8.
Sveinlaugur Kristjánsson 4, Konráð Jónsson
4, Bjarni Jónsson 3, Björn Vilhjálmsson.
Halldór Bragason, Trausti Þorgrfmsson og
Gunnar Gunnarsson 1 hver.
MÖRK ARMANNS: Björn Jóhannesson 3,
Jens Jensson, Hörður Harðarson og Friðrik
Jóhannsson 2 hver, Hörður Kristínsson og
Jón Astvaldsson 1 hvor.
BRÖTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Pétur
Ingólfsson Armanni í 2 og 5 mfnútur, Bjarni
Jónsson, Sveinlaugur Kristjánsson og
Trausti Þorgrfmsson Þrótti — f 2 mínútur
hver.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Marteinn Arna-
son varði vftakast Harðar Harðarsonar og
Ragnar Gunnarsson varði vftakast Friðriks
Friðrikssonar.
ISLANDSMÓTIÐ 1. DEILD
IÞRÓTTAHÚSIÐ 1 HAFNARFIRÐI 18. JAN.
ÚRSLIT: HAUKAR — VALUR 20—17
(10—6)
GANGUR LEIKSINS:
MlN. HAUKAR VALUR
1. Eifas 1:0
3. Elfas 2:0
7. Þorgeir 3:0
10. 3:1 Jón P(v)
10. Þorgeir 4:1
12. 4:2 Jón P.
12. Ingimar 5:2
14. Hörður 6:2
19. Elfas 7:2
20. 7:3 Stefán
21. Guðmundur 8:3
22. 8:4 Jóhannes
24. Ingimar 9:4
24. 9:5 Jóhann
25. Stefán 10:5
27. 10:6 Gunnar
HÁLFLEIKUR
35. Ingimar 11:6
35. 11:7 Guðjón
37. 11:8 Guðjón
39. 11:9 Gunnar
40. Sigurgeir 12:9
42. Hörður 13:9
43. 13:10 Steindór
45. 13:11 Guðjón
47. Elfas 14:11
48. 14:12 Steindór
49. Ingimar 15:12
52. Svavar 16:12
53. 16:13 Bjarni
55. Sigurgeir 17:13
55. Elías 18:13
57. 18:14 Gunnar
58. Stefán 19:14
58. Hörður 20:14
59. 20:15 Bjarni
60. Hörður 21:15
60. 21:16 Steindór
60. 22:17 Jón P.
MÖRK Hauka: Elfas Jónasson 5, Hörður
Sigmarsson 4, Ingimar Haraldsson 4, Sigur-
geir Marteinsson 2, Þorgeir Haraldsson 2,
Stefán Jónsson 2, Guðmundur Haraldsson 1,
Svavar Geirsson 1.
MÖRK VALS: Steindór Gunnarsson 3, Jón
Pétur Jónsson 3, Guðjón Magnússon 3,
Bjarni Guðmundsson 2, Gunnar Björnsson 2,
Stefán Gunnarsson 1, Jóhann Ingi Gunnars-
son 1, Gunnsteinn Skúlason 1, Jóhannes
Stefánsson 1.
BROTTVÍSANIR AF VELLI: Stefán Jóns-
son, Haukum í 2 mín.
MISHEPPNAÐ VlTAKAST: Ekkert.
Fram — Grótta FH — Víkingur
ISLANDSMÓTIÐ I. DKILD, LAUGAKDALS-
HÖLL 17. JANÍIAR.
FRAM— GRÖTTA 2«:17 (11:10)
GANGUR LEIKSINS
MlN. FRAM STAÐAN GRÓTTA
2. Pétur 1:0
3. 2:1 Magnús
4. Pálmi (v) 2:1
4. 2:2 Arni (v)
6. Magnús 3:2
7. 3:3 Arni
7. Pálmi (v) 4:3
9. 4:4 Axel
11. Pétur 5:4
12. Guðmundur 6:4
14. 6:5 Georg
17. Pétur 7:5
18. 7:6 Hörður
20. 7:7 Halidór
21. Arnar 8:7
22. Pétur 9:7
24. Pálmi (v) 10:7
25. Pálmi 11:7
26. 11:8 Björn
28. 11:9 Magnús (v)
29. 11:10 Magnús
leikhlE
32. 11:11 Björn
33. Gústaf 12:11
34. Magnús 13:11
37. Hannes 14:11
38. Pálmi (v) 15:11
39. Hannes 16:11
40. Pétur 17:11
41. 17:12 Magnús(v)
42. Gústaf 18:12
43. Hannes 19:12
44. Pálmi 20:12
45. Pálmi (v) 21:12
46. 21:13 Gunnar
53. Hannes 22:13
54. 22:14 Axel
56. Pálmi (v) 23:14
57. Pálmi (v) 24:14
58. 24:15 Björn
59. Pálmi 25:15
60. Pálmí (v) 26:15
60. 26:16 Axel
60. 26:17 Arni
MÖRK FRAM: Pálmi Pálmason 11. Pélur
Jóhannesson 5, Hannes Leifsson 4. Gúslaf
Björnsson 2, Magnús Sigurðsson 2, Arnar
Guðlaugsson og Guðmundur Þorbjörnsson 1
hvor.
MÖRK GRÓTTU: Magnús Sigurðsson 4,
Arni Indriðason 3, Björn Pétursson 3, Axel
Friðriksson 3, Halldór Kristjánsson, Hörður
Kristjánsson, Georg Magnússon og Gunnar
Lúðvfksson 1 hver.
BRÖTTVfSANIR AF LEIKVELLI: Pétri
Jóhannssyni Fram og Sigurbergi Sigsteins-
syni Fram var vfsað af leíkvelli f 2 mfnútur
hvorum.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Guðjón
Erlendsson varði vftakast frá Arna Indriða-
syni.
tSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD
iÞRÓTTAHÚSIÐ I HAFNARFIRÐI 18. JAN.
ÚRSLIT: FH — VlKINGUR 20—23 (11—13)
GANGUR LEIKSINS:
Mín. FH Vfkingur.
1. Geir 1:0
3. 1:1 Páll (v)
6. 1:2 Páll
7. Þórarinn 2:2
9. 2:3 Páll
10. Sæmundur 3:3
11. 3:4 Páll (V)
13. 3:5 Skarphéðínn
14. Viðar(v) 4:5
15. 4:6 Stefán
17. 4:7 Stefán
17. Þórarinn 5:7
20. 5:8 Magnús
21. 5:9 Þorbergur
22. 5:10 Páll (v)
23. 5:11 Páll
24. Arni 6:11
25. Viðar(v) 7:11
26. 7:12 Stefán
26. Gelr 8:12
27. Viðar(v) 9:12
28. 9:13 Ólafur
29. Andrés 10:13
30. Sæmundur HALFLEIKUR 11:13
36. Andrés 12:13
36. 12:14 Skarphéðinn
38. 12:15 Magnús
39. Andrés 13:15
40. 13:16 Þorbergur
41. Þórarinn 14:16
43. Geir (v) 15:16
44. Guðmundur S 16:16
45. 16:17 Páll
46. 16:18 Viggó
47. Guðmundur S 17:18
48. 17:19 Stefán (v)
52. Viðar 18:19
53. 18:20 Olafur
54. Viðar 19:20
54. 19:21 Viggó
54. 19:22 Björgvin
57. Þórarinn (v) 20:22
60. 20:23 Ólafur
MÖRK FH: Viðar Sfmonarson 5, Þórarinn
Ragnarsson 4, Andrés Kristjánsson 3, Geir
Hallsteinsson 3, Guðmundur Sveinsson 2,
Sæmundur Stefánsson 2, Arni Guðjónsson 1.
MÖRK VlKINGS: Páll Björgvinsson 7,
Stefán Haildórsson 4, ólafur Jónsson 3,
Magnús Guðmundsson 2, Viggó Sigurðsson 2,
Skarphéðinn óskarsson 2, Þorbergur Aðal-
steinsson 2, Björgvin Björgvinsson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI: Sigfús Guð-
mundsson, Skarphéðinn óskarsson, Vfkingi, f
2 mfn., Sæmundur Stefánsson og Jón Gestur
Viggósson, FH, f 2 mfn.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Ólafur
Magnússon varði vftakast Páls Björgvinssonar
á 30. mfn., og á 33. mfnútu. Viðar Sfmonarson
skaut framhjá úr vftakasti á 37. mfn.
Svanhvlt Magnúsdóttir var mjög ógnandi f leiknum við Breiðablik, og
þarna ,Jteyrir“ hún að UBK-vörninni.
Botnliðin
deildu
stigum
LIÐIN tvö í 1. deild kvenna,
sem fram til helgarinnar
höfðu ekki hlotið stig f deild-
inni, Vfkingur og Keflavfk,
deildu með sér þeim tveimur
stigum sem til skipta komu úr
leik þeirra í Keflavfk. 9—9
urðu úrslit leiksins eftir að
Vfkingsstúlkurnar höfðu haft
tvö mörk yfir í hálfleik, 6—4.
Leikurinn bar þess vitni að
þarna áttust við tvö slökustu
liðin í deildinni, þar sem hann
var Iftið fvrir augað og skota-
nvting beggja liðanna f af-
gjöru lágmarki. Keflavfkur-
stúlkurnar voru þó öllu betri
aðilinn, en voru óheppnar með
skot sín, þar sem þær áttu
a.m.k. 6 stangarskot.
Vfkingsstúlkurnar höfðu
yfir f leiknum 9—8, þegar
skammt var til leiksloka. en þá
tókst Guðrúnu að skora
jöfnunarmark tBK.
Mörk IBK f leiknum
skoruðu: Hanna 3, Guðbjörg 2,
Gréta 2, Guðrún 1, og Jóhanna
1.
Mörk Vfkings: Ástrós 3,
Halldóra 2, Ragnheiður 2,
Anna 1 og Sigríður 1.
Markvarzla Gyðu fœrði
FH-stúlkunum stórsigur
EFTIR jafnan fyrri hálfleik tókst
FH-stúlkunum að taka leik sinn
við Breiðablik f 1. deildar keppni
Islandsmótsins f handknattleik f
sfnar hendur og vinna stórsigur
er liðin mættust f Iþróttahúsinu f
Hafnarfirði á sunnudagskvöldið.
Úrslitin urðu þau að FH sigraði
12—6, en staðan f hálfleik var
5—3.
FH-stúlkurnar voru betri á
flestum sviðum iþróttarinnar, en
mestu munaði þó í leiknum að
Gyða Ulfarsdóttir í FH markinu
varði af stakri prýði og er það sízt
orðum aukið þótt sagt sé að hún
hafi hreinlega lokað marki sínu á
köflum. Er sjaldgæft að sjá svo
góða markvörzlu sem hún sýndi í
kvennahandknattleik hérlendis.
FH-liðið náði öðru hverju i
þessum leik að útfæra leik sinn
með ágætum og oftast var góð
ógnun í spili þess. Munaði þar
mestu um þær Sylviu Hallssteins-
dóttur og Svanhvíti Magnúsdótt-
ur, sem ekki má sleppa mikið af
til þess að þær skori ekki. Voru
þær, ásamt Gyðu beztar FH
stúlkna.
Breiðabliksliðið lék ágæta vörn
í fyrri hálfleiknum, en slakaði
siðan verulega á strax og FH-
stúlkurnar náðu góðri forystu i
leiknum. Beztan leik sýndu þær
Alda Helgadóttir og Björg Gísla-
dóttir og Svava Svansdóttir varði
og markið oft með ágætum.
Mörk FH: Svanhvít Magnús-
dóttir 4 (2 v), Sylvía Hallsteins-
dóttir 4 (2), Katrin Danivalsdótt-
ir 3, Margrét Brandsdóttir 1.
Mörk UBK: Björg Gisladóttir 2,
Herdis Gunnarsdóttir 2, Rósa
Valdimarsdóttir 1, Alda Helga-
dóttir 1. — stjl.
Allur kraftur úrKR-stúlkum
ogFram vann með yfirburðum
FRAM hafði mikla yfirburöi er
leið á leik þeirra við KR í 1. deild
kvenna á sunnudaginn. Urslitin
urðu 16:6 eftir að staða. f leikhléi
hafði verið 8:4. Fram vann þvi
seinni hálfleikinn 8:2 og segja
þær tölur allt um yfirburði fram-
stúlknanna f seinni hálfleiknum.
KR-liðið byrjaði ágætlega, en
féll svo gersamlega saman — eins
og spilaborg. Aðeins tvær KR-
stúlknanna skoruðu í þessum
leik, Hansina og Hjördís, og
skiptu þær 6 mörkum liðs síns
bróðurlega á milli sín. Meðan lítil
ógn er í öðrum leikmönnum liðs-
ins nær KR ekki Iangt i 1. deild-
inni. Hjá Fram voru hins vegar 6
stúlkur um að skora mörkin 16.
Helga var drýgst með 5 mörk,
Guðrún og Guðríður (dóttir
Guðjóns Jónssonar og Sigríðar
Sigurðardóttur) gerðu báðar 3
mörk, Oddný og Kristin 2 hvor og
Jóhanna 1 mark.
Attnr vann Valnr með einn marki
VALSSTULKURNAR halda sfnu
striki f 1. deild kvenna þær hafa
enn ekki tapað leik f deildinni en
tvo sfðustu leiki sfna hafa þær
unnið með aðeins einu marki.
Fyrst unnu þær Fram fyrir tæpri
viku sfðan og Ármannsstúlkurnar
á sunnudaginn var. Sá leikur var
mjög jafn og spennandi frá fyrstu
mínútu til þeirrar sfðustu, en úr-
slitin urðu 13:12.
Þó að Ármannsliðið hafi leikið
þennan leik mjög vel þá hafði
maður það einhvern veginn alltaf
á tilfinningunni að Valur ynni
þennan leik. Það var meiri festa í
leik liðsins, þó að liðið léti óvænta,
öfluga mótstöðu andstæðingsins á
sig fá. Þær Erla Sverrisdóttir og
Guðrún Sigþórsdóttir Ármanni
voru báðar teknar úr umferð eftir
að leið á leikinn og hinum megin á
vellinum var Sigrúnu Guðmunds-
dóttur fylgt hvert fótmál. Að sjálf-
sögðu datt markaskorunin niður
við það að þessar skyttur voru
eltar, en fyrri hálfleiknum lauk
með jafntefli 9:9, en þann seinni
vann Valur 4:3.
Það var mikill hiti í mannskapn-
um í þessum leik, jafnt innan vall-
ar sem utan. Pústrar og átök voru í
hávegum hjá stúlkunum, sem léku
þennan leik. Áhorfendur — flestir
á bandi Ármanns — létu ýmislegt
miður fallegt fjúka f garð Vals-
stúlknanna. Þjálfarar liðanna
voru þá heldur ekki rólegir, enda
mikið í húfi, og til að mynda lenti
Arnar Guðlaugsson í harðri deilu
við tímavörð að leiknum loknum,
en tfmavörðurinn hafði sofnað á
verðinum, er dómararnir báðu
hann að stoppa klukkuna undir
lokin. Hótaði tímavörðurinn því að
hann skyldi sjá til þess að Arnar
fengi ekki að stjórna liði Armanns
í næstu leikjum liðsins í Höllinni.
Þó að leikur þessi hafi verið
skemmtilegur á að horfa og ýmis-
legt laglegt hafi sést þá verður
ekki sagt að leikurinn hafi í heild
verið vel leikinn. Sigrún Guð-
mundsdóttir var í sérflokki Vals-
stúlknanna að þessu sinni, en hjá
Ármanni voru þær beztar Erla,
Guðrún og Auður Rafnsdóttir.
Mörk Armanns: Erla 6, Guðrún
5, Auður 1.
Mörk Vals: Sigrún 8, Ragnheið-
ur 2, Björg, Elín og Hildur 1 hver.
KA komst
ekki suður
Aðeins tveir af þeim fjórum
leikjum í 2. deildar keppni ls-
landsmótsins í handknattleik
karla sem fram áttu að fara
um helgina fóru fram. Akur-
evrarliðið KA sem koma átti
suður gat það ekki sökum þess
að ekki var flogið. Leikirnir
sem fram fóru voru milli KR
og Leiknis og lBK og UBK og
lauk þeini þannig að KR sigr-
aði Leikni 32—26 og IBK sigr-
aði UBK 15—14. Verður nánar
sagt frá leikjum þessum sfðar.