Morgunblaðið - 20.01.1976, Page 22

Morgunblaðið - 20.01.1976, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976 Efetu liðin gerðn iafntefli og staðan breyttist því lítið 1. DEILD L HEIMA ÚTI STIG Manchester United 26 10 2 0 22:7 5 4 5 19:17 36 Leeds United 25 10 1 2 28:9 5 4 3 17:14 35 Liverpool 26 8 5 1 28:16 4 6 2 12:7 35 Derby County 26 11 0 2 29:20 3 6 4 12:14 34 Queens Park Rangers 26 10 4 0 20:5 1 6 5 12:15 32 Manchester City 26 8 5 1 27:8 2 4 6 14:16 29 West Ham United 25 9 4 0 20:11 3 3 6 16:23 29 Stoke City 26 6 4 3 18:15 5 3 5 14:15 29 Middlesbrough 26 6 5 1 12:2 4 3 7 14:20 28 Ipswich Town 26 6 5 2 19:13 2 7 4 12:14 28 Everton 26 5 6 1 23:14 4 4 6 19:33 28 Newcastle United 26 7 4 1 33:10 3 2 9 13:24 26 Aston Villa 26 8 4 1 26:12 0 5 8 6:23 25 Coventry City 26 4 5 4 13:14 4 4 5 15:21 25 Leicester City 26 5 6 2 20:18 1 7 5 9:19 25 Tottenham Hotspur 26 3 7 3 17:21 3 5 5 19:21 24 Norwich City 26 6 4 3 21:14 2 3 8 16:27 23 Arsenal 26 6 3 4 21:13 1 4 8 9:20 21 Birmingham City 26 6 3 4 21:18 1 1 11 15:33 18 Wolverhampton Wand. 26 3 5 6 13:16 2 2 8 13:23 17 Burnley 26 3 4 5 14:16 1 3 10 11:26 15 Sheffield United 26 1 4 8 10:22 0 2 11 8:32 8 2. DEILD L HEIMA Uti stig Sundarland 26 13 1 0 32:7 3 3 6 9:15 36 Bristol City 26 8 4 1 25:7 5 4 4 18:16 34 Bolton Wanderes 25 7 3 1 22:8 6 5 3 19:16 34 Notts County 26 8 4 1 22:5 6 4 2 14:18 32 West Bromwich Albion 26 4 7 1 12:8 6 3 5 13:16 30 Oldham Athletic 26 10 3 1 25:14 2 3 7 13:24 30 Southampton 24 11 1 1 31:8 2 2 7 12:21 29 Luton Town 25 8 3 2 23:11 4 2 6 14:15 29 Bristol Rovers 26 5 5 3 14:11 3 6 4 12:15 27 Fulham 25 5 5 3 19:11 4 3 5 12:16 26 Orient 25 7 4 2 14:7 1 5 6 8:16 25 Chelsea 25 5 4 3 16:12 4 3 7 16:23 25 Blackpool 26 5 5 3 15:16 4 2 7 9:13 25 Plymouth Argyle 26 9 2 2 25:12 0 4 9 8:22 24 Notthingham Forest 26 5 1 7 15:14 3 6 4 13:13 23 Carlisle United 26 6 4 3 15:12 2 3 8 8:20 23 Charlton Athletic 25 6 1 4 20:16 3 4 7 12:25 23 Hull City 26 6 3 5 18:14 3 1 8 9:19 22 Blackburn Rovers 25 3 5 5 12:14 2 5 5 10:15 20 Oxford United 26 3 4 6 13:17 2 4 7 12:20 18 Vork City 26 4 1 7 13:20 1 4 9 6:24 15 Portsmouth 26 1 5 7 6:14 3 1 9 11:25 14 Knattspyrnuúrsllt V- ..... ............ 0 STAÐA efstu liðanna í ensku 1. deildar keppninni f knattspvrnu hrevttist lítið á laugardaginn, þar sem þrjú þau lið sem þar skipa forystu gerðu öll jafntefli í leikjum sfnum. Derby County bætti stöðu sína með sigri yfir Burnley og einnig bætti Man- ehester C’ity sína stöðu með 3—0 sigri yfir West Ham. Virðist nú allur botn dottinn úr spili West Ham liðsins, sem hafði forystu f deildinni um tíma og var álitið mjög sigurstranglegt í keppninni um Englandsmeistaratitilinn. Hefur allt gengið á afturfótunum hjá liðinu frá því um jól, og það tapar nú hverjum leiknum af öðr- um. Hins vegar náði Queens Park Rangers báðum stigunum úr leik sínum við Birmingham á laugar- daginn og heldur þvf stöðu sinni við toppinn. En baráttan um titilinn verður greinilega hörð í ár, eins og svo oft áður. Aðeins átta stig skilja nú efsta liðið í deildinni og það sem er í ellefta sæti. Sennilegt verður þó að teljast að baráttan standi aðallega milli þeirra liða sem nú hafa hlotið 30 stig eða meira, þ.e. Manchester United, Leeds United, Liverpool, Derby County, og Queens Park Rangers. Á botninum eru hins vegar skýrari línur. Ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að Sheffield United falli, og Burnley þarf líka mikið til þess að halda sér uppi. Um þriðja fallsætið verður sennilega meiri barátta og hún sennilega milli Arsenal, Birmingham og Wolves. Telja sér- fræðingar í málefnum ensku knattspyrnunnar harla ólíklegt að Ulfarnir falli og hallast helzt að því að það verði Birmingham sem fylgi Burnley og Sheffield United niður í aðra deild. Reyndar er það mikið eftir af mótinu enn að margt getur gerst. Leikur Manchester United og Tottenham Hotspur á laugardag- inn þótti mjög spennandi og skemmtilegur. Manchester United náði forystu í leiknum þegar á þriðju mínútu. Var þar um að ræða sannkallað klaufa- mark. Gordon Hill tók horn- spyrnu og þegar knötturinn kom fyrir markið mistókst Tottenham- leikmönnunum að hreinsa og leik- mönnum United að skjóta og skoppaði knötturinn á milli þeirra f markið. Á 62. mínútu tókst svo Totten- ham loks að jafna er John Duncan skoraði sitt 18. mark á þessu keppnistímabili. Eftir jöfnunar- markið færðist mjög mikið fjör f Markhæstir Eftirtaldir leikmenn eru nú markhæstir I ensku keppninni í knattspyrnu: deilda 1. DEILD: mark Ted MacDougall, Norwich 21 John Duncan, Tottenham 18 Alan Gowling. Newcastle 18 DenisTueart, Manch. City 18 Peter Noble, Burnley 15 Duncan McKenzie, Leeds 14 Charlie George, Derby 13 Joe Royle, Manch. City 13 2. DEILD: mark Derek Hales, Charlton 17 Les Bradd, Notts County 14 Paul Cheeseley Brist. C. 14 Mick Walsh, Blackpool 13 Paul Mariner, Plymouth 13 3. DEILD: mark Fred Binney, Brighton 19 Mick Cullerton, Port Vale 16 Peter Silvester, Southend 16 4. DEILD mark Ronnie Moore, Tranmere Brendan O'Callaghan, 26 Doncaster 20 John Ward Lincoln 19 leikinn og bæði liðin „keyrðu” á fullri ferð. Mörkin komust i yfir- vofandi hættu, en hvorugu liðinu tókst að bæta um betur og deildu því stigunum. Tottenham liðinu hefur gengið furðulega illa á heimavelli sínum í vetur og hefur aðeins unnið þar þrjá leiki. Gífurleg aðsókn var að leiknum á White Hart Lane, en ekkert lið á aðra eins hyili áhorfenda og Manchester United liðið. Virðist sama hvar það leikur og hvert það fer — alltaf eru áhorfendapallar þéttskipaðir þar sem það er á ferðinni. Á White Hart Lane voru 49.387 áhorfendur á laugardaginn — það langmesta sem verið hefur á leikjum Tottenham í vetur. Áður en leikurinn hófst voru nokkur læti á ölllunum er lög- reglan greip rösklega í taumana og tók verstu óeirðaseggina úr umferð. Var eftir það ró og kyrrð meðal áhorfenda. Leeds varð að gera sér að góðu jafntefli við Ulfana, eitt af botn- liðunum. Urslitin urðu 1—1 og voru það Ulfarnir sem skoruðu bæði mörkin. Hið fyrra kom í eigið mark snemma í fyrri hálf- leik, og var það John McAlle, sem var svo óheppinn að hitta ekki knöttinn er hann ætlaði að hreinsa frá fyrirgjöf Duncan Mc- Kenzie. Var það síðan ekki fyrr en langt var liðið á leikinn að Bobby Gould jafnaði fyrir Ulfana, sem síðan áttu tvö góð tækifæri til þess að ná forystunni, sem ekki nýttust. Derby County lenti í hinum mestu vandræðum með Burnley, en vann samt sigur 2:1. Leighton James skoraði fyrsta mark leiks- ins en Paul Fletcher jafnaði fyrir Burnley. Eftir jöfnunarmarkið færðist töluverð harka í leikinn og voru leikmenn úr báðum liðun- um bókaðir. Skömmu fyrir leiks- lok tókst svo Francis Lee að skora sigurmark Derby og var það afar ódýrt. Queéns Park Rangers byrjaði leik sinn gegn Birmingham af miklu fjöri og náði fljótlega 2:0 forystu með mörkum Don Mass- ons. En í seinni hálfleik náði Birmingham-liðið sér betur á strik, og Trevor Francis minnkaði muninn með góðu marki á 64. mínútu. Eftir að staðan var þann- ig orðin 2:1 setti Birminghamliðið á fuila ferð, og varð Phil Parker í marki Queens Park oftsinnis að taka á honum stóra sínum til þess að bjarga markinu. Sem fyrr greinir virðist West Ham liðið nú heillum horfið. Það átti enga möguleika í leik sínum við Manchester City og spurning- in var fyrst og fremst hve sigur City yrði stór. 3:0 urðu úrslitin og voru það Joe Royl (tvö) og Alan Oakes sem mörkin skoruðu. Arsenal-liðið var ákaflega óheppið á laugardagjnn. Sigur þess virtist blasa við í leiknum við Leicester, þar sem staðan var 1:0 fyrir Arsenal þegar örfáar mínút- ur voru til leiksloka. Hafði Trevor Ross skorað fyrir liðið. En á loka- mínútunum tókst Leicester að gera tvö mörk við gífurleg fagnað- arlæti áhorfenda. Brian Olderson og Bob Lee skoruðu mörkin. Stoke varð að leika sinn leik við Middlesbrough á Vale Park vell- inum, þar sem völlur félagsins, Victoria Ground, hafði orðið fyrir skemmdum í óveðrinu á dögun- um, og þóttu áhorfendapallarnir ekki nægjanlega öruggir. Ian Moore skoraði eina mark leiksins sem færði Stoke bæði stigin og þar með heldur liðið stöðu sinni ofarlega í deildinni. Leikur Coventry og Ipswich þótti ekki upp á marga fiska og sanngjarnt að liðin skyldu deila með sér stigum. Donald Murphy skoraði fyrir Coventry, en Roger Osborne jafnaði fyrir Ipswich. Hið sama mátti segja um leik Everton og Norwich. Hann var heldur tilþrifalitill. Martin Dob- son náði forystunni fyrir Everton en Phil Boyer jafnaði fyrir Nor- wich. í annarri deild beindist athygli manna fyrst og fremst að viður- eign Southampton og Bolton Wanderes, en með sigri i þeim leik hefði Southampton haft all- góða stöðu í deildinni. Liðið náði þó ekki settu marki að þessu sinni, varð að gera sér jafntefli að góðu, en það er nokkuð sem hend- ir það ekki oft á heimavelli. ENGLAND 1. DEILD: Aston Villa — Newcastle 1 — 1 Burnley — Derby 1—2 Everton — Norwich 1—1 Ipswich—Coventry 1—1 Leicester — Arsenal 2—1 Manchester City — West Ham 3—0 Queens Park — Birmingham 2—1 Sheffield llnited — Liverpool 0—ö Stoke — Middleshrough 1—0 Tottenham — Manchester llnited 1 — 1 Wolves — Leeds 1 — 1 ENGLAND 2. DEILD: Bristol City — Blackburn 1—0 Carlisle — Notts County 1—2 Charlton — Bristol Rovers 3—0 Fulham—Oxford 1 — 1 Luton — Portsmouth 3—1 Notthingham—Chelsea I—3 Oldham — Blackpool 1—0 Orient — IIull 1—ö Southampton—Bolton 0—0 Sunderland — Plymouth 2—1 York — W.B.A. ö—1 ENGLAND 3. DEILD: Brighton — Walsall 1 — 1 Crystal Palace — Shrewsburv 1 — 1 Grimsby—Sheffield Wed. 1 — 1 Halifax—Cardiff 1 — 1 Hereford — Chesterfield 4—2 Mansfieid—Gillingham 1 — 1 Peterborough — Chester 3—0 Preston—Aldershot 1—0 Swindon—Port Vale 2—1 Wrexham — Rotherham 3—0 ENGLAND 4. DEILD: Barnsley — Tranmere 1—0 Bradford — Rochdale 3—0 Darlington — Crewe ö—ö Doncaster — Watford 1—2 Exeter — Lincoin 0—ö Hartlepool — Southport 0—0 Iluddersfield — Cambridge 2—0 Newport — Bournemouth 3—1 Reading — Workington 1—Ö Torquay—Scunthorpe 1—0 SKOTLAND — úrvalsdeild: Ayr United — Dundee 3—1 Dundee Cnited — Motherwell 1—4 Hearts — Aberdeen 3—3 Rangers — Hibernian 2—0 St. Johnstone — Celtic 3—4 SKOTLAND 1. DEILD: Airdrieonians — Morton 2—1 Arbroath — Dunfermline 1—0 Clyde — Queen of the South 1—3 Dumbarton—Kilmarnock 3—0 East Fife — Hamilton 0—ö Falkirk—Montrose 2—ö St. Mirren — Partick 2—3 SKOTLAND 2. DEILD: Alloa—Clydebank frestað Brechin — Raith Rovers 0—4 Cowdenbeath — Queens Park 2—2 Meadowbank —Albion Rovers 4—1 Stenhousemuir — East Stirling 2—0 Stirlíng Albion—Berwick 2—0 Stranraer — Forfar 4—0 VESTUR-ÞYZKALAND 1. DEILD: Bayern Uerdingen — Rot-Weiss Essen 1—1 Kickers Offenbach — FC Kaiserslauternl—4 Schalke 04 — HamburgerSV 0—1 Karlsruher SC — Eintracht Frankfurt 1—0 FC Köln — Hertha Berlfn 2—0 Borussia Mönchengladbach — IIannover96 2—0 Eintracht Braunswick — Bayern Miinchen 1—1 Werder Bremen — VFL Bochum 4—1 Fortuna Diisseldorf — MSV Duisburg 1—3 ITALIA 1. DEILD: Ascoli — Sampdoria 1 — 1 Cagliari — Torino 0—ö Cesena—ACMilan 2—1 Inter Milan — Perugia 2—2 Juventus — Bologna 1—ö Lazio — Fiorentina 1—2 Napoli — Roma 2—1 Verona—Como 3—2 HOLLANÐ 1. DEILD: FC Amsterdam — Feyenoord 1—2 FC Utrecht—GoAhead 1—4 AZ 67 — NEC 0—I DeGraafschap — MVV 5—1 PSV — Einhoven 2—1 RodaJC — FCTwente ö—ö FC Haag — Telstar ö—0 Excelsior — Ajax ö—2 Sparta — NAC 2—1 Eftir 18 umferðir er Ajax í forystu með 29 stig, en sfðan koma PSV með 27 stig, Feven- oord með 27 stig og FC Twente með 24 stig. PORTÚGAL 1. DEILI): Benfica — Tomar 6—1 Beira Mar — Sporting 2—1 Porto — Academico 5—1 Estoril — Braga I—0 Atletico — CUF ö—I Setubal — Belenenses 4—I Guimaraes — Farense 3—ö Leixoes — Boavista ö—1 FRAKKLAND 1. DEILD: Lyons — Nancy I—ö Strasbourg — Troyes 2—1 Monaco — Nice 4—1 Avignon — Saint Germain 1 — 1 Rheims — Lille frestað Lens — St. Etienne 1 — 1 Nantes — Valenciennes 2—Ö Sochaux — Bordeaux 2—0 Metz—Marseilles 1—0 BELGlA 1. DEILD: Anderlecht — Racing Malines 4—ö Charleroi — CS Briigge 5—1 FC Malinois — Beerschot 1—0 AS Ostend — Berchem 4—1 Standard Liege — Waregem 4—1 Antwerpen—Beveren ö—ö Lokeren—Lierse 3—1 FC Brúgge — La Loviere 3—ö Beringen—Liegeois 1 — 1 SPANN 1. DEILI): Athletic Bilbao — Salamanca 1—ö Barcelona — Elche 1—ö Granada — Sporting 1 — 1 Atletico Madrid — Real Zaragoza 2—0 Racing — Real Madrid 1 — 1 Real Oviedo — Valencia 2—1 Hercules — Espanol 2—1 Real Betis — Real Sociedad 1—ö Las Palmas — Sevilla 0—1 Leicester leikmennirnir Mark Wallington (markvörður) og Alan Woollett I baráttu við sóknarleikmenn West Ham United I leik liðanna fyrra laugardag á Upton Park í London. Leik þessum lyktaði með jantefli. A laugardaginn beið West Ham hins vegar ósigur og er nú sennilega út úr myndinni í keppninni um Englandsmeistaratitilinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.