Morgunblaðið - 20.01.1976, Side 24

Morgunblaðið - 20.01.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskað eftir hásetum á Maríu Júlíu sem rær með net frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1305 eða um borð í bátnum í Njarðvíkurhöfn. Stúlku vantar í verksmiðjuvinnu. Sími 42445. Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið í Húavík er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum 96-4-1 3-33 og 96-4-1 4-33. Sjúkrahúsið / Húsavík s.f. Laus staða Staða forstöðumanns Mannfræðistofnunar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Áskilið er að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi i mannfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með itarlegum upplýsingúm um ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1 5. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið 1 3. janúar 1976. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK I ÞL' ALGLÝSIR L.M AJ.I.T LANP ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning Fyrirhuguð er breyting á skipulags- ákvæðum fyrir einbýlishúsahverfi í Skild- inganesi eins og þau eru skráð á staðfestan skipulagsuppdrátt af svæðinu. Allar nánari upplýsingar varðandi þessa breytingu verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, skipulagsdeild, Skúlatúni 2, 5. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu auglýsingar þar að lútandi í Lög- birtingarblaðinu og athugasemdir, ef ein- hverjar eru, skulu hafa borizt skipulags- deild innan 8 vikna frá þeirri birtingu. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breyt- ingunni. Reykjavík 15. janúar 1976 Borgarverkfræðingurinn i Reykjavík Skipulagsdeild Hef flutt skrifstofu mína að Vesturgötu 16, 3. hæð. Þorfinnur Egilsson hd/. sími 21920 — 22628. fundir — mannfagnaöir Árshátíð FÍS Tilboð óskast í eftirtalin ökutæki sem skemmst hafa í umferðaróhöppum Ársfagnaður Félags íslenskra stórkaup- manna verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 19. Ræðumaður Aron Guðbrandsson. Sigríður E. Magnúsdóttir syngur, Ómar Ragnarsson skemmtir, Kínverskur mat- seðill og skreyting, Miðasala verður mið- vikudaginn 21. janúar kl. 14 að Tjarnar- götu 1 4. Borð tekin frá á sama tíma. Félagsmenn hvattir til að fjölmenna. Skemmtinefnd FÍS tilboö — útboö Tilboð óskast í fasteignina Eyrarveg 35, Selfossi. Húsið er steinsteypt, 460 ferm. að flatarmáli, 1380 rúmmetrar að rúmmáli. Stærð lóð- ar 2942 ferm. Húsið verður til sýnis miðvikudaginn 21. janúar kl. 17 — 18. Tilboðum sé skilað til skrifstofu Selfoss- hrepps eigi síðar en 24. janúar n.k. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Scout II árg. 1974 Cortina XL árg. 1974 Toyota Corolla árg 1974 Hillman Minx árg. 1 967 Sunbeam 1 500 árg. 1971 Suzuki 50 árg. 1973 Ford Transit árg. 1973 Ökutækin verða til sýnis að Smiðshöfða 17 Rvk. miðvikudaqinn 21. janúar n.k. kl. 12 — 16. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga. bifreiðadeild, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 22. janúar 1 976. kennsla r Arbæingar Fimleikadeild Fylkis hefur ákveðið að efna til könnunar á þátttöku í námskeiði í fimleikum fyrir börn 7 ára og eldri. Innrit- un í síma 82793 — 84332 þessa viku. Hressingarleikfimi í frúar og karlaflokkum er þegar hafin, enn er hægt að taka við fleirum í þá flokka. Stjórnin. r * Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: > 1 I 1 150 1 1 I 1 ■ i i i i i i i i i i i i i i i i t i i i i i J 300 1 1 1 iii i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 460 > I 1 I i i i i i i i i i i i i i i i i i i i ■ i i i 1 600 > 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 750 >iii i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 900 1 i i l 1 L I i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 11050 Hver Ifna kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. IMAFN, HEIMILI: ......... —.A A i.. ...SÍMI: . r\—Á/L ‘Athugið Skrifið með prentstöfum og * \ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áriðandi er að nafn, heimili og sfmi fylgi. - \ r./A AÆ/Su r *a ryutA x. lz/Sm zja-' ? ATM M£JtA ,/AÚa ./. SAAUJt /*/*).- ' L ■/, ,J,/A14 .1,Ao,aá, , X Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖOIN, Laugalæk 2, UÖSMYNDA- SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 0G GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavíkurvegi 64, KJÖT8ÚO SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 ÞÓROA.R **^RÐARSONAR' SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS SuSurgo.u 36. ÁRBÆJARKJÖR Rofabæ 9, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 * BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. --- , A 4 A....a «—a_A_A -A A A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.