Morgunblaðið - 23.01.1976, Side 8

Morgunblaðið - 23.01.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976 Skipum Eimskipa- félags Reykjavík- ur gefin fossanöfn EINS OG sagl hefur verið frá í fréflum fesfi Eimskipafélag Reykjavíkur nvverið kaup á skip- inu m.s. „NORDIC" í Þý/kalandi, sem væntanlega verður afhent I bvrjun febrúar. — Auk þessa nýja skips á Eimskipafélag Reykjavíkur m.s. „ÖSKJU", sem undanfarin ár hefur verið I fíma- leigu hjá Eimskipafélagi Islands, sem á rösklega 98 hundraðshluti af öllu hlutfé Eimskipafélags Reykjavíkur. Stjórnendur fyrirtækjanna hafa nú ákveðið, í því skyni að auka hagkvæmni i rekstri, að bæði framangreind skip verði leigð Eimskipafélagi tslands á ,.bareboat“ skilmálum (þ.e. án áhafnar) og að þau verði mönnuð starfsmönnum Eimskipafélags Is- lands, en skipverjum m.s. „ÖSKJU“ verði gefinn kostur á að gerast starfsmenn Eimskipafé- lags íslands. Einnig hefur verið ákveðið að skipunum verði gefin fossanöfn og að þau verði máluð liíum Eimskipafélags Islands og beri skorsteinsmerki þess. Heimild til verk- fallsboðunar I FRÉTT frá sveinafélagi hús- gagnasmiða segir að á fundi hjá féiaginu hafi verið samþykkt heimild til verkfallsboðunar vegna yfirstandandi kjaradeiiu. Einnig var samþykkt tillaga um andstöðu við samninga um veiðar útlendinga innan fiskveiðilögsög- unnar. ÓKEYPIS! Tveggja mínútna leitin Þeir munu stðan skrifa þér beint. Á stuttum tíma getur þú eignast traust viðskiptasambönd við framleiðendur í New York ríki. Sendið bréf flugleiðis til: New York State Department of Commerce, International Division, Dept. LLFP, 230 Park Avenue, New York, New York 10017, U.S.A. Fyrirspnrnarbréf á ensku ganga betur fyrir sig. NEW YORK STATE ílrí gætu þjónað yður bezt. Allt sem þú þarft að gera er: að skrifa okkur á bréfsefni fyrirtækis þíns og segja okkur hvaða vörum þú þarft á að halda og nota. Segðu okkur hvort fyrirtæki þitt notar það sjálft eða er söluaðili. Segðu okkur einnig frá banka fyrirtækisins eða aðra erlenda viðskiptaaðila. venjulegar greiðsluaðferðir (letter of credit eða annaö) og þær upplýsingar sem máli skipta fyrir seljanda. Er okkur b'erast spurningar þinar komum við þeim áleiðis til fyrirtækja í New York ríki sem Viö afgreiðum litmyndir yöar á 3 dögum Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersent Bankastræti — Glæsibfe S 20313 S 82590 28440 Til sölu 2ja herb. 60 fm. íbúð við Arahóla. Verð 5 milljómr, útb. 3,5 milljónir. 3ja herb. ibúð 70 fm. við Lindargötu. Verð 4,2 milljónir, útborgun 2,5 milljónir, góð lán fylgja. 50 fm. litið einbýlishús á byggingarlóð við Álfhólsveg. Verð 4,5 milljónir. 90 FM. RISÍBÚÐ VIÐ Hringbraut verð 5 milljónir, útb. 3 milljónir. 5 herb. íbúð við Fre'1 ugötu. Verð 9,8 milljón- ir, útb 8 milljónir. 140 . einbýlishús við Ark^ holt. Verð 1 1,5 milljón- ir 5 herb. 125 fm. ibúð við Drápuhlíð. Verð 1 1 milljónir 4ra herb. 110 fm. ibúð við írabakka, sér þvottahús og búr á hæðinni, ný teppalögð. Verð 8 milljónir og útb. 5 milljónir. Fokhelt raðhús við Birkigrund. Verð 7 milljónir. Raðhús við Bakkasel tilbúið undir tré- verk Verð 1 3 milljónir. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, sími 28440, kvöld- og helgarsimi 72525. Opið laugardag til kl. 5. FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Við Laufvang 2ja herb. ca 76 fm glæsileg ibúð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Futlfrá- gengin sameign. Þ.m. malbikuð bilastæði, rgektuð lóð með leik- tækjum. Við Viðimel 3ja herb. snyrtileg kjallaraibúð. Við Dúfnahóla 3ja herb. rúmgóð ibúð Suður svalir. Þvottaaðstaða á baði Við Asparfell rúmgóð 3ja herb. ibúð. Við írabakka 4ra herb. ibúð. íbúðir óskast Óskum eftir ollum stærðum ibúða á söluskrá Raðhús við Fljótasel Endahús ca 96 fm i grunnflöt jarðhæð, hæð og rishæð. Bil- skúrsréttur (ath. sér bilskúr). Selst fokhelt i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð. Raðhús við Seljabraut ca 76 fm i grunnflöt. Tvær hæðir og kjallari. Selst fokhelt, eða i skiptum fyrirðra herb. ibúð. Einbýlishús i Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús á góðum útsýnisstað I Mosfellssveit. Hús- ið er ca 150 fm, auk 70 fm á jarðhæð og 33 fm baðstofuloft. Innbyggður bilskúr. Afhendist fokhelt. Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR: Ingólfsstræti Óðinsgata, Skólavörðustigur Baldursgata Úthverfi: Álfheimar Langagerði ,ægri tö)ur Kópavogur: Kjarrhólmi UPPL. í SÍMA 35408 Kópavogur Kópavogur Fundur um bæjarmál verður i félagsheimili Kópavogs efri sal, 28. janúar kl. 8.30. Umræðuefni: Bæjarmál og fjárhagsáætlun Kópavogs. Framsögumenn: Ríkharð Björgvinsson og Stefnir Helgason. Eftir framsögu sitja bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokkslns fyrir svörum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Norðurland Vestra Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson boða til almennra stjórnmála- funda sem hér segir. Hofsós föstudag 23. jan. i Félagsheimiiinu kl. 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.